Morgunblaðið - 02.12.1997, Page 57

Morgunblaðið - 02.12.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 57 I DAG Árnað heilla 70 ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 2. des- ember, er sjötugur Guðjón Finnbogason, verslunar- maður, Espigrund 8, Akranesi. Eiginkona hans er Helga Sigurbjörnsdótt- ir. Þau eru að heiman. BRIDS limsjón Guðmundur Páll Arnarson EINFALT spil verður skyndilega flókið, þegar vömin gefur gagnslausri drotíningu vægi með óná- kvæmni í fyrsta slag. Norður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ G984 + G8654 ♦ G4 + 106 Norður + ÁK102 + D73 ♦ K1087 * 82 Austur ♦ D3 + ÁK1092 ♦ D53 ♦ Á43 Suður ♦ 765 + - ♦ Á962 ♦ KDG975 Vestw Norður 1 tígull 3 hjörtu Pass Pass Pass Austur Suður 1 hjarta 2 lauf Pass 5 lauf Pass Útspilið er smátt hjarta, lítið úr borði og kóngur úr austrinu. Nú er hjarta- drottningin ekki alveg ónýtt spil. Sagnhafi trompar fyrst út og austur tekur strax með ásnum og spilar trompi til baka. Þriðja trompið er tekið og tveir efstu í tígli. Nú er tímabært að staldra við. Austur virðist eiga fimm- lit í hjarta og þijú lauf. Ef hann á lengdina í tígli er skiptingin öll 2-5-3-3. Sé svo, er hægt að refsa honum fyrir kæruleysið í fyrsta slag. Tveir efstu í spaða era teknir og tígli spilað: Norður ♦ 10 ¥ D7 ♦ 10 ♦ - Vestur Austur ♦ G9 ♦ - ¥ G8 ♦ - II ¥ Á1092 ♦ - ♦ - ♦ - Suður ♦ 7 ¥ - ♦ 2 ♦ 75 Austur er inni á tígul- drottningu og hlýtur að fría slag á hjartadrottningu. Spilið kom upp í Frakk- landstvímenningi BR fyrir nokkram vikum. Þá spilaði sagnhafi upp á þessa stöðu, en ekki með jafn góðum árangri og hér. Austur átti skiptinguna 2-6-2-3 og vestur DG í spaða. Brids er skrýtið spil: Stundum þarf varnarmistök til að hnekkja samningum. Með morgunkaffinu * Ast er... TM Reg U.S. Pmt. Otf — all nobts reserved (c) 1997 Los Angeies Times Syndicate ÞESSI jaxl hefur öflug- ustu rætur sem ég hef séð. GETTU hvað hann ætlar að verða þegar hann verður stór. EINS árs ábyrgð fylgir henni og þú mátt skipta henni ef þú vilt. HÉR er matarlykt. Hvort eru þetta viðbrenndar lærisneiðar eða við- brenndur kjúklingur? HANN tók ekkert nema þjófavörnina. ÞETTA hlýtur maður að kalla makleg málagjöld. T HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill umbótasinni og leggur þitt af mörkum til að bæta lífið ájörðinni. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Það eina sem stendur í vegi fyrir þér, er þinn eiginn ótti. Náðu tökum á honum og auktu á sjálfstraust þitt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að raða málum í forgangsröð ef þú vilt fá einhveiju áorkað. Róman- tíkin blómstrar hjá ein- hleypum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Gættu þess að láta slæmar fréttir ekki slá þig út af lag- inu. Lyftu þér upp í kvöld og reyndu að brosa á ný. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >-$g Ef þú þarft að taka ákvörð- un, skaltu gæta þess að láta ekkert smáatriði fram- hjá þér fara, því það gæti vegið þungt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú ert eitthvað þungur, skaltu muna að það eru allt- af tvær hliðar á öllum mál- um. Líttu á þær bjartari. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér gengur allt í haginn og munt komast yfir allt sem þú ætlaðir. Sjáðu til þess að þú fáir góðan nætur- svefn. Vog (23. sept. - 22. október) Það er ekki þinn stíll að vera með undanfærslur. Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur í ákveðnu máli. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Leyfðu samstarfsmanni þín- um að koma hugmyndum sínum á framfæri. Hann gæti haft mikið til síns máls. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Taktu engar meiriháttar fjárhagsskuldbindingar á þig nema að vandlega at- huguðu máli. Félagi þinn gæti gefið góð ráð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefðir gott af því að bjóða þig fram í einhvers- konar mannúðarstarf í smátíma. Margt smátt gerir eitt stórt. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér verður lögð aukin ábyrgð á herðar í starfi og skalt gæta þess að fá eitt- hvað fyrir þinn snúð, þegar þú hefur sannað þig. Fiskar s t J/T Á i Stretch-sikibolir f Stretch-flauelsbolir íé c Stretch-bómullarbolir k öðumv . MM h ■ TÍSKUVERSLUN V Við Nesveg, Seltjamarnesi, W sími 561 1680 Misstu ekki af jóla- myndatökunni, allt að verða upppantað. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 30 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar við myndatöku. Allar stækkanir sem þú Ljósmyndastofan Mynd pantar, verða afgreiddar sími: 565 4207 fvrir iól Ljósmyndstofa Kópavogs y J ' sími: 554 3020 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu verð á stækkunum, og hvort okkar verð er ekki lægsta verðið á landinu. Zippo 65ára Komið og skoðið hinar fjölmörgu gerðir Zippo kveikjara og lakið þátt f samkeppni af tilefni 65 ára afmælis Zippo Garðar Ólafsson, úrsm. Lækjartorgi, Rvík. Tóbaksversl. Björk, Bankastræti 6, Rvík. Guðmundur Þorsteinsson, úra og skartgripav., Bankastræti 12, Rvík. Gilbert úrsmiður, Laugavegi 62, Rvk. MEBA, úra og skartgripav. Kringlunni, Rvík. Verslunin Kiss, Kringlunni, Rvík. P. R. Heide, úra og skartgripav., Glæsibæ, Rvík. Gullúrið, úra og skartgripav., Mjódd, Rvík. Gunni Magg., úra og skartgripav., Strandgötu 37, Hafnarfirði Georg V. Hannah, úrsm. Hafnargötu 49, Keflavík Guðmundur B. Hannah, úrsm. Suðurgötu 65, Akranesi Steingrímur Benedektsson, gullsm., Vestmannabr. 33, Vestmannaeyjum Klettur, Strandvegi, Vestmannaeyjum SKART, úra og skartgripav. Hafnarstr. 94, Akureyri Jón Bjarnason & Co. Kaupvangsstr. 4, Akureyri (19. febrúar-20. mars) 2* Leyfðu öðram að ráða sínum ráðum. Þér hættir til að vilja stjórna fólki en betur færi á að þú létir það ógert. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. sœtir só’far* HÚSGAGNALAGERINN • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.