Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ Húsnæði óskast. Félagasam- tök hafa beöið okkur að útvega 30-100 fm skrifstofuhúsnaBÖi á höfuðborgarsvæðinu. Góð aðkoma æskileg. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Nánari uppl. veitir Bjöm Þorri á skrifstofu. Einbýli. Smárarimi - nýtt. Voium að fá legt 150 fm einb. á 1 hasð ásamt 45,5 fm bílskúr. Góðar stofur og 3 rúmg. herb. Arinstæði í stofu. Húsið er til afhendingar nú þegar fokhelt og með fulleinangruðum útveggjum. ELCO múrkerfi og marmarasalli. V. 10,5 m. 1617 Stakkhamrar - Grafarv. Sériega vandar 166 fm einb. á 2 hæðum ásamt 38 fm bílskúr. Allar innr., gólfefni og tæki eru í sérflokki. Góðir skápar. Glæsilegt útsýni. Eign fyrir vandláta. V. 15,9 m. 1625 Sunnubraut. Fallegt 210 fm einbýli á 1.h. á sjávarióð með bflskúr og bátaskýli. 4 svefn- herb., endum. gólfefni að hluta. Glæsilegt útsýni. Ekkert áhv. V. 15,8 m. 1615 Vesturbrún - glæsiiegt. Vorum aö fá glæsilegt u.þ.b. 275 fm hús á 3 hæðum ásamt 28 fm bflskúr á þessum frá- bæra staö. Glæsilegar stofur og 5-6 herb. Nýtt vandaö eldh., sólstofa, heitur pottur o.fl. o.fl. Stórkostlegt útsýni yfir Laugardalinn og víðar. Eign í algjörum sérflokki. V. 22,0 m. 1575 Melsel - tvíb. Vandaö 2ja íb. hús ásamt 54,6 fm tvöf. bflskúr. Á jarðh. er 97 fm 3ja herb. íb. Á efri hæöunum er 195 fm íb. með glæsilegum stofum og 4-5 svefnherb. Eign fyrir stóra fjöl- skyldu. V. 17,9 m. 1596 Jötnaborgir - í smíðum. Hðt- um fengiö glæsileg 180 fm parhús á frábærum út- sýnisstaö. 4 góð svefnherb. Húsin eru til afhend- ingar nú þegar, fokheld og fulleinangruð og með tyrfðri lóð. Elco múrkerfi og málning. Traustur byggjandi. V. 8,9-9,1 m. 1230 Raðhús. Hljóðalind - í smíðum. Vorum að fá fallegt 140 fm raðhús á 1 hæð, með 23,6 fm bflskúr 13ja húsa lengju. Húsið afh. fullbúiö að utan og með tyrfðri lóð. Að Innan er húsið fokhelt, auk þess sem búlð er að einangra loft, taka inn öll Inn- tök o.ft. Ahv. 5 m. húsbr. V. 8,8 m. 1609 Jörfalind - fokh. Skemmtilegt u.þ.b. 183 fm raðh. á 2 h. á besta stað ( Lindahverfl I Kóp. Húsið afhendist fokhelt. Innb. bflskúr og mjðg gott úts. Ahv. 6,4 m. húsbr. (5,1 % vextir). V. 8,9 1597 HæðjrT" Engihlíð - tvíb. 147 fm efri hæð og ris I góðu 3-býli. I dag er um tvær Ib. að ræða. 2 stór- ar saml. stofur, 3 svefnherb. á haað og 5 I risi. Rúmg. eldh. m. fallegri Innr. Miklir skápar. Endum. baðherb. Parket á flestum gólfum. V. 10,9 m. 1487 ± ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 D 23 " % H ilkíi s"í h MIÐBORGehf fasteignasala 533 4800 Björn Þorri Viktorsson lögfræðingur. löggiltur fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson lögfræðingur löggiltur fasteignasali Pétur Örn Sverrisson lögfræðingur Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavlk • Sími 533 4800 • Bréfslmi 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is Boðagrandi - laus. Falleg 61 fm íb. á jarðh. Parket og flísar á flestum gólfum. Gott eldh. og baðherb. Rúmgóðir skápar. Laus strax. V. 5,9 m. 1581 Auðbrekka - Kóp. Falleg 50 fm íbúð á 2. hæð I góðu fjölb. Parket á flestum gólfum. Suðursv. Sérgeymsla á hæðinni. Pvhús á hæðinni. V. 4,2 m. 1591 Frostafold - húsvörður. Björt og skemmtileg 62 fm íb. á 3ju hæð í lyftuh. sen\4 nýbúið er að standsetja. Sérþvhús í fb. Allar innr. sérsmíðaðar. Glæsil. útsýni. Gervihnsjónvarp. Ath. skipti á stærra. Áhv. 3,7 byggsj. V. 6,7 m. 1562 Eskihlíð - aukaherb. Rúmgóð 65,5 fm mikið endum. íb. ásamt aukaherb. í risi sem hægt er aö leigja. Húsið er nýstandsett. Par- ket á gólfum. Rúmgott eldh. Glæsilegt útsýni. V. 6,1 m. 1558 Hrísateigur. Gullfalleg 2ja herb. risfb. 13- býli. Nýtt gler og rafmagn. Endumýjaö baðherb. Þvaðst. í íb. Áhv. 1,3 hagst. lán. V. 4,4 m. 1474 Kóngsbakki. Mjög rúmgóð og björt 80 fm á 3. hæð. Sérþvhús. Suðursv. út af stofu. Möguleiki á aukaherb. Hús í góðu standi. Áhv. 3,1 millj. V. 5,6 m. 1427 Opið virka daga frá kl. 9-18 sunnudaga frá kl. 12-15 Freyjugata - laus. Björt og vel skipul. 5 herb. u.þ.b. 142 fm efri hæð ásamt 32 fm bílskúr í góðu 4-býli á milli Njaröarg. og Mímisvegar. 3 rúmg. svefnherb. og saml. stof- ur. Húsið er allt nýviögert og endurmúrhúðaö. Gott einkabílastasði. V. 13,8 m. 1607 Vesturhús. Vorum að fá ( sölu 125 fm neöri sérh. I nýl. 2-býli ásamt u.þ.b, 18 fm bflskúr. Gott eldh. með góðri innr. 3 svefn- herb. Sérþvhús. Áhv. 4,6 m. húsbr. Laus fljót- lega. V. 8,5 m. 1588 4-6 herbergja. Bræðraborgarstígur ekkert greiðslumat. góö 107 fm íb. á 1. h. í góðu húsi. Saml. rúmg. stofur meö nýju parketi. 3-4 svefnherb. íb. er laus strax. Áhv. hagst. langtlán 5,9 m. V. 8,7 m. 1296 Sólheimar. Rúmgóö og björt 101 fm 4ra herb. íb. á 3. h. í góðu fjölbýli. Góðir skápar. Lögn fyrir þvottavél á baðherb. Stórar svalir. V. 8,0 m. 1620 Kóngsbakki. Góð 90 fm 4ra herb. íb. á 3. h. í nýviögeröu fjölb. Rúmgóð stofa. 3 svefn- herb. Þvottaaðst. í íb. Stórar suðursvalir. V. 6,9 m. 1621 Framnesvegur - vesturbær. Glæsileg 116 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt 20 fm stæði í bflag. Parket og flisar á gólf- um. Góðar suðursv. Á efri hæð eru 4 svefnherb. ásamt baðherb. og geymslu. Tengi fyrir þvottav. á baðherb. V. 9,9 m. 1624 Eyjabakki - laus. Falleg 87,3 fm íb. á 1. hæð. Parket og góðar innréttingar. Aukaherbergi i kjallara. Suðursv. Bamvænt umhverfi. Laus strax. V. 6,8 m. 1628 Hvassaleiti. Snyrtileg og björt 97 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt 21 fm bílskúr. Góðir skápar. Sérþvottah. Vestursv. og fallegt út- sýni. Nýir gluggar og gler á austuhlið. V. 8,3 m. 1618 Æsufell - laus. Björt og vel skipuiögö 105 fm (b. á 2. h. 4 svefnherb. Rúmg. stofur. Vest- ursv. Góð kjör í boði fyrir traustan aöila. Laus strax. V. 6,5 m. 1579 Sjávargrand - Gbæ. Góði90fm íb. á 2 hæðum ásamt stæði í bílskýli. 