Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 4
4 D ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 MORGUNBLADIÐ HEIMASIÐA h abiUs/h usvangur Opið virka daga kl. 9 -18 m GETUR ÞU AÐSTOÐAÐ OKKUR? Okkur hjá Húsvangi bráðvantar á skrá eignir fyrir nokkra trausta aðila sem við höfum þegar selt fyrir. AUSTURBORG: RAÐHÚS - PARHÚS OKkur vantar gott hús á svæðum 103 og 108 í Reykjavík fyrir ungt fyrirmyndarfólk. Góðar greiðslur í bóði. Húsið þarf að geta losnað eigi síðar en í lok mars 1998 KÓPAVOGUR - GARÐABÆR: EINB. - RAÐHÚS - PARHÚS Oskum eftir húsi á verðbilinu 9 til 13,5 millj. á þessu svæði. Má þarfnast lagfæringa. Önnur svæði geta komið til greina. Þyrfti að geta losnað fljótlega OPIN STAÐSETNING: JARÐHÆÐ Okkur vantar 100 fm jarðhæð með bilskúr eða skýli. Góð 4ra herb. íbúð boðin í skiptum. SUÐURHLÍÐAR KÓPAVOGS - FOSSVOGUR: 2JA - 3JA HERB. Okkur vantar góða 55-75 fm íbúð á þessum svæðum. Verðhugmynd allt aö 7,5 millj. Staðgreiðsla I boði fyrir rétta eign. Vinsamlegast hafið samband við eldhressa söiumenn Húsvangs ef þið eruð í söluhugleiðingum. Einnig höfum við á fyrirspurnaskrá fjölmarga aðila sem eru að leita að réttu eigninni fyrir sig. Átt þú hana? Kannið málið! Fjallalind - Kóp. 154 fm parhús á einni hæð. Selst fullb. að utan. Fokh. að innan. Áhv. 5,0 millj. húsnián. Verð 8,5 millj. 2770 Hljóðalind Kóp. Fallegt 144 fm raðhús á einni hæð meö innb. bílskúr. 4. herb., suður- lóð. Fullbúiö aö utan með marmarasalla, fok- helt að innan. Verð 8,8 millj. 3718 Iðalind - Kóp. Vorum aö fá í sölu 180 fm einb. á einni hæö ásamt bílskúr á besta stað í Undunum. Að hika er sama og tapa. Teikning- ar og nánari upplýsingar fást hjá sölumönn- um Húsvangs. 3669 Ljósalind - Kóp. Vorum aö fá í sölu á þessum vinsæla stað 12 íbúða fjölb,. tvær 2ja herb. þrjár 3ja herb. og sex 4ra herb. íbúöir. í húsinu sem er þrjár hæðir, eru tveir stigagang- ar. Mögul. á bílskúr. Átta íbúöir eru þegar seldar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Húsvangs. 3544 Vesturholt 10 - Hf. Vorum aö fá í sölu 191 fm efri sérhæð ásamt 34 fm innbyggðum bílskúr, samtals um 225 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan fokhelt. Áhv. 7,1 millj (Gr.b. um 34 þús. á mán) Verð 8,9 millj. Einnig höfum við til sölu 3ja herb. fokhelda neðri sérhæð í þessu húsi. Áhv. 2,0 millj Verð 5,8 millj. 3663 I# Aratún - Gbæ. 134 fm fallegt hús á einni hæö. 4 herb. stofa og sólskáli. Bdskúr 38 fm. Áhv. 7,0 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 13,9 millj. 3713 Bæjargil - Gbæ. Fallegt 182 fm ekki fullbúiö einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Skipti skoðuð. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,7 millj. 3679 Gunnarssund - Hf. 127 fm einbýii á þremur hæðum. Góöur afgirtur garður. Skipti mögul. á minna í Hf. Verð 8,5 millj. 3272 Logafold. Vorum aö fá ( einkasölu glæsi- legt einbýli á einni hæð með aukaíbúð og bíl- skúr á jaröhæð alls 240 fm. Húsið er 4 rúmgóð herb. og 2 stofur, fallegur garður. Áhv. 2,5 millj. Verð 19,5 millj. 3684 l#l llæúii Álfheimar. Höfum í sölu fallega 136 fm sérhæö á tveimur hæðum í fallegu húsi. Nýl. parket. 24 fm bílskúr með gryfju. Mikil og fal- leg eign á góðum stað. Verð 10,9 millj. 2535 Brekkuhjalli - Kóp. Glæsileg 101 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Parket og flísar á gólf- um. Mikið búið að endumýja utan sem innan. Verð 7,9 millj. 3720 Eskihlíð. Vorum að fá í sölu 78 fm efri hæð í litlu fjölb. Verö 7,4 millj. 3422 Laugamesvegur. Höfum f söiu 91 fm. miösérhæð á þessum vinsæla stað. Nýl. eld- húsinnr. Skipti á minna. Verð 6,95 milj. 3469 Njálsgata. Ca. 63 fm miðhæð í þríbýli og skiptist í 3 herb. og 2 stofur. íbúðin þarfnast standsetningar. Verð 4,9 millj. 3691 Nesvegur. Höfum í sölu glæsilegt tvílyft 240 fm einb. ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið er afar vandað og vel skipulagt. Þama er góö að- koma og fallegur garður. Húsið getur losnað fljótlega. Skipti skoðuð á minna. Allar frek- ari uppl. á skrifstofu. 3605 Vallhólmi - Kóp. Um er að ræða fallegt 283 fm hús með aukaíbúö á jaröhasð. Rúm- góöur bílskúr. Um 55 fm fokhelt rými innaf skúr sem býður upp á ýmsa möguleika. Gott hús á góðu veröi. 3709 Seljahverfi. Voram að fá í einkasölu fal- legt 353 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. tvöföldum bílskúr. Húsið stendur á fal- legum útsýnisstað. Möguleiki á tveimur íbúöum. 3619 Rauðalækur. Falleg 120 fm fbUð á 2. hasð í fjórbýli. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Bílskúr. Áhv. 4,1 millj. góð lán. Verö 10,6 millj. 3612 Safamýrí. 95 fm falleg íbúð á jaröhæð í góðu þríbýli m. sérinng. Parket á gólfum. Áhv. 3,5 millj. Verö 8.250 þús. 3710 Stallasel. 138fmfalleg íb. á 2 hæðum í tví- býli. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verö 8,9 millj. 3215 4ra til 7 herb. Brekkubyggð - Gbæ. Vorum að fá í sölu 75 fm fallegt raðhús á einni hæö. T.d. til- valið fyrir eldra fólk. Bílskúr. Verð 8,9 millj. 3441 Hrauntunga - Kóp. Mjög gott 215 fm raðhUs á tveimur hæðum með innbyggðum bíiskUr. Parket á gólfum. Frábær staðsetning. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 3,6 millj, f byggsj. Verð 12,5 millj. 3667 Hverfisgata. 88 fm vel staösett parhús á baklóð. Ibúöin er björt og falleg. Verð 6,7 millj. 3586 Norðurfell. Vorum aö fá í einkasölu fallegt 380 fm raöhús á tveimur hæðum meö kjallara og innb. bílskúr. Möguleiki á 6 herb., rúmgóð- ar stofur. Skipti á minni eign. Verð 14,9 millj. 3640 Prestbakki. Vomm aö fá í einkasölu fal- legt 211 fm endaraöhús á þremur pöllum. Innb. bílskúr. 4 svefnherbergi. Stórar stofur. Nýtt eldhús. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,7 millj. 3708 Blöndubakki. Falleg íbúö á 2. hæð ( góðu fjölbýli meö útsýni yfir borgina. Suöur- svalir. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verö 6.950 þús. 3309 Engjasel. Góö 4ra herb. íbúö á 2 hæöum í góöu fjölbýli. Parket á gólfum. Mjög rúmgott stæði í bílageymslu. Áhv. 3,0 millj. húsnlón. Verö 7,2 millj. 3332 Fífusel . Vomm aö fá í einkasölu 90 fm íbúö á 4. hæð í fallegu fjölbýli. Mikiö útsýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. 4,9 % vext Verð 6,9 millj. 3574 Gautland. Falleg 80 fm IbUð á 2. hæð I fjölb. Parket á gólfum. Nýlegt eldhús. Stutt í alla þjónustu. Stórar suður svalir. Verð 7,5 millj. 3089 Jörfabakki. Góð 89 fm íbUð á 3. hæð. 13 fm aukaherb. I kjallara m. aðgangi að snyrt- ingu. Hér er gott að vera m. bömin. Áhv. 3,3 millj. húsnlán. Verð 7,6 millj. 3522 Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íbúð m. frábæm útsýni á 2. hæð í fjölb. Þvottah. innan íbúðar. Verö 7,5 millj. 3569 Kleppsvegur. Glæsileg endaíbúö í góöu fjölbýli. öll nýl. endumýjuö. Parket. Sérsm. innr. Frábært útsýni. Verð 6,9 millj. 3538 Krummahólar. góö 100 fm íbúö á 2. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Þvottah. innan íb. Góöar Suöur svalir. Verð 6,9 millj. 3683 Lundarbrekka - Kóp. góö 93 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Verð 7,5 millj. 3613 Nýbýlavegur. 110 fm faiieg íbúð í miu fjölbýli, ásamt 27 fm bílskúr. Áhv. 2,7 millj. hagst. lán. Gott verð. 3447 Næfurás. Vorum að fá í einkasölu fallega 119 fm íbúö á 3 hæö í glæsilegu fjölbýli. 3. herb. rúmgóöar stofur, fallegt útsýni. Skipti á 3ja herb. íbúð í Hraunbæ eða Árbæ skoðuð. Áhv. 3,5 millj. húsnlán. Verð 9,5 millj. 3696 Sólheimar- frábært útsýni. Mjög góö ca 100 fm íbúð á 7. hæö í góðu lyftuhúsi. Mögul. aö taka bíl upp í kaupverð. Áhv. 5,1 millj. greiðslub. ca 30 þús pr. mán. Verð 7,8 millj. 3497 Vallarbarð - Hfj. góö 120 fm íbúð á tveimur hæðum á 3.hæö m. bílsk. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. 3689 ■# Asparfell. Vomm að fá í einkasölu fallega 90 fm íbúð á 4. hæö í lyftuhúsi. þvottah. á hasð. Vestursvalir. Verð 6,3 millj. Skipti á stærri eign. Blöndubakki. Vomm að fá í einkasölu góöa og bjarta 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli, ásamt aukaherb. í kjallara. Þv.herb. innan íbúðar. Verð 6,9 millj. 3604 Efstasund. Góð IbUð I kj. I þríbýli. fbUðin er mikið endum. og vel skipulögð. Parket og flísar. Áhv. 2,1 millj. húsnlán. Verð 5,8 millj. 3567 FellsmÚH. Vomm að fá í einkasölu á þess- um vinsæla stað ca 94 fm íbúö á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Húsiö nýl. viögert og málaö. Verð 7,2 millj. 3692 Fiúðasel Góð 69 fm íbúð á jarðhæð í fjðl- býli. Áhv. 2,4 millj. húsnlán. Verð 5,1 millj. 3524 Hraunbær. Gðð 70 fm ibUð á 2. hæð i ntiu fjölb. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,2 millj. 3565 Hraunbær - Laus strax. góö ca 85 fm IbUð á 3. hæð. Áhv. 2,7 millj. húsnlán. Verð 5.800 þús. 3052 Kleppsvegur12. Mjög stðr og gðð íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Parket á gólfum. Aðeins 4 íbúöir í stigagang. Góð íbúð á góðu verði. Verð 5,9 millj. 3652 Leirubakki. 76 fm gðð IbUð á 1. hæð I Irtlu fjölb. Þvottah. innan íbúöar. Aukaherb. í kjallara. Áhv. 3,9 millj. góð lán. Verð 5,9 millj. 3620 Rauðalækur. 97 fm góð íbúð á jaröhaað í þríbýli. Sérinngangur. Hús ( góðu standi. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 7,7 millj. 3711 SrSS BrpSSfP - r-nr-T&n — ni-rn'-" trrrx: — rr Trn Skipholt. Vorum aö fá ( sölu góöa 84 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli ásamt um 22 fm bílskúr. íbúðin er töluvert endumýjuö og hús og sameign lítur vel út. 3703 I# Dalsel. Góö 59 fm. íbúö á jaröhæð í nýl. viðg. fjölbýli. Björt og rúmgóð íbúö. Áhv. 2,4 millj. húsnlán. Gott verð 3473 Furuhjalli - Kóp. 53 fm gullfalleg íbúð á jarðhasð í tvíbýli. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. Verð 5.950 þús. 3248 Hraunbær. góö 53 fm íbúö á 1. hæð. Suöursvalir. Steniklætt aö hluta. Verð 4,8 millj. Boðagrandi. 53 fm falleg íbúð í góðu fjölbýli. Útsýni. Áhv. 2,5 millj. bygg.sj. Verð 5,5 millj. 3393 Lækjarfit - Gbæ. Falleg 75 fm íbúö á jaröhæð með sérinng. íbúðin er öll endum., eldhús, baö, gólfefni, gluggar o. fl. Suöurgarö- ur meö verönd. Laus fljótlega. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 5,9 millj. 3367 Rauðás. Höfum í sölu fallega um 52 fm íbúö á jaröhæð í góöu fjölbýli á þessum vin- sæla stað. Parket á gólfum. Áhv. 3,0 millj. Gott verð. Flétturimi. 67 fm IbUð I litlu fjölbýli, ásamt bílskýli. Parket og flísar. Glæsilegar innrétting- ar. Skipti möguleg á 3-4ra t.d. í miðbænum. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. 3355 Safamýri. Vorum að fá í einkasölu góða 58 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýli á þessum vinsæla staö. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 5,2 millj. 3643 Skipasund. Snyrtileg 70 fm kjallaraíbúö. Áhv. 2,5 millj. húsnlán. Verð 5,9 millj. 3175 Skúlagata. Góð einstaklings íbúð á 3. hæð í fjölb. Suðursvalir. Áhv. 1,7 millj. Verð 3,3 millj. 3697 Tryggvagata. Ekkert greiðslumat. Ótrúlega lág útborgun. Falleg nýuppgerð einst.