Morgunblaðið - 20.12.1997, Page 72

Morgunblaðið - 20.12.1997, Page 72
 «72 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Herkúles er bráftfyndin og spennandi teiknimynd frá Disney. 4-senn stórkostleg skemm- tun fyrir börn, unglinga og fullorðna bæði rfteíUslensku og ensku tali. ti msmn iaamm unmm?. au&m E jk w A,* NÝTT OG BETRA' - Álfabakka a, símf 587 8900 09 587 8905 #• * HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 JOL.AMYND 1997 Sýnd Id. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Barbara Mynd eftir Nils Malmros Barbara er stórbrotnasta og dýrasta mynd sem Danir hafa framleitt. Barbara tældi menn með sterkum ástríðum og leiddi þá til glötunar. Myndin er gerð eftir bók Jorgen-Franz Jacobsen sem byggð var á ævi hans. Sýndid. 3, 6 og 9. JÓLAMYND 1997 MICHAEL fI.AS ENN ★ ★ /Rás2 ★★★ '■’> Dagsljós I.IUKUIUNN G A M I ™PEACEMMER FORCE ONE Sýnd kl. 5. b.i. 14 Sýnd k. 9og 11.15. Bim Sýnd kL 3,5 og 7. FACE/OFF Sýnd kl. 11. b.í 16. ptOSIhl Sýnd kl. 2.45. b.í 10. Sýnd kl. 9 og 11.15. BJ.12 SýndkL7,9og11. Sýnd kl. 2.15,4.30,6.45,9,10.10 og 11.20. B.i 12. ALEINN«HEIMa3 Það er kominn nýr strákur í hverfið! Nýja barnastjarnan í Hollywood, Alex D. Linz (Cable Guy, One Fine Day) fer á kostum í þessari bráðskemmtilegu fjölskyldumynd. Sýnd í nýjum og betri A-sal! Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. m Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Enskttal ÍTHX www.samfilm.is V MYNDBÖND Birting Pantanatími Skilatími rantana- og skilatími fyrir fullunnar auglýsingar um jól og áramót Miðvikudagur 24. des. Mánud. 22.12 kl. 16.00 Þriðjud. 23.12 kl. 12.00 Sunnudagur 28. des. Mánud. 22.12 kl. 16.00 Þriðjud. 23.12 kl. 16.00 Þriðjudagur 30. des. Þriðjud. 23.12 kl. 16.00 Mánud. 29.12 kl. 12.00 Miðvikudagur 31. des. Mánud. 29.12 kl. 16.00 Þriðjud. 30.12 ki. 12.00 Laugardagur 3. jan. Þriðjud. 30.12 kl. 16.00 Föstud. 2.1 kl. 12.00 Sunnudagur 4. jan. Þriðjud. 30.12 kl. 16.00 Föstud. 2.1 kl. 16.00 AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Símbréf: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Dýraglens Kostuleg kvikindi (Fierce Creatures) (■amanmynd ★ ’/z Framleiðendur: Michael Shamberg, John Cleese. Leikstjórar: Fred Schepisi, Robert Young. Handritshöf- undar: John Cleese, Ian Johnstone. Kvikmