Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.11.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir vísindatryllinn Event Horizon með þeim Laurence Fishburne og Sam Neill í aðalhlutverkum. Fjallar myndin um björgunarleiðangur sem sendur er að útjaðri sólkerfisins til bjargar týndri geimstöð og áhöfn hennar. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1907 59 Ógnir í himingeimnum Frumsýning ÁRIÐ 2047 heldur sérstök björgun- arsveit að ystu mörkum sólkerfísins til að bjarga geimstöðinni Event Horiz- on sem hefur verið týnd í geimnum undanfarin sjö ár. Vísindamaðurinn Dr. William Weir (Sam Neill) hafði hannað Event Horizon með það í huga að koma mætti geimstöðinni til fjar- lægustu stjama sólkerfisins, en í fyrstu ferð sinni hvarf geimstöðin sporlasut með allri áhöfn. Merki hefur borist um að það stöðin sé nú sjö árum seinna stödd við reikistjömuna Neptúnus og bendir allt til þess að einhver um borð í geimstöðinni hafí sent þessi skilaboð. Miller höfuðsmaður (Laurence Fis- hbume) stýrir leiðangrinum sem send- ur er til bjargar áhöfn geimstöðvarinn- ar og er Dr. Weir meðal þeirra sem skipa leiðangurinn. Á leiðinni til Nept- únusar ljóstrar hann því upp að Event Horizon hafí verið hannað til að fara hraðar en ljósið, en slíkt hafði áður verið talið með öllu ómögulegt. Geim- stöðin hvarf svo þegar nýta átti þenn- an eiginleika hennar, en þá bárast hljóðsendingar frá Event Horizon þar sem greina mátti hroðaleg ómennsk öskur og sársaukavein. Þegar björgun- arleiðangurinn kemur að geimstöðinni þar sem hún svífur um himingeiminn í nágrenni Neptúnusar er hún eins og risavaxin og yfírgefín dómkirkja. Leið- angursmennimir komast um borð í geimstöðina og í rangölum hennar finna þeir fljótlega ýmsar óhugnanleg- ar vísbendingar um hin hræðilegu ör- lög áhafnarinnar. Jafnframt komast þeir að ýmsum hryllilegum leyndar- málum sem engan óraði fyrir að gætu átt sér stað og þá jafnvel ekki á ystu mörkum sólkerfísins. Leiksljóri Event Horizon er Eng- lendingurinn Paui Anderson sem leik- stýrði síðast myndinni Mortal Kombat sem gerð var eftir samnefndum tölvu- leik. Þá á hann að baki kvikmyndina Shopping sem athygli vakti á Sund- ance kvikmyndahátíðinni sem leikar- inn Robert Redford hleypti af stokkun- um á sínum tíma. Þá gerði hann heim- ildarmyndina Speed sem flallar um afbrotaunglinga, en hún vakti hörð viðbrögð og ákall um fangelsun að- standenda hennar. Laurence Fishbume sió á sínum tíma rækilega í gegn þegar hann fór með hlutverk Ike Tumer, eiginmanns Tinu Tumer, í myndinni What’s Love Got To Do With It, og var hann reynd- ar tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. Fish- bume hefur verið viðloðandi leiklist www.centrum.is/leidarljos NONAME .COSMETICS ——— Helga Sæunn förðunarfræðingur kynnir nýju litina í dag kl. 14-18. Nýja háglans glossið MILLER höfuðsmaður (Laurence Fishburne) og Dr. William Weir (Sam Neill) leggja á ráðin með aðstoðarmönnum sínum í björgunarleiðangrinum sem sendur er til geimstöðvarinnar Event Horizon. Húðin hefur mismunandi þarfir, þess vegna hefur MARBERT hannaö nýja kremlínu fyrir þig. „NORMAUZING SKIN CARE' fyrir blandaða og feita húð. „Shlne Control Flude* og „Shlne Control Cream' 24 tíma olíulaus raki og krem, sem matta og koma réttu jafnvœgi ó húðina. NANA Hólagarði, s. 557 1644. UM borð í geimstöðinni bíða leiðangursmanna ýmis hryllileg leyndarmál sem lúra að baki luktra dyra. 10% kynningarafslóttur og kaupauki fimmtudag og föstudag. Snyrtifræðingur veitir róðgjöf. allt frá bamæsku, en hann ólst upp í Brooklyn í New York og lék hann á sviði og ýmis smáhlutverk í kvikmynd- um þegar á unga aldri. Fjórtán ára gamall fékk hann hlutverk í kvikmynd Francis Ford Coppola, Apocalypse Now, og ári seinna lá leiðin til Holly- wood þar sem hann gat sér fljótlega góðan orðstír í ýmsum aukahlutverk- um. Hann lék meðal annars úr sér genginn leigumorðingja í kvikmynd- inni King of New York, en það var þó ekki fyrr en hann lék í mynd Johns Singletons, Boys N the Hood sem _fer- ill hans tók risastökk upp á við. Árið 1992 fékk hann fýrsta aðalhlutverkið í kvikmynd, en það var í Deep Cover, og ári síðar bauðst honum hlutverkið í What’s Love Got To Do With It. Fishbume hefur verið nokkuð afkasta- mikill upp á síðkastið, og meðal mynda sem hann hefur leikið i era Just Cause, Higher Leaming, Bad Company, Fled og nú síðast lék hann aðalhlutverkið í Othello sem sýnd var á kvikmynda- hátíðinni í Reykjavík. Barnamyndatökur AGFA PETUR PÉTURSSON L J Ó S M Y N D A S T Ú D í Ó Laugavegi 24 ♦ 101 Reykjavik ♦ Sími 552 0624 AGFA .HE CO mmitmen í kvöld 20. nóv. kl. 21.00 verða tónleikar á Hótel íslandi með hinum heimsfrægu The COMMITMENTS Miðaverð aðeins kr. 1.500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.