5-7 herb. Fal- legar innr. og góðir skápar. Tvennar svalir. V. 12,9 m.1592 Lundarbrekka - laus strax. Góð 92 fm íb. á 2. hasð í nýmáluöu fjölb. Parket og flísar á flestum gólfum. Nýleg innr. í eldh. Gott skápapláss. Þvottah. á hæöinni. Suðursv. Áhv. 4 millj. V. 7,5 m. 1589 Lundarbrekka - ekkert greiðslumat. Falleg 93 fm endaíb. m. sérinng. af svölum á 2. hæö í góðu húsi. Stórt eldh. m. borökr. Þvottah. á hæðinni. Suðursv. Góðar geymslur. Góð sameign m.a. með sauna o.fl. Áhv. 4,9 m. hagst. lán. V. 7,0 m.1341 3ja herbergja. Garðhús - ekkert greiðslumat. Glæsileg 100 fm íb. á 2. hæð ásamt 20 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Fallegar innr. Góð tæki f eldh. Stórar suðursv. Áhv. 5,3 m. byggsj. V. 9,4 m. 1626 Nýbýlavegur. 86 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Björt íb. með 2 svefnherb., sérverönd. Nýleg gólfefni. Endum. baðherb. Hús í góöu ástandi. Áhv. 4,3 m. V. 5,8 m. 1622 Rauðarárstígur - laus. Gullfalleg 60 fm (b. sem hefur mjög mikið ver- ið endumýjuð. Merbau-parket á gólfum, baðh. flísal. í hólf og gólf. Eldh. uppgert. Nýtt gler og rafmagn. V. 6,5 m. 1610 Njálsgata - lág útb. 54 fm risíb. með baðstofulofti sem gerir hana að ca 69 fm fb. íb. er nýmáluö og býður upp á ýmsa möguleika. Áhv. 4,3 m. húsbr. o.fl. V. 5,5 m. 1559 Eyjabakki. Skemmtileg 79 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum. Eldh. m. góðri viðarinnr. og flísalögn milli skápa. Baöherb. flísalagt í hólf og gólf. S-vestur svalir. Laus fljótl. V. 6,2 m. 1595 Engjasel. Snyrtileg og rúmgóð 62 fm íb. á efstu hæð ásamt 30 fm stæði í bflskýli. Góðar sv. og stórkostlegt úts. Rúmg. eldh. Sérþvhús. V. 5,2 m.1583 Hamraborg. 79 fm íb. á 2. h. í góöu húsi ásamt stæði í bílsk. Mikiö útsýni. Rúmgóð herb. Hús nýlega yfirfarið. öll þjónusta í næsta nágrenni. Áhv. hagst. lán við byggsj. 2,5 m. V. 6,3 m. 1565 Engjasel. Falleg og vel skipulögö 87 fm (b. á 2. hæð. í góðu fjölb. Mikiö útsýni. Rúmgott stæði f bílskýli. Góöur garöur. V. 6,2 m. 1539 Miðbærinn - bílsk. Mjög falleg 94 fm íb. í nýju lyftuh. viö Rauðarárstíg ásamt stæði ( bflg. Parket og flísar á gólfum. Fallegar innr. og miklir skápar. Þvhús í íb. Stórar svalir. Áhv. 5,5 millj. V. 8,5 m. 1574 Bæjarholt - Hf. Ný 3ja herb. íb. á 3ju hæð ( 6-íb. stigagangi. íb. selst tilb. til innr. skv. ÍST. Til afhendingar fljótlega. V. 6,7 m. 1594 Víkurás - bílg. Mjög rúmgóð 85 fm íb. meö glæsil. innr. úr eik. Stæði í bílg. Nýjar flísar á nær allri (b. Sérgeymsla (íb. og þvhús á hæö. Áhv. 3,5 m. V. 7,2 m. 1561 Hringbraut - aukaherb. Mpg rúmgóð 75 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Gegnheilt parket. Aukaherb. í risi. Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Góð eign í nágr. H.í. Áhv. 3,5 millj. V. 6,3 m. 1556 Boðagrandi. Falleg og björt 76 fm íb. ásamt 25 fm stæði í bílg. Parket á gólfum. Flísar á baöi. Rúmg. skápar. Suö-austursv. Útsýni yfir KR- völl. Gervihnattam. Laus fljótlega. Áhv. 4,1 millj. V. 7,9 m. 1488 Ugluhólar. Falleg 63 fm íb. Spóna-parket á flestum gólfum. Góðir skápar í hjónaherb. Tengi fyrir þvottav. á baði. Suðursv. m/útsýni. Áhv. u.þ.b. 3.0 millj. V. 5,5 m. 1412 Vallengi. Glæsilegar 2ja herb. (b. með sérinng. í 6 íb. húsi. íb. afh. fullb. án gólfefna á stofu og herb. Flísal. baðh. m/baök. og sturtu. Vönduð tæki og innr. Flísal. sérþvhús í íb. Fal- legur garöur. 6,4-7,4 m. 1317 Dalsel - byggsj. 90 tm gó« ib. i miu fjölb. Rúmgóð og björt svefnherb. Stór stofa og eldhinnr. m. vönduöum tækjum. Áhv. 3,2 byggsj. V. 6,3 m. 1113 2ja herbergja. Ránargata. góö 45 fm ibúð ð 3. hæð í góðu húsi í vesturbænum. Nýlegt gler, góð sameign. Hagst. verð 4,4 m. 1627 Laugarnesvegur. Vorum að fá í sölu 47 fm íb. á 2. h. í góöu húsi. Endum. þak og nýleg gólfefni. Björt íb. Áhv. 3,2 m. V. 4,6 m. 1623 Fálkagata. Góö og björt 42 fm íb. í vin- sælu fjölbýli. Parket á gólfum. Góðar suðursv. út afi* stofu m. glæsil. útsýni. Áhv. u.þ.b. 2,7 millj. V. 4,4 m. 1443 Skógarás. Sériega falleg 66 fm 2-3ja herb. íb. í góöu fjölb. Nýtt eikarparket á stofu og holi. Vandaöar innr. Flísal. baðh. m. baökari og sturtu. Þvottaaðst. f íb. Áhv. 3,1 m. V. 5,6 m. 1435 Bólstaðarhlíð - laus. Mjöggóð 56 fm íb. í kjallara í góðu fjölb. Flísar á gólfum, góð eldhinnr., flfsal. baðh. Stutt í verslun og skóla. Hagst. áhv. lán. 2,8 m. V. 5,1 m. 1429 Kaplaskjólsvegur. 65 fm glæsileg íb. í eftirsóttu lyftuh. Flísar og parket. Vönduö eld- hinnr. Stórar sv. m. útsýni. Þvottah. á hæð. Góð sameign t.d. gufubað og æfingaherb. Áhv. 3,2 m. V. 6,4 m. 1408 Atvinnuhúsnæði. Seljabraut. 129 fm húsnæði á 2. h. er skiptist f eldhús, stofu, 6 svefnherb. og baðherb. Er í traustri leigu og hentar vel fyrir fjárfesta. Ahv. 3,0 millj. Verð: tilboð 1629 Síðumúli - laust. Vorum að fá gott 167 fm skrifstofu/þjónusturými á 3. hæð. Eignin er til afh. nú þegar tilb. u. tréverk. Áhv. 3,6 m. hagst. lán. V. 5,9 m. 1630 Vesturvör - Kóp. Mjög gott um 145 fm verkstæöispláss með tvennum innkeyrsludyr- um og sprautuklefa. Lofthæð 4 m. Góö starfs- manna- og skrifstofuaðstaða. V. 6,5 m. 1611 Faxafen. Höfum fengið gott u.þ.b. 1.5004 fm versl.- og skrifstpláss á götuh. í dag skiptist eignin í stóran 1.390 fm sal með gluggum til 2ja átta og tvö sérstaklega afstúkuð verslpláss með sérinng. Áhv. u.