Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 61 I I 9 j l i á % á % i ( 'í ( ( I ( ( ( ( ( ( ( ( I DAG Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Barnaspítala Hringsins og varð ágóðinn 2.356 krónur. Þær heita Arndís Bjarnadóttir, 10 ára, Guðrún Hrönn Jónsdóttir 10 ára og Katrín Thoroddsen 7 ára. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Pennavinir FIMMTÁN ára japönsk stúlka með margavíslega áhugamál: Hitomi Watanabe, 2-14-12 Kameda, Koriyama-shi, Fukushima-ken, 963 Japan. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga á tónlist, ferðalög- um, bókmenntum og pót- kortum: Chrissie Myles- Abadoo, P.O. Box 49, Oguaa Town, Ghana. SÆNSKUR piltur sem safnar merkjum og minja- gripum knattspyrnufé- laga vill komst í samband við íslenska safnara með skipti í huga: Lars Iredahl, Södervágen 36, 183 64 Táby, Sweden. SEXTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á blaki, tónlist og kvikmyndum: Sanna Hyytiáinen, Ponjalantie 61, 03300 Otolampi, Finland. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Masumi Higachi, 2227-9 Ieshiro, Kakegawa, Shizuoka, 436-02 Japan. SAUTJÁN ára piltur í Zimbabwe með áhuga á ljóðuni, tónlist, póstkort- um og frímerkjum: Archford Parehina, Chishngao S. School, P.O. Box 64, Sadza, Zimbabwe. Með morgunkaffinu HONUM hefur sannarlega tekist að sameina vinnu og ánægju. COSPER STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert lífsglaður og kappsfullur en átt það til að vera hörundsár. Þú ert ekki allra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er kominn tími til að sýna sig og sjá aðra. Komdu þér líka í samband við vini í fjarlægð með símtali eða bréfaskriftum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gengur vel að þéna pen- inga núna og ættir að geta greitt upp gamlar skuldir. Ráðfærðu þig við sérfræðing um málið. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) Nýir möguleikar opnast í starfi, en blandaðu ekki sam- an einkalífi og starfi. Sam- band þitt við náinn ástvin er í góðu jafnvægi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hse Þú ættir að blása rykið af gömlu verkefni sem hefur beðið lengi. Ef þú ert að skipuleggja sumarfríið skaltu hlusta á ráð vinar. Ljón (23. júli — 22. ágúst) Þú ert önnum kafinn í vinn- unni og þreyttur, en sjáðu til þess að það hindri ekki samband við einhvern þér kærkominn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ráðgjafi þinn er ekki nógu skilningsríkur en þú skalt halda ótrauður áfram með verkefni þitt þó þú fáir litla sem enga aðstoð. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur mikinn sjálfsaga og finnst freistandi nú að breyta til í vinnunni. Vertu skilningsríkur ef barn er annars vegar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Þú ættir að skoða núna hvað þú ætlar að gera í sumarfrí- inu. Fáðu vin þinn til að út- færa með þér ákveðna hug- mynd. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Vinir þínir hlusta á hug- myndir þínar og skoðanir. Eitthvað skemmtilegt er í deiglunni i kvöld og þú nýtur aðstoðar kunningja þíns. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú gætir átt von á vinsam- legum ábendingum í vinn- unni. Taktu þeim vel, því þú ert á réttri leið. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þú ættir að fara út að borða með starfsfélaga í hádeginu en í kvöld skaltu vera heima og ráða í lífsgátuna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur í mörgu að snúast og skalt ekki taka það nærri þér þó fólk sýni þér lítinn skilning. Vertu bjartsýnn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tilboð fyrir aðeins kr. 5.000 Barnamyndataka, innifalin ein stækkun 30x40 cm. innrömmuð. Að auki færðu kost á að velja úr 10-20 öðrum myndum af bömunum. og þær færðu með 50% afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishom af verði: 13x 18 cm í möppu kr. 1.100. 20x25 cm í möppu kr. 1.550. 30x40 cm í ramma kr. 2.300. Hringdu og láttu senda þér frekari upplýsingar, en bíddu ekki of lengi, tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. Ljósmyndastofan Mynd sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 Odýrari VÁK0RTALISTI Dags. 22.04. '97 NR. 226 5414 8300 3045 5108 5413 0312 3386 5018 5414 8304 0229 6106 5414 8301 0069 7126 Ofangreind kort em vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. (D KRETDITKORT HF„ Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 JÉL FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 Rýmingarsal; Vegna breytinga Blússur .900: " 990 Buxur 5.900.' 990 Jakkar “’8.900r 1990 Kápur "12.900. 2990 S^ápusalan Snorrabraut 56 S: 562 4362. sumar- daginn fyrsta Sumarúlpur með og án hettu Fyrir langömmuna, ömmuna, mömmuna og ungu stúlkuna. Stuttar og síöar kápur. Tilboðsslá Alltaf eitthvaö nýtt, allt á kr. 5.000 Opið iaugardasa Vc\. A0-A6 Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði v/búðarvegginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.