Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 20
2Ó B’ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ert þú að tapa réttindum? Eftirtaldir lífeyrissjóbir hafa sent sjóbfélögum yfirlit um ibgjaldagreibslur á árinu 1996: Lífeyrissjódur Austurlands Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lifeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissj. verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands FÁIR ÞÚ EKKI YFIRLIT en dregib hefur veríb af launum þínum í einn eba fleirí af ofangreindum lífeyrissjóbum, eba ef iaunasebium ber ekki saman vib yfirlitib, skalt þú hafa samband vib vibkomandi lífeyrissjób hib allra fyrsta og eigi síbar en 7. maí nk. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI MAKALÍFEYRI BARNALÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI Gættu réttar þíns í lögum um ábyrgbarsjób launa segir meöal annars: Til þess áb iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlíts ganga úr skugga um skíl vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iögjöldum skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil, sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara ab því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verib kunnugt um iðgjaldakröfuna. Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóðurinn Framsýn Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lífeyrissjóður Suðurnesja Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyrissjóðurinn SKÁK Umsjón Margcir Pctursson Bragi Þorfinnsson sigrar á alnetsmóti Bragi Þorfinnsson sigraði á hrað- móti sem Taflfélagið Hellir og Tafl- félag Kópavogs stóðu fyrir sunnu- daginn 13.4.1997. Bragi hlaut 8 vinninga í 9 skákum eins og Bene- dikt Jónasson, en Bragi sigraði í úrslitaskák um efsta sætið. Alls voru 18 þátttakendur skráð- ir til leiks, en ýmsir urðu að hætta við þátttöku af tæknilegum ástæð- um og 10 skákmenn tefldu í mót- inu. Röð efstu manna varð þessi: 1. Bragi Þorfinnsson 8 v. af 9 2. Benedikt Jónasson 8 v. 3.-4. Halldór Grétar Einarsson 5 'U v. 3. -4. Jóhann Þorsteinsson h'U v. 5. Þorlákur Magnússon 5 v. 6. Þorsteinn Gauti Sigurðsson 4 v. Sú venja hefur skapast að kepp- endur á netmótum tefli undir dul- nefnum. Þannig tefldi sigurvegar- inn, Bragi Þorfinnsson, undir dul- nefninu „AgentMulder“, en Bene- dikt Jónasson notaði dulnefnið „Mary Poppins". Það er síðan ekki upplýst fyrr en að mótinu loknu hverjir skákmennirnir eru. Fyrsta netmótið sem haldið var hér á landi var íslandsmótið í net- skák 1996, sem Taflfélagið Hellir stóð fyrir. Netmót eru sérstök að því leyti, að keppendur mætast ekki augliti til auglitis, heldur tefla í gegnum alnetið. Þeir geta því teflt í slíkum mótum án þess að fara út úr húsi og hvorki veður, ófærð né fjarlægð frá mótsstað kemur í veg fyrir þátttöku. Frá Skáksambandi Austurlands Sveitakeppni taflfélaga á Austur- landi verður haldin í Fellaskóla sunnudaginn 27. apríl kl. 14:00. Aðalfundur verður einnig haldinn þá. Ungmennafélagið Þristur heldur Kaffihúsaskákmót i Hússtjórnar- skólanum á Hallormsstað sunnu- daginn 20. apríl klukkan 13:30. Þátttökugjald er kr. 700. Kaffi og með því innifalið. Verðlaun. Atkvöld Hellis 14.4 - úrslit Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á atkvöldi Hellis mánudaginn 14. apríl. Hann hlaut 5 vinninga í 6 skákum. Arni Ármann Ámason og og Ólafur G. Ingason hlutu einnig 5 vinninga, en voru lægri á stigum. Fjöldí þátttakenda var 15. Röð efstu manna varð þessi: 1. Vigfús Ó.Vigfússon 5v. 2.-3. Árni Ármann Árnason og Ólaf- ur G. Ingason 5 v. 4. -5. Andri Áss Grétarsson og Sveinn Kristinsson 4 v. 6.-8. Gunnar Gunnarsson og Guðjón Heiðar Valgarðsson, Baldvin Jóhannesson 3 v. Mótið var haldið í Hellisheimilinu að Þönglabakka 1. Félagið stendur fyrir hraðmótum öll mánudagskvöld klukkan 8. Yfirleitt eru tefldar hraðskákir, en einu sinni í mánuði eru haldin atkvöld þar sem fyrst eru tefldar 3 hraðskákir og síðan 3 atskákir. Reykjavík: Byggt og Búiö Kringlunni. Vesturland: MálningarþjónustanAkranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestfirðir:. Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvík. Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf.Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö, Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, _ Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfirði. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergsson, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, I Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. * lítil, létt og afar nett ryksuga frá J F' Rossoryksugc aori tösku sem hefur gan kemur i vandaöri tösku margvíslegt notagildi o/ /b orkusparnaburl 14.900,- stgr. Öko Vampyr Rosso Fjórföld ryksíun Stillanlegur sogkraftur Stillanlegt Sogrör Fylgihlutageymsla Tveir auka sogstútar j U. • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4,0 lítrar • 750wött (Nýtt sparar 30% orku skilar sama sogkrafti og 1400w mótor) Umbobsmenn um ailt land H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.