Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 23 200 millj. kr. 150 100 50 0 TAUGAGREINING HF. 1991 1992 1993 19941995 1996 Nokkrir helstu hluthafar: | Ernir Kr. Snorrason 25,8% Eignarhaldsf. Alþýðubankans 11,6% Iðnþróunarsjóður 7,4% Sigurður St. Hjálmarsson 6,0% Sigurður R. Helgason 5,9% NTS Financing 5,4% Þróunarfélag íslands 4,4% Aflvaki 4,2% Lífeyrissjóður lækna 3,3% Gunnar Ö. Rafnsson 2,3% „Taugagreining er fyrst og fremst hugbúnaðarfyrirtæki og við könnuð- um möguleika á að framleiða mæii- tækin á íslandi en hér var þekkingin ekki fyrir hendi. Þrjú bresk fyrirtæki hafa unnið að þróun mælitækjanna fyrir okkur sl. ár og sú vinna hefur kostað okkur um 25 milljónir. við þessi svokölluðu „reference- sjúkrahús“, sem eru hin virtustu á þessu sviði og í raun miðstöðvar í greiningu og meðferð flogaveiki og fá vegna sérþekkingar sjúkl- inga frá öðrum sjúkrahúsum til meðferðar.“ -Salan á hugbúnaðinum Nervus og öðrum áfurðum Taugagrein- ingar er í höndum umboðsmanna en kerfi einkaumboðsmanna Taugagreiningar spannar nú öll lönd Norður- og Vestur-Evrópu.“ Sigurður segir að Taugagreining einbeiti sér nú að því að sinna mark- aðssvæði sínu í Norður- og Vestur- Evrópu en möguleikar séu einnig að opnast í Bandaríkjunum. Þar var hann á sýningu í lok mars og er kominn í samband við lækna og aðila sem hafa áhuga á að taka að sér dreifingu vestanhafs. „Við erum ekki komnir inn á Bandaríkjamark- að en mælitækin gera okkur kleift að komast þangað inn.“ Sigurður St. Hjálmarsson hefur starfað hjá Taugagreiningu frá árinu 1989 og segir að framan af þeim tíma hafi styrkir frá Rann- sóknarráði, sem stutt hefur við bakið á Taugagreiningu frá upp- hafi, verið fyrirtækinu sérstaklega mikilvægir. Árið 1993 var efnt til hlutafj- árútboðs, hlutafé aukið úr 16,6 milljónum í 26,6 milljónir og hlut- hafahópurinn breikkaður. Tauga- greining bauð út hlutafé í annað skipti á síðasta hausti. Þá seldist 20 milljóna hlutafé á genginu 2,95 til stofnanafjárfesta á borð við Eignarhaldsfélag Alþýðubankans, Þróunarfélagið, Iðnþróunarsjóð, Aflvaka og íslenska fjársjóðinn hjá Landsbréfum. Hlutafé er nú 46,6 milljónir króna að nafnvirði. Stofnandinn Ernir Snorrason er stærstur hluthafa eins og með- fylgjandi tafla ber með sér. Sigurður segir að það sé einkum tvennt sem hái mönnum sem reyni að hasla sér völl í áhættusömum rekstri af þessu tagi á íslandi. Fyrra atriðið er vel þekkt; skortur á áhættufjármagni. Hitt atriðið er skortur á fólki. „Taugagreining þarf að §ölga starfsfólki á næst- unni og við höfum átt í erfiðleikum með að finna vel menntað tækni- fólk. Við eigum ekki nægilega margt slíkt fólk á íslandi. Unga fólkið sem kemur úr háskólanámi á íslandi virðist ótrúlega oft leggja meira upp úr langtíma starfsör- yggi en spennandi, ögrandi og áhættusömum verkefnum eins og við vinnum að hérna.