Morgunblaðið - 09.11.1996, Page 50

Morgunblaðið - 09.11.1996, Page 50
50 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KLIKKAÐI PROFESSORINN FLOWER OF MY SECRET , ★ ★★ A.Þ. Dagsljós ★ ★★ S.V. Mbl STAÐGENGILLINN Tatai pátííi § IPmfess©!? (FáirSiaiy),, sjðte ompiKááöfi)® ®g tos'ðw) ★★★ A.I.MBL Mynd sem lifgar uppá tilveruna. H.K. DV 'TH& SHANGHAI TRIAD SHANGHAI GENGIÐ J' meistara \le ' ■ Zhang *. ; Yimou í \ i*í <Rauöi \ o/"' lampinn) f ’ ★ ★■ ★ A.Þ. Dagsljos- ' Sýnd kl. 5 og 7. INNRÁSIN CHARLIE SHEEN | * ★★★ v J Taka 2 Sýnd kl. 5 og 7 . ísl. texti. Harðsvíraður málaliði tekur að sér að uppræta eiturlyfjahring sem hefur aðalbækistöðvar í gagnfræðaskóla í suður Flórída. Aðalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. DAUÐUR IjEAD man Sýnd kl. 9. BRIMBROT ★ ★★ ÁS Bylgjan ★ ★★ ÁÞ Dagsljós „Heldur manni hugföngnum" ★ ★★1/2 SV MBL „Brimbrot er ómissandi" ★ ★★l/2 GB DV Sýnd kl. 6 og 9. ATRIÐI úr kvikmyndinni Til síðasta manns. Nýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin Til síð- asta manns frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ og Regnboginn hafa hafið sýningar á kvikmyndinni Til síðasta manns eða „Last man Standing" eins og hún heitir á frum- málinu. I aðalhlutverkum eru Bruce Willis, Christopher Walken, Bruce Dern o.fl. Leikstjóri er Walters Hill. Myndin gerist í Texas á bannárun- um og sögusviðið er lítill bær sem nefnist Jericho. Þangað kemur dag einn ókunnugur maður sem nefnir sig Smith (Willis). Ekki líður á löngu uns hann er búinn að flækja sig hressilega í harðvítugar deilur tveggja glæpagengja sem berjast um völdin í Jericho ogyfirráðin yfir hinni ólöglegu áfengisframleiðslu sem þar fer fram. í ljós kemur að Smith er ekkert !amb að leika sér við og hann aflar sér fljótt óttablandinnar virð- ingar glæpaforingjanna. Svo fer að hann gengur öðru glæpagenginu á mála. En enn er ekki allt sem sýnist og málin fara að taka óvænta stefnu þegar í ljós kemur að Smith ieikur tveimur skjöldum. í aðsigi er stór- kostlegt uppgjör, annars vegar milli glæpagengjanna innbyrðis og hins vegar á milli þeirra og hins ókunn- uga manns. í því uppgjöri sannast hið fornkveðna að enginn er annars bróðir í leik. Teg. 539 3+1 + 1 ítölsk frá Chateau d’Ax í hágæðaleðri í mörgum litum Síðumúla 20. sími 568 8799 • Dalsbraut li.sími 461 1115. HALLDÓR Bragason, Björgvin Gíslason og Jón Ingólfsson skipa hljómsveitina ásamt Asgeiri Óskarssyni trommuleikara sem er í hvarfi. Morgunblaðið/Árni Sæberg GUÐRÚN Snorradóttir, Heimir Arnar Sveinbjörnsson og Guð- mundur Börkur hlusta af innlifun. Blússveit Halldórs á Oliver ►BLÚSKVÖLD var haldið á Kaffi Oliver í Ingólfsstræti í síð- ustu viku. Halldór Bragason blúsgítarleikari og söngvari lék þar valinkunna slagara ásamt hljómsveit sinni. Áhugamenn fjölmenntu á staðinn og upplifðu tregablandna tónlistina. ■ ... v„ CWTALI9& Mammbortj 11, sími 554 2166 LAUGARDAGUR! Matseðill kvöldsins: Niðursett drykkjarverð frákl. 21-23 1 Rjómalöguð aspargussúpa Lambakótelletur Dúndrandi kántrý dansleikur með katalínukartöflum frá kl. 23-3 og estragonsósu Aðeins kr. 1.080. | Komdu og kíktu á fjörið. j FOLK Dauðans alvara ► FLESTIR taka undir þá staðhæfingu að rokkið sé skemmtitónlist, en þeir eru til sem halda því fram á móti að það sé dauðans al- vara. I siðari hópnum verður líklega að telja liðsmenn bandarísku rokksveitarinnar Pearl Jam, sem sem frá ser fjórðu breiðskífuna, No Code, fyrir skemmstu. Á No Code eru Pearl Jam-lið- ar, með söngspíruna Eddie Weede fremstan meðal jafn- ingja, enn við það heygarðs- hornið að kveinka sér undan frægðinni. Iðulega þræða þeir félagar einstigið á milli sjálfsvorkunar og réttlátrar reiði; á milli sannleika og skrums. Á plötunni nýju er tónlistin aftur á móti öllu fjölbreyttari en forðum og geðsveiflurnar skila sé rí gjörólík lög með gjörólíkum blæ. Flestir þekkja án efa fyrstu smaáskífuna af plöt- unni, Who You Are, sem sker sig reyndar úr á plötunni en gefur þó góða mynd af þvi hvað er á seyði. Pearl Jam er löngum komin á þann stall að liðsmenn hennar geta gert það sem þeim sýnist enda fyrirgefst þeim flest.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.