Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 45 BRIPS U m s j 6 n Arnór G. Ragnarsson Föstudagsbrids BSÍ FÖSTUDAGINN 4. október var spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Monrad-barómeter tvímenningur með forgefnum spilum. 30 pör spil- uðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meðalskor var 0 og efstu pör urðu: Friðrik Jónsson - Friðrik Egilsson 93 ÞórirLeifsson-GuðmundurGrétarsson 65 SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 61 Karl G. Karlsson - Bjöm Dúason 53 Að tvímenningnum loknum var að venju spiluð sveitakeppni með útsláttarformi, 6 spila leikir. 12 sveitir spiluðu og er það nýtt met. Eftir harða en skemmtilega baráttu spiluðu sveitir Árnínu Guðlaugsdótt- ur (Árnína, Bragi Erlendsson, Sveinn Þorvaldsson og Steinberg Ríkharðsson) og Guðrúnar Jóhann- esdóttur (Guðrún, Jón Hersir Elías- son, Þórir Leifsson og Guðmundur Grétarsson) til úrslita. Sveit Guðrún- ar sigraði mjög örugglega, eða með 39 impum gegn 2. Keppnisformið í vetur verður með þeim hætti að spilaðir verða eins kvöids tvímenningar. Mitchell- og Monrad-barómeter á víxl. Alltaf verða forgefin spil í tvímennings- keppnum vetrarins. Þegar tvímenn- ingi lýkur um kl. 23 hefst svo sveita- keppni með hefðbundnu útsláttar- formi. Keppnisstjórarnir, hinir bráð- hressu Sveinn Rúnar og Matthías, hjálpa til við myndun para og sveita. Tekið verður vel á móti öllum og reynt að aðstoða eftir mætti. Stiga- hæstu spilarar vetrarins verða verð- launaðir. Spilamennska hefst alltaf stundvíslega kl. 19. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 7. okt. sl. var önnur umferð í 3 kvölda tvímenningi spil- uð. Spiluð voru 30 spil. Meðalskor 420 stig. Besta skor í N/S Kristinn Kristinsson - Halldór Svanbergsson 546 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 505 AlbertÞorsteinsson-BjömÁmason 490 Karólína Sveinsdóttir - Hildur Helgadóttir 488 Besta skor í A/V Torfi Axelsson - Geirlaug Mapúsdóttir 555 Magnús Sverrisson - Eðvarð Hallgrímsson 500 RagnarBjömsson-LeifurJóhannesson 479 Sigurður Ámundason - Jón Þór Karisson 479 Röð efstu para eftir 2 umferðir: MagnúsSverrisson-EðvarðHallgrimsson 947 Torfi Axelsson — Geirlaug Magnúsdóttir 951 SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 918 Guðbjöm Þórðarson - Vilhjálmur Sigurðsson jr.912 Kristinn Kristinsson - Halldór Svanbergsson 910 Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda hausttvímenningur með þátttöku 14 para. Hæstu skor fengu: Norður/suður Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 200 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 189 Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 180 Austur/vestur Vilhjálmur Sigurðssonjr. - Sævin Bjamason 195 Óli Björn Gunnarsson - Jón St. Kristjánsson 176 UnaÁrnadóttir-KristjánJónasson 168 Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar FYRSTA umferð af fimm í aðaltví- menningi BRE var spiluð þriðjudags- kvöldið 8. október. 10 pör tóku þátt og er staðan nú þessi: Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 30 GuðmundurMagnússon-JónasJónsson 28 Kristján Kristjánsson - ÁsgeirMetúsalemsson 12 AuðbergurJónsson-HafsteinnLarsen 7 Bridsfélag Hafnarfjarðar MÁNUDAGINN 7. október var spil- að annað kvöldið af 3 í minningar- móti félagsins um Kristmund Þor- steinsson og Þórarin Andrewsson. Hæstu skor kvöldsins náðu: NS Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 270 SigurðurB.Þorsteinsson-HelgiJónsson 258 Þórður Bjömsson - Bemódus Kristinsson 245 AV Árni Þorvaldsson - Jón Pálmason 256 Sigrún Amórsdóttir - Bjöm Höskuldsson 238 Njáll G. Sigurðsson - Bjami Ó. Sigursveinsson 233 Heildarstaðan eftir 2 kvöld af 3 er: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 539 SigurðurB.