íbúö á 3. hasð. Gott útsýni. Áhv. 3,35 millj. Verð 3,7 millj. 3616 Vallarás. Mjög björt 53 fm íbúö í fjölb. Nýtt parket. (búðin öll nýmáluö. Áhv. 1,5 millj. íbyggsj. Verð 4,95 millj. 3427 Vindás. Vorum að fá í einkasölu mjög fal- lega íbúö á 3. hæð í klæddu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Hafa áhuga á skiptum á stærri í sama hverfi. Áhv. 3,5 millj. góð lán. Verð 5,3 millj. 3707 i# nmm SkÚlagata. Glæsileg “penthouse” íbúö I lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Garðskáli. m. suðursvölum.Tvö baöherb. Þvottaherbergi í íbúö. Verð 12,5 millj. 3641 l#l Atvinnuhúsnæði Hlíðasmári- Kóp. Fjárfesting til fram- tíðar. Mjög gott 160 fm skiptanlegt atvinnu- húsnæöi í Miöjunni (Nónhæð) í Kópavogi. Góö aökoma og malbikað bllaplan. Frábær stað- setning í miðju verslunarhverfi framtíðar- innar. 3418 SíðumÚH. Á þessum vinsæla stað er til sölu hentugt 166 fm skrifstofuhúsnæði. Hjólmtýr I. Ingoson, Kristinn Erlendsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrostardóttir, Erna Valsdóttir, löqqiltur íosteiqnasali Ríkisábyrgð Markaðurinn Vextir af húsbréfalánum eru líklega um 2% lægri vegna ríkisábyrgðarinnar en almennt gerist, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrar- stjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hugsanlega er munurinn meiri í sumum tilvikum. Ihúsbréfakerfinu veitir hið opin- bera ekki eiginleg húsnæðislán. Þess í stað leggur það fram ríkisá- byrgð. Hún er afar mikilvæg, ef ætlunin er að viðhalda séreignar- stefnunni, sem fylgt hefur verið í húsnæðismálum hér á landi undan- fama áratugi. Rfldsábyrgðin liðkar fyrir og auð- veldar farsteignaviðskipti, húsbygg- ingar og endurbætur á notuðu íbúð- arhúsnæði og virkar því á sama hátt og bein niðurgreidd peningalán, eins og tíðkaðist að hið opinbera veitti áður. Ríkisábyrgðin stuðlar að lægri vöxtum af húsnæðislánum en ella. Vextir eru líklega í kringum 2% lægri af húsbréfalánum en gengur og gerist á almennum lána- markaði vegna ríkisábyrgðarinnar og hugsanlega er munurinn meiri í sumum tilvikum. Það munar um minna þegar um háar fjárhæðir er að ræða. Rfldsábyrgð á skuldabréfi er trygging fyi'ir öruggri greiðslu af því. Þess vegna gerir fjármagns- markaðurinn ekki jafn háa kröfu um ávöxtun af ríkistryggðum skuldabréfum og af öðrum bréfum, sem eru ekki jafn vel tryggð, en engin skuldabréf eru betur tryggð en þau sem eru með rfldsábyrgð. Þar að auki er umsýslukostnaður vegna húsbréfalána lægri en við- gengst á almennum lánamarkaði, s.s. lántökugjöld. Umfangið skapar líklega grundvöll þess að lántökugjöld þurfa einungis að vera 1% í húsbréfakerfinu en al- gengt er að þau séu 2% af öðrum samsvarandi lánum. Auk hinnar beinu ríkisábyrgðar er vert að hafa í huga að allir landsmenn eiga jafn- an aðgang að húsbréfakerfinu, sem ekki er ástæða til að gera lítið úr, eins og fréttir að undanfómu gefa til kynna. Þannig, ásamt með vaxta- bótum, stuðlar hið opinbera að við- haldi séreignarstefnunnar í hús- næðismálum með rfldsábyrgð á hús- bréfum, hvar sem er á landinu. Þegar um fasteignaviðskipti er að ræða er ekki í sjálfu sér gefið að hið opinbera komi með beinum hætti inn í þau viðskipti. Það gerist ein- ungis ef seljendurnir ákveða það. Viðskiptin í húsbréfakerfinu ganga þannig fyrir sig, að íbúðarkaupandi gefur út skuldabréf, svonefnt fast- eignaveðbréf, á nafn seljanda. Hann getur selt fasteignaveðbréfið og fengið greitt fyrir það með húsbréf- um. Hann þarf hins vegar ekki að gera það en getur þess í stað sjálfur innheimt greiðslur af fasteignaveð- bréfinu. Reyndin hefur verið sú að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.