Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 6
6 D ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 ± MORGUNBLADIÐ Sérbýli . Suðurhlíðar Rvík. Glæsilegt 300 fm einb. á pöllum auk tvöf. bllsk. Húsið stendur fallega skammt frá Öskjuhlíð. Allar innr. sérlega glæsilegar. Mikið útsýni. Blikanes Gbæ. Gott 310 fm einb. á tveimur hæöum. 51 fm bílskúr. Góðar stof- ur og 5 herb. Vandaðar innr. og gólfefni. Hæðarsel. Gott 180 fm einb. á tveimur hæðum með bílskúr. Góðar stofur og 3 herb. Möguleiki að hafa 5 herb. Góður garður með verönd í suður. Kjarrmóar Gbæ. Parh. á tveimur hæðum 85 fm. Á neðri hæð eru stofa með útg. út á hellulagt terrasse, eldh. með eik- arinnr., 1 gott herb. og baðherb. I risi er einn geimur. Áhv. byggsj. 1,3 millj. Leirutangi Mos. Einb. á tveimur hæðum 212 fm. Plata komin fyrir 50 fm bil- — sk. Góðar stofur og 5 herb. Áhv. langtlán 6 Z millj. Verð 12,5 millj. E Lindargata. Einb. sem er kj. og tvær hæðir 275 fm. Á aðalhæð eru stofur og 9 eldhús og i risi eru 5 herb. I kj. er 80 fm ^ vinnuaðstað (verkstæði) með sérinngangi. cc Verð 13,2 millj. | Skógarlundur Gbæ. Einb. á einni < hæð 151 fm 36 fm bilsk. Góðar stofur og 2 3-4 herb. Stór timburverönd. Verð 12,8 ö millj. Áhv. húsbr. 5,6 millj. ^ Sogavegur. Fallegt 213 fm einb. sem V) er kj., hæð og ris. Á hasðinni eru forstofa, hol, saml. stofur, húsbherb. og eldh. ( risi eru 3 herb. og baðherb. I kjallara eru stofa, 2 herb. og þvherb. Möguleiki að innr. íb. í kj. með sér inngangi. Húsið er mikið end- urnýjað og í góðu ástandi. Falleg ræktuð lóð. Verð 16,8 millj. f^j Hæðir Lindasmári Kóp. Glæsileg 150 fm ib. á tveimur hæðum. Allt sér. Vandaðar innréttingar. Massíft parket. Góðar stofur og 3 herb. Áhv. húsbr. 6 millj. Miðholt Hf. Góö 106 fm neöri hæð í tvíbýli. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Hraunhólar Gbæ. -Vönduð efri sérhæð 250 fm auk 70 fm innb. bílsk. á neðri hæð. Arinn. Parket. Verönd i suöur. 3-4 svefnherb. Verð 13,9 millj. Áhv. hagst. langtlán. Breiðvangur Hf. 109 fm íb. á 2. hæð. Góðar stofur og 3 herb. Ný innr. í eldh. Parket. Þvottaherb. í ib. Verð 8 millj. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Hvassaleiti. 87 fm íb. sem skiptist i saml. stofur og 2 herb. Nýleg innr. i eldh. og baðherb. nýl. tekiö í gegn. Bílskúr. Ekk- ert áhv. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. Falleg og vel skipu- lögð 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Saml. skiptanlegar stofur með stórum suð- ursvölum. Þvottaherb. í íb. Hús í góðu ásigkomulagi. Laus strax. Lundabrekka Kóp. Laus strax. Góð 93 fm íb. á 2. hæð sem öll er nýl. endurnýjuð. Sameign og hús í góðu ásigkomulagi. Parket. Verð 7,5 millj. Laus strax. Áhv. 1.250 þús. lífsj. f^n FASTEIGNA ! P MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Netfang: http://habil.is/fmark/ VANTAR VANTAR Góð sérhæð eða sérbýli með 3-4 svefnherb. á verðbili 12-14 millj. í Vesturbæ. Aðrar staðsetningar koma þó til greina. VANTAR VANTAR 200 fm þjónustuhúsnæði miðsvæði í Smárahvammslandi Kóp. c J Kvenfataverslun í miðbænum með eigin innflutning. c Snyrtivöruverslun í Kringlunni. 3 ATVINNUHUSNÆÐI OSKAST Eftirspurn hefur aukist verulega eftir öllum gerðum atvinnu- hússnæðis þar sem einstaklingar og fyrirtæki huga að skatta- legum ráðstöfunum sem þurfa að fara fram fyrir áramót. Við óskum því eftir öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á skrá. Snæland BYGGSJ. 3,8 M. Góð 93 fm íb. á 2. hæð (efstu). Parket. Suðursvalir. 3 svefnherb. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 8,5 millj. Stigahlíð/4 svefnherb. 124 fm íb. sem skiptist í saml. stofur og 4 svefn- herb. Parket. Verð 8,1 millj. Áhv. bygg- sj./húsbr. 3,6 millj. Dvergabakki. Snyrtileg 66 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Góö sameign. Verð 5,9 millj. Ekkert áhv. Fellsmull. 