Þorsteinsson-HelgiJónsson 475 Georg Sverrisson - Bemódus Kristinsson 474 ÁmiÞorvaldsson-JónPálmason 472 Hjálmar S. Pálsson - Sveinn R. Þorvaldsson 459 Sigrún Amórsdóttir - Bjöm Höskuldsson 458 Mánudaginn 13. október verður spilað síðasta kvöldið í minningar- móti Kristmundar og Þórarins. Mánudaginn 20. október verður spil- aður einskvölds tvímenningur. Stórafmæli á í dag mikil heiðurskona bú- sett í Ósló, en hún heit- ir Marie Lysnes. Kynni okkar hófust árið 1978, þegar hún kom til Íslands á vegum Nýja hjúkninarskólans sem þá var starfandi og sá um framhaldsnám fyrir hjúkrunarfræð- inga. Hún var ráðgjafi, lagði drög að námi í geðhjúkrunarnáminu og kenndi geðhjúkrun í bóklegum fræðum. Þá var hún 72 ára og ný hætt sökum aldurs sem skólastjóri við sérskóla norska ríkis- ins í geðhjúkrun úti á Bygdöy við Óslóarfjörð. Það er ótrúlegur kjarkur og kraft- ur í Marie. Þrátt fyrir 90 árin er hún enn búsett heima. Líkamleg heilsa hennar er ekki lengur eins og hjá ungri stúlku, en hugsunin er skýr og fylgist hún mjög vel með mönnum og málefnum. í fyrra fékk hún sér nýja mun öflugri tölvu og enn skrifar hún greinar af fullum krafti, bæði í fag- tímarit og dagblöð. Hún berst fyrir hugðarefnum sínum, sem er gæði geðhjúkrunar og það að skjólstæð- ingurinn á ávallt að vera megin- markmiðið í starfínu. Ein bók hefur f N BIODROGA snyrtivörur komið út eftir hana, „Behandlere - vokt- ere“, gefin út af Uni- versitetsforlaget í Ósló 1982. Síðastliðið vor sendi hún frá sér merkar hugleiðingar, „I tidens malström - Et öye pá helsevesenet“, þykkt hefti sem hún dreifði á eigin kostnað til stjóm- málamanna og annarra áhrifamanna um heil- brigðismál. Það er eft- irtektarvert hversu hreinskilin hún er og hversu djarflega hún setur fram skoðanir sínar. Maður getur ekki annað en dáðst af hrein- skilni hennar og hugsa með sér að ef til væru fleiri skörungar af hennar manngerð, sæjust kannski umtals- verðar breytingar til hins betra - þar sem skjólstæðingar væru ávailt í brennideplinum, en ekki allskyns fundarsetur, rannsóknir og skýrslu- gerðir. Marie Lysnes fæddist 12. október 1906 á Strandvegi 21 í Tromsö í Norður-Noregi. Starfsferill hennar er ótrúlegur sem almennur hjúkrunarfræðingur, síðan deildarstjóri í hjúkrun við STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og Excel. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. gl KERFISÞRÓUN HF. 01 Fákafeni 11 - Sími 568 8055 marga ólíkar deildir m.a. við felt- sykehus (stríðssjúkrahús) á árunum 1940-45, skólastjóri við sérskólann i geðhjúkrun á Bygdöy 1958-1976 - og svo starfíð fyrir okkur geðhjúkr- unarfræðinga hér á íslandi. Hún hefur tekið þátt í fjölda af námskeið- um og ráðstefnum bæði í Evrópu, í Bandaríkjunum og í Kanada og verið norskur fulltrúi geðhjúkrunartil mik- ils sóma. Marie hefur hlotið mörg heiðurs- verðlaun, m.a. fýrir störf á stríðsár- unum 1940-45, konunglegan heið- urspening úr gulli 1975 og Florence N ightingale-verðl aunapening 1977. Hún er einnig heiðursfélagi í norska hjúkrunarfélaginu og íslenska hjúkr- unarfélaginu. Það hefur verið mikill heiður fyrir okkur hjónin að hafa kynnst henni. Marie er alveg einstök kona, hlý, opin, kát, glöð, áhugasöm og fróð- leiksfús. Hún slær ekki slöku við og lætur ekki aðra segja sér fyrir verk- um. Kæra Marie, hjartanlega til ham- ingju með daginn og bestu óskir með allt sem þú átt eftir ógert í framtíð- inni. Mætti þinn lífsmáti verða öðrum til eftirbreytni! Elli þú ert ekki þung, Anda Guði kærum. Fögur sál er ávallt ung undir silfurhærum. (Steingrímur Thorsteinss. „Haustkvöld".) Heimilisfang Marie Lysnes er Hölandsgate 1, N-0665 Oslo. Arndís Ellertsdóttir og Mats Wibe Lund. IÐNAÐARHURÐIR AFMÆLI MARIE LYSNES Endurnýjun aðveituæðar Hitaveita Dalvíkur óskar eftir tilboðum í end- urnýjun aðveituæðar í pípubrú yfir Svarfaðar- dalsá. Verkið felst m.a. í að leggja 150 m af 250 mm plasteinangraðri stálpípu í stað eldri 200 mm stálpípu, ásamt smíði og frá- gangi á festingum undir hina nýju pípu. Leggja þarf bráðabirgðalögn meðan á verki stendur. Verki skal að fullu lokið fyrir 15. september 1997, en vakin skal athygli á að smíði á fest- ingum er tilvalin vetrarvinna. Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000 kr. hjá Hitaveitu Dalvíkur, Ráðhúsinu Dalvík og hjá Verkfræðistofu Norðurlands, Hofsbót 4 Ak- ureyri. Tilboðum skal skila til Hitaveitu Dalvíkur fyr- ir kl. 10.00 miðvikudaginn 23. október 1996. Hitaveita Dalvíkur. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! Áruteiknimiðillinn Guðbjörg Guðjónsdóttir verður í Reykjavík í nokkra daga. Uppl. ís.421 4458 og 897 9509. Cranio Sacral-jöfnun Nám í þremur hlutum. 1. stig 8.-15. nóvember. Síðasti byrjendahópurinn í þessu fráþaera meðferðarformi. Kennari Svarupo Pfaff, „heil- praktikerin" frá Þýskalandi. Uppl. í S. 564 1803 og 562 0450. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Dagsferð 13. október kl. 10.30 Þingvellir, haustlita- ferð. Létt ganga um skógarstíga og þingstaðinn. Verð kr. 1.400/1.600. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist Pýramítinn - andleg miðstöð Fyrirlestur verður í Pýramítanum, fimmtu- dagskvöldiö 17. október kl. 20.30. Kristín Kristinsdóttir fjallar um liti, áhrif þeirra og hvaða hlutverki þeir gegna í lífi okkar, hvernig hægt er að nýta liti til bættrar heilsu og andlegs þroska. Húsið opnar kl. 19.30. Upplýsingar í símum 588 1415 og 588 2526. Pýramítinn, Dugguvogi 2. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 13. október - dagsferðir: 1) Kl. 10.30 Stíflisdalur - Kjölur - Vindáshlíð. Ekið að Stíflisdal og gengið það- an um Kjöl að Vindáshlíð í Kjós. Fjölbreytt gönguleið. Verð kr. 1.200. 2) kl. 13.00 Á slóðum Hraun- fólksins (eyðibýlin á Þingvöllum). Fróðleg ferð - saga Hraunabæj- anna. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Fræðslurit F.Í.: Ný bók um Heng- ilssvæðið, komin út. Höfundar: Sigurður Kristinsson, kennari, og Kristján Sæmundsson, jarð- fræðingur. Ferðafélag íslands. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Fjöldi miðla að störfum Hjá Sálarrannsóknarfélagi Suð- urnesja verða eftirtaldir miðlar að störfum í október: María Sigurðardóttir, skyggni- lýsingamiðill, Valgarður Einars- son, skyggnilýsingamiöill, Björg- vin Guðjónsson, skyggnilýsinga- miðill, Bjarni Kristjánsson, trans- miðill, Garðar Jónsson, trans- miðill, Guðrún Pálsdóttir, spá- miðill, Guðrún Hjörleifsdóttir, spámiðill, Guðmundur Skarp- héðinsson, læknamiðill og lest- ur, Davíð Valgarðsson, lækna- miðill og Erna Lína Alfreðsdóttir, læknamiðill. Vegna veikinda fellur heilun nið- ur í dag. Garðar Jónsson, transmiðill, verður með fjöldafund 25. okt. og transfund fyrir 5-6 manns í einu dagana 26. og 27. okt. Hann mun einnig bjóða ókeypis heilun 26. okt. kl. 21.00. Allar nánari upplýsingar í síma félagsins 421 3348. Pýramítinn - andleg miðstöð UhMun Jón Rafnkelsson huglæknir frá Hornafirði kemur aftur til starfa frá 21. okt. til 25. okt. í Pýramitanum. Tímapantanir í símum 588 1415 og 588 2526. Kynningarkvöld „Leiðir sálarinnar" kærleika? Komdu þá og eyddu með okkur notalegri kvöldstund í Lífs- sýnarsalnum í Bol- holtinu. Við ætlum að vera með kynn- ingu á starfsemi vetrarins og kynna meðal annars hugleiðslunám- skeið, þar sem hugleitt verður á orkustöðvar líkamans, tenging- una við æðra sjálfið, leiðbein- endur, karma, fyrri líf o.fl. 10 vikna námskeið, þar sem kennd verður notkun ilmkjarna- olíu, slökunarnudd og heilun. Einnig verða kynnt reikinám- skeið. Við ætlum líka að vera með kynningu á einkatímum í reiki, heilun, ilmolíuheilun, svæðanuddi og djúpheilun. Falleg bros, Ijúf tónlist, léttar veitingar. Hlökkum til að sjá þig. Björg Einarsdóttir, sjúkranudd- ari og reikimeistari. Arnhildur Magnúsdóttir, ilmolíu- nuddari og svæðanuddari. Kynningarkvöldið verður haldið í Bolholti 4, 4. hæð, mánudaginn 14. október kl. 20 stundvíslega. Aðgangur ókeypis. Upplýsingar hjá Björgu I sima 565 8567 og Arnhildi í síma 557 1795.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.