Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1997 31 LISTIR SÉÐ yfir nýuppgerðan sal Teatro Massimo. Reuter Leikhús opnað að nýju TEATRO Massimo í Palermo á Ítalíu var opnað að nýju í vikunni eftir gagngerar endurbætur, sem staðið hafa yfir með hléum í 23 ár. Við opnunina lék Berlínarfílharmón- ían undir stjórn Claudios Abbados og fögn- uðu áheyrendur þeim vel. A ýmsu hefur gengið við endurbætur á húsinu, sem er þriðja stærsta óperuhús Evrópu, á eftir Parísar- og Vínaróperunum, og eitt hið sögufrægasta. Það var reist á síðustu öld og hafa ýmsar stórstjörnur stigið þar á svið, svo sem Enrico Caruso, Luciano Pavarotti og Maria Callas. Ymsir hafa hins vegar orðið til að gagnrýna seinaganginn við end- urbætur á húsinu sem sagðar eru hafa ein- kennst af spillingu, skrifræði og klúðursleg- um vinnubrögðum. ÍTALSKI stjórnandinn Claudio Abbado sveiflar sprotanum á opnunarkvöldinu. Rafmótorar Stærðir frá: 0,25 - 90 Kw 220/380V - 380/660V Hagstæð verð Spilverk FIMET Sig. Sveinbjörnsson ehf. Skemmuvegi 8, Sími 544-5600 Fax: 544-5301 Láttu ekki minniháttar lýti verað að stóru vandamáli. MARBERT ANTI - COUPEROSE EFFECT: Sérstök meðferð sem vinnur gegn roða og háræðasliti. Með reglulegri notkun styrkjast háræðarnar og húðin (ær eðlilegan litarhátt. ANTI - COUPEROSE EFFECT skilar undraverðum árangri. Kynning i Libiu, i Mjódd i dog og á föstudag. Glæsilegur kaupauki. _ ! '■ \ II':.;', Mjádd, simi S87 0203 ■ý. Mc Gordon Gallabuxur 1 stk. l.i 2 stk. 2.i ÐRESS MANN LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK Ai/i Sendum i póstkrófu Grænt uumeí 800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.