87 fm íb. sem skiptist ( 2 svefnherb. og stofu. Svalir í suður. Verð 6,9 millj. Ekkert áhv. Bjargarstígur BYGGSJ. 3,7 M. Snyrtileg 66 fm íb. á 3. hæð. nýl. innr. í eldh. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verö 6,7 millj. Flétturimi. Glæsileg 75 fm [b. á 1. hæð í fallegu fjöl- býli. Sérlóð i suðvestur. Parket. Verð 7,3 millj. Áhv. húsbr. 4,7 millj. FlÚðasel. Góð 91 fm íb. á jarðh. 2 svefnh., góð stofa. Sérþvottahús. Áhv. 3,4 millj. hagst. lán. Verð 6,2 millj. Laus strax. Frakkastígur - ris. Faiieg so fm risíb. f góðu steinhúsi. Parket og flísar. Sérinngangur og rafmagn. Áhv. bygg- sjVhúsbr. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Laugalækur. Snyrtileg 87 fm íb. í kj. Nýl. innr. í eldh. Parket. Verð 6.850 þús. Áhv. húsbr. 3.850 þús. Laugarnesvegur. Góð 77 fm íbúð á 1. hæð. Parket. Flísalagt baðherbergi. Suðursvalir. Verð 7,1 millj. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Laugavegur - 2 íb. Tvær íb. í góðu steinhúsi. 2ja-3ja herb. í risi með bílskúr og einstaklingsíb. á 2. hæð. Auk þess sérstæður bílskúr á baklóð. Góð aðkoma frá Skúlagötu um bakgarð. Lindargata. Mjög sérstök og björt 90 fm íb. á efstu hæð I fjórbýli.Tvær stórar og glæsil. stofur, gott herb. með fataherb. inn af, stórt baðherb. og sérlega fallegt eldh. með vandaðri innr. (b. hefur verið endurn. að mestu þ.m.t. rafm. og hital. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,5 millj. byggsj./húsbr. Miðbraut Seltj. Góð 84 fm íb. á 2. hæð. 24 fm bílskúr. Saml. stofur og 2 herb. Góðar suðuisvalir. Verð 8,9 millj. Rekagrandi. góö 82 fm íb. á 3. hæð með stæði í bílsk. Tvennar svalir. Verð 7,9 millj. SÓItÚn. Nýkomin í sölu falleg 75 fm fullb. íbúð á 5. hæð i nýju húsi. Parket. Vandaðar innr. Frábært útsýni. Áhv. langt. lán 2 millj. Verð 9,7 millj. Álfholt Hf. Glæsileg 67 fm íb. á 3. hæð. Parket og flísar. Vandaðar innr. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 4 millj. Ásbraut Kóp. 27 fm einstaklingsíb. á 3. hæð. Áhv. 1,3 millj. langtlán. Verð 3,5 millj. Boðagrandi. Góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Stæði í bílskýli. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Laus fljótlega. Bræðraborgarstígur. 56fmíb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Laus fljótlega. Hraunbær. 41 fm einstaklingsíbúð í kj. Áhv. lífsj. 700 þús. Góð greiðslukjör. Laus strax. Kleppsvegur. 40 fm íb. á 2. hæð. Parket. Laus strax. Verð 3,9 millj. Áhv. húsbr. 1,9 millj. Karlagata. góö 48 fm íb. á 2. hæð. Parket. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 2,6 millj. Hverfisgata BYGGSJ. 2,6 M. 68 fm ib. á 1. hæð. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Verð 5,3 millj. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Laugarnesvegur LAUS STRAX. Snyrtileg 62 fm íb. á 1. hæð. Parket. Svalir í suðaustur. Sjávar- sýn. Laus strax. Ekkert áhvílandi. Verð 5,7 millj. Meistaravellir. vönduð ósamþ. ib. á jarðhæð með sérgarði. Parket. Verð 4,4 millj. Njálsgata 2 íb. 56,4 fm og 41,4 fm íb. sem þarfnast lagfæringa. Ýmsir mögu- leikar. Nönnugata. Nýstandsett 51 fm. íb. á 1. hæð. Verð 5,7 millj. Rekagrandi. Falleg 53 fm íb. með stæði í bílskýli. Parket. Ibúðin nýlega mál- uð. Áhv. byggsj. 1.985 þús. Verð 6 millj. Laus strax. Reykás. Mjög rúmgóð 73 fm íb. á 1. hæð. Parket og flísar á gólfum. Þvotta- herb. í íbúð. Áhv. húsbr./byggsj. 3,4 millj. Skeiðarvogur. 63 fm íb. í kj. stofa og rúmg. herb. Hús í ágætu standi. Verð 4,9 millj. VíkuráS. Góð 58 fm íb. á 4. hæð. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Útsýni. Áhv. byggsj./húsbr. 3,6 millj. Þingholtsstræti. Mjög falleg 95 fm íb. á 4. hæð I lyftuhúsi. Marmari og parket á gólfum. Suðursvalir. Mikið útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Hvassaleiti eldri borgarar. Rúmgóð 94 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Hús og sameign í góðu ásigkomuiagi. Verð 10 millj. áhv. Byggsj. 