Morgunblaðið - 06.06.1997, Síða 1

Morgunblaðið - 06.06.1997, Síða 1
FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 BLAÐ B J RADDLAUS, NAKINN OG PIKKFASTUR/2 ■ VÍNLANPIÐ HEIMSÓTT/3 la SÓLGLERAUGU/5 ■ ÍSLENSK FATAHÖNNUN/5 ■ BÆTT SAMSKIPTI OG HEILSA/6 ■ EINSTÆÐIR FEÐUR HUNSAÐIR/7 ■ MYNDASAGAN/8 „HVAR ertu í nöglum? spyrja stjörnurnar í Bandaríkjunum á sama hátt og við spyrjum gjarnan hver klippir þig? Hjá þeim er afar vin- sælt að fá sér gervineglur eða naglaskraut," sagði Hanna Kristín Didrikssen en hún á og rekur snyrti- og nuddstofu. Hún segist vera búin að læra svo til allt innan snyrtifræðinnar hér heima og hefur hún bætt við sig þekkingu erlendis frá. Öll viðurkenningaskjölin sem hanga á veggjum á snyrtistofunni eru sönnun þess. Ásetningu gervinagla og naglaskraut lærði Hanna Kristín í Bretlandi. I byrjun maí síðast- liðnum tók hún þátt í opnu bresku meistaramóti í naglaásetningu og lenti þar í þriðja sæti, en þátt- takendur voru um eitthundrað. Mel B hjá Hðnnu Kristínu „Naglaásetningu- og skraut var ekki hægt að læra af nokkru viti héma heima. Það var ekki f'yrr en ég fór á snyrtivörusýningu í Bretlandi ár- ið 1994 að ég komst í kynni við lítið fyrirtæki sem heitir Naileplace, en það sérhæfir sig á þessu sviði. Ég fór í einkatíma hjá konu sem heitir Karen en hún er framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins“, sagði Hanna Krístín. Morgunblaðið/Arnaldur Morgunblaðið/Arni Sæberg Eftir að Hanna Kristín kom heim fór hún út reglulega í tvö ár til að bæta við þekkingu sína. „I febrúar 1996 komst ég í kynni við Marion Neyman sem er forseti INA, International Naile Assoeation. Hún kenndi mér mikið í naglaásetningu og það var hún sem hvatti mig til þess að taka þátt í þessu stóra opna meistara- móti. Marion er mjög þekkt á sínu sviði í Bret- landi. Hún vinnur mikið með hárgreiðslumeistara sem greiðir meðal annarra Díönu prinsessu, en hann og Marion vinna mikið saman fyrir stærstu tískublöðin eins og Cosmopolitan og Vogue.“ Og nú er Hanna Kristín sjálf farin að vinna fyrir stjömurnar því Mel B í Spice Girls hljómsveitinni kom til hennar um daginn. „Ég kynntist „elítunni" í naglafaginu í Bretlandi hjá Marion, meðal ann- arra Sue sem hugsar um neglurnar á Mel B. Sue vissi að hún væri á leiðinni hingað og sagði henni frá mér. Mel lenti nefnilega í vandræðum með neglumar," sagði Hanna Kristin og brosti. Negl vaxa að vinsæl i #. « /sr~ \ l\J ' A Grillað lambakjöt }< Leiktæki fyrir börnin «r Svalabræður skemmta JV }< Stvinar Viktorsson moð þátt Q sinn í beinni frá Rofabæ á : T — Við verslun frá kl 16:00 til 19:00 í daq t< Þurrkryddaðar qrillsneiðar frá Goða kr. S99,- pr. kq }< Heimaís frá Kjörís, tveir fyrir einn. Æ i •& Brazzi frá Sól, tvcir fyrir einn. I j 111 'W Tilboðþessiqildaaðeinsmeðanlukkustundstenduryfir. ^ Í /*^ fyig-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.