þ.b. 35,0 m. Getur losnað fljótlega V. 98,0 m. 1563 Skeiðarás - Gbæ. Vorum að fá gott 504 fm stálgrindarhús (klætt með áli), með u.þ.b. 5 m lofthæð. Eignin skiptist í þrjá sali með 2 stórum innkdyrum. Auövelt er að skipta eigninni í 2-3 ein- ingar. Góö kjör í boði. V. 19,8 m. 1593 Hólmaslóð. Vorum aö fá í sölu 2.237 fm iðnaðar- og skrlfsthúsn. á þessum eftirsótta staö. Um er að ræða tvær u.þ.b. 1.100fm hæðir. Neðri hæðin er að mestu einn salur m« 3,5 m lofth., en efri hlutinn er að mestu skrifstpláss. Góð kjör í boöi. V. 79,0 m. 1586 Lágmúli - f. fjárfesta. Vorum að fá gott u.þ.b. 1.600 fm verslunar-, skrifstofu-, verk- stæðis- og lagerhúsnæöi á þessum frábæra stað. Góð aðkoma og innkdyr. Eignin er í góðri útleigu. Góð kjör í boöi. V. 59,0 m. 1585 Smiðshöfði. Nýstandsett 230,8 fm verk- -p stæðis- eða iönpláss á jaröh. með góðum innkdyr- um. Lofthæð er u.þ.b. 3,5 m. Stór sprautuklefi er ( húsnæöinu. Góð kjör í boði. V. 10,3 m. 1584 Flugumýri - Mos. Gott 266 fm atv- Baidursgata - Þingholtunum. Góð u.þ.b. 45 fm íb. á jarðh. (traustu steinhúsi. Parket á gólfum og góð eldhinnr. Frábær staðsetn- ing. Áhv. 2,7 m. húsbr. V. 4,5 m. 1612 Skipasund. Falleg 72 fm 2-3ja herb. íb. á 2. hæö. Mikil lofthæð er ( íb. Góðir skápar og franskir gluggar. V. 5,7 m. 1538 pláss á jarðh. Góöar innkeyrsludyr, 5 metra loft- hasö, gott útipláss og íb. aöstaða á millilofti. V. 8,5 m. 1526 Grensásvegur. Gott 600 fm atvpláss á 2 hæðum. Á jarðh. er góð aöstaöa fyrir matvæla- iðnað. Þar eru m.a. um 36 fm kæli- og frysti- geymslur. Efri hæðin skiptist ( tvö björt og opin skrifstpláss. V. 29,0 m. 1480 Nýbyggingar á Hvanneyri Grund - FYRIR skömmu var tekin fyrsta skóflustunga að fyrra parhús- inu, sem Pétur Jónsson bygginga- meistari byggir á Hvanneyri, en þar hefur hann fengið úthlutað tveimur parhúsalóðum. Hvor íbúðin í þessu fyrra parhúsi er 138 ferm. með bílskúr. Pétur reiknar með að íbúðarnar verði til sölu í vor á því byggingastigi sem væntanlegir kaupendur óska eftir. Verulegur húsnæðisskortur hefur verið á Hvanneyri undanfarin ár, enda er íbúum þar stöðugt að fjölga og reiknað með að staðurinn eflist enn frekar með tilkomu Hvalfjarðarganga. Pétur Jónsson hefur rekið alhliða byggingaþjónustu frá árinu 1977 og eru því 20 ár liðin, síðan hann hóf sjálfsstæðan rekstur. Þegar þessu af- mælisátaki er lokið þá hefur íbúðum á Hvanneyri fjölgað um ca. 10%. Pétur Jónsson tekur fyrstu skóflustunguna. Á myndinni eru ennfremur Svava Krisljáns- dóttir, kona hans og Kristján Pétursson, sonur þeirra. Morgunblaðið/Davíð Pétursson Nýr stóll ÞESSI stóll er hannaður af Ron Arad fyrir Kartell og var kynntur fyrir nokkru í World Architecture.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.