“ Eins og fram kom að ofan hef- ur Sigurður sagt upp störfum hja Taugagreiningu og er að láta þar af störfum um þessar mundir. Hann sagði uppsögnina eiga rætur að rekja til ágreinings við stjórn félagsins um fyrirkomulag dreif- ingar- og sölumála. Eins og flestir vita er Halifax nú að verða einn áfangastaða Flugleiða. Golfdeild Úrvals-Útsýnar og VISA ísland hafa ákveðið að grípa tækifærið í jómfrúrflugi Flugleiða til þess að kynnast nokkrum glæsilegum golfvöllum í Halifax og nágrenni. Fararstjóri: Peter Salmon "58.900 ki n á mann m.v. tvíbýli í einsherbergis- I ■ svítu. Aukagjald fyrir einbýli í minisvítu kr. 26.000. Innifalið: Flug, gisting í 9 nætur í Cambridge Suites Hotel, ferð til og frá flugvelii erlendis, allir skattar og fararstjórn. VISA #1RVAL-ÚT$ÝN Lágmúla 4: st'mi 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 2366. Keflarík: sími 421 1353. Selfossi: sími 482 1666. Akureyri: simi 462 5000 - og bjá umboðsmöniium um laná alll. „Við gerðum miklar kröfur“ -og Ármannsfell uppfyllti þær Hörður Felix Harðarson, 26 ára lögfræðingur, Guðrún Valdimarsdóttir, 25 ára skrifstofumaður og Daníel litli 4 ára, fluttu í Kópavoginn þann 15. desember 1995, inn í Permaform íbúð frá Ármannsfelli „Við vorum orðin þreytt á fjölbýli og vildum fá íbúð með sérinngangi. Fjárfestingin varð að vera hagkvæm, húsið fallegt og frágangur snyrtilegur. Við vildum traustan og öruggan frágang sem viðurkenndur væri af réttum aðilum. Ármannsfell stóðst þessar kröfur og meira til. Við réðum öllu sem okkur fannst skipta máli. Við völdum annað gólfefni, aðrar innréttingar á bað og í eldhús, breyttum milliveggjum og fataskáparnir voru einnig eftir okkar smekk en ekki annarra. Þegar við fluttum inn var tilfinningin góð. Þetta var okkar íbúð í hólf og gólf með lágmarks fyrirhöfn og á ákaflega hagstæðum kjörum." • íbúð afhent fullbúin • Einbýli í fjölbýli - sérinngangur • Þvottahús í íbúð • Fjölbreytt útfærsla eftir eigin höfði Opið sunnudaga frá kl. 12.00 til 15.00 is6-oív Armannsfell hf. Funahöfða 19 • sími 587 3599 http://nm.is/armfell STOFNAÐ 1965 iberno þvottavélar tauþurrkarar uppþvottavélar IBERNA ER NYTT VANDAÐ OG ODYRT VORUMERKI FRA FÖNIX LBI-2518TX Þvottavél * ryðfrítt stál í tromlu og kari *18 þvottakerfi fyrir allt tau * stiglaus hitastilling * sparnaðarrofi f/lítið taumagn * vinduhraði 800 sn./mín. * stillanlegur vinduhraði 800/400 sn. * rofi til að aftengja vindingu * orkunotkun 1,2 kwh á 60°C kerfi * HxBxD = 85x60x52 cm Verðlistaverð kr. 50.650,- NÚ Á KYNNINGARVERÐI AÐEINS 44.990,- stgr. LBI-2515T hvottavél I LBI-218T Þvottavél I ABI-25 Purrkari 500 sn. vinding 16 þvottakerfi frjálst hitaval sparnaðarrofi HxBxD = 85x60x52 cm (Rétt verð 44.150,-) TILBOÐ 34.990,- stgr. 800/400 sn. vinding 12 þvottakerfi frjálst hitaval sparnaðarrofi HxBxD = 85x40x60 cm (Rétt verð 55.960,-) TILBOÐ 49.990,- stgr. 2,5 m barki fylgir tímarofi 1-130 mín. 2 snúningsáttir taumagn 4,5-5,0 kg. HxBxD = 85x60x52 cm (Rétt verð 29.100,-) TILBOÐ 25.990,- stgr. ” ' ' MÍBÍMM.LSI-56VV Uppþvottavél I IBERNA BÓNUS 3 t ZZZ tekur 12 manna borðbúnað Smá-raftæki stillanleg hæð á efri körfu að eigin vali r— 5 þvottakerfi, sparnaðarkerfi kr. 3000,- 3 m hitaval 65°/55°C vatnstenging: kalt eða heitt við kaup á ÍZ~~ HxBxD = 85x60x60 cm IBERNA tæki (Réttverð 51.590,-) MMKtaaKf TILBOÐ aðeins 46.990,- stgr. gegn framvísun þessa miða FRI HEIMSENPING - FJARLÆGJUM GAMLA TÆKIO AN GREIÐSLU iberno flokks ffonix VONDUÐ VEL A VÆGU VERÐI frá iii HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.