3,4 millj. /_______ 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. % Þórsgata LAUS STRAX. 40 fm íb. á 1. hæð sem mikið hefur verið endur- nýjuð. Verð 4,2 millj. Áhv. 1,8 millj. húsbr. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Atvinnuhúsnæði Atvinnu-/ þjónustuhúsnæði. Iðnaður - heildverslun.Af sérstökum ástæðum er til sölu 620 fm nýstandsett iðnaðarhúsnæði sem er sérhannað fyrir matvælaiðnað en getur hentað fyrir margs konar iðnað, heildverslun o.fl. og er mjög vel staðsett í Reykjavík. Húsnæðinu er m.a. skipt niður í tvo framleiðslusali, bún- ingsherb., skrifstofur, kaffistofu, geymslur o.fl. Hraðfrystir og kælir geta fylgt. Bankastræti/Laugavegur. 365 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði. 150 fm skrifstofu-/ verslunarhúsnæði og 83 fm lagerhúsnæði sem gæti nýst undir verslunarrekstur. Fiskislóð. 240 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á neðri hæð er einn salur með góðri inn- keyrsluhurð og á efri hæð eru skrifstofur. Miðbær. Um 330 fm húsnæði sem >• • nýtt er undir veitingarekstur. Hafnarbraut Kóp. 500 fm jarð- hæð nálægt höfninni. Húsnæðið er til afh. fljótlega. Hægt að selja í hlutum. Verð 20 millj. Kaplahraun Hf. 207 fm húsnæði á jarðhæð með milliloft að hluta. Hægt að setja góða innkeyrsluhurð. Laugavegur - heil húseign. Verslunar- og íbúðarhúsnæði. Góð baklóð með bílastæðum. Byggingarmöguleikar. Verð tilboð. Brautarholt. Um 551 fm á jarðhæð sem getur selst í þremur hlutum. Á 2. hæð er 145 fm rými þar sem í dag er innréttað sem vinnslusvæði með 3 kælum og fryst- um og loftræstibúnaði. Þverholt Mos. Mjög gott 295 fm verslunarhúsnæði sem möguleiki væri að skipta niður í tvær einingar. Hverfisgata. Glæsilegt og vel staðsett 200 fm húsnæði sem gæti hentað fyrir margvíslegan rekst- ur, sem þarf að vera á áberandi stað. Hús- næðið er til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofu. Hlíðasmári Kóp. um 400 fm lagerhúsnæði með góðri aðkomu og innkeyrslu. Laust strax. Áhv. hagst. langtímalán. Laugavegur. 691,9 fm tvær skrifstofuhæðir. Næg bíla- stæði. Góð greiðslukjör. Verð 30 millj. Kópavogur - við höfnina. Tvær hæðir hvor um sig 500 fm sem eru tilb. til innr. Til afh. strax. Hafnarbraut Kóp. 1070 fm hús- næði sem skiptist i 770 fm iðnaðarh. með 8 m lofthæð að hluta og 300 fm skrif- stofuh. sem hægt er að skipta niður í 4 einingar. Verð 37 millj. Bryggjuvör Kóp. Gott 200 at- vinnuhúsnæði í nýlegu húsi. Laust strax. Endurnýjað timbur- hús í Hafnarfirði HJÁ fasteignasölunni Ási er til sölu einbýl- ishús að Holtsgötu 9 í Hafnarfírði. Þetta hús er kjallari, hæð og ris, byggt 1906 en er tals- vert endumýjað að utan sem innan. Það er úr timbri og er alls 114 ferm. „Holtsgatan er mjög rólegur og góður staður, þar sem stutt er í alla þjónustu, hvort heldur skóla, spítala eða verslanir. Samt er þetta lítil umferðargata," sagði Jónas Hólmgeirsson hjá Ási. „Húsið sjálft er mjög fallegt og vel gert að öllu leyti. Það hefur fengið smekklega endurnýjun, m.a. hefur tréskraut, bæði handrið og í kringum glugga, verið fært til fyrra horfs. Einnig hafa verið settar svalir á húsið og eru þær yfir viðbyggingu sem í er forstofa. Nýlega er búið að klæða þak og veggi með nýju járni og gluggar og gler er einnig ný- legt. Hiti og rafmagn hefur einnig verið end- umýjað ásamt klæðningum inni. Möguleiki er á að byggja þarna bílskúr ef vill. í heOd má segja að þarna gefist kostur á hlýlegu og fallegu einbýli á góðum stað. Ásett verð er 9,4 millj. kr., en áhvílandi em góð lán upp á 4,4 millj. kr. HOLTSGATA 9 í Hafnarfirði er til sölu hjá fasteignasölunni Ási. Þetta er mikið endur- nýjað timburhús á góðum stað. Ásett verð er 9,4 millj. kr. FASTEIGNAMARKAÐURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.