Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 9 FRÉTTIR Kippti með sér tönnunum LÖGREGLUNNI í Reykjavík var fyrir skömmu tilkynnt að maður nokkur hefði glatað fölsku tönnun- um sínum á afar óvenjulegan hátt. Tannlækninn, sem smíðaði góm- inn, var farið að lengja eftir greiðslu og heimsótti manninn, kippti út úr honum tönnunum og hafði þær á brott með sér. Menn- irnir munu síðar sama dag hafa náð samkomulagi og komust tenn- urnar aftur á sinn stað. -----*—*—*--- Vitni vantar VITNI vantar að umferðarslysi á gatnamótum Hafnarstrætis og Pósthússtrætis. Þar var bifhjóli ekið á gangandi mann rétt fyrir kl. 3 aðfaranótt 16. maí. Rannsóknadeild lögreglunnar í Reykjavík biður þá sem vitni urðu að slysinu að gefa sig fram auk ökumanns bifreiðar sem stoppaði við gangbrautina á Pósthússtræti þegar óhappið varð. Fyrir Kvennahlaupið! Mikið úrval af Mizuno hlaupa- skóm og fatnaði á góðu verði. Sendum í póstkröfu. x vERSLunnni lljratt SKIPHOLTI 50d. simi S62 0025 Alltaf eitthvað nýtt Pennar fjölbreytt úrval gjafavöru frá IVlont Blanc TILBOÐ: 20% afsláttur af MONT BLANC Noblesse línunni meðan birgðir endast. Blek- og kúlupennar, kúlutúss og blýantar. MONT° BLANC THE ART OF WRITING VERSLUN Reykjavíkurvegi 62, 2. hæð, Hafnarfirði Sími 565 4444 Opið mán-fös. 13-18, lau. 11-14 A FJALLIÐ FIVÍTA OROBLlf KYNNING föstudaginn 14. júní, kl.14.00 - 18.00 laugardaginn 15. júní, kl. 13.00 - 17.00 20% AFSLATTUR af OROBLU sokkabuxum frá 14. júní til 17. júní. LYFJA Lágmúla 5, sími 533 2300 Opið alla daga frá kl. 9.00 - 22.00 Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 73 milljónir Vikuna 6.-12. júní voru samtals 72.854.523 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt iand. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 6. júní Blásteinn...................... 129.716 6. júní Háspenna, Hafnarstræti..... 103.163 7. júní Flughótel, Keflavík............ 124.914 7. júní Feiti dvergurinn................. 53.866 7. júní Háspenna, Hafnarstræti...... 102.473 7. júní Háspenna, Hafnarstræti...... 126.648 8. júní Flughótel, Keflavík.............. 94.155 8. júní Pizza 67, Nethyl................. 112.866 9. júní Kringlukráin..................... 129.607 10. júní Kringlukráin..................... 172.015 Staöa Gullpottsins 13. júní, kl. 9.00 var 7.655.100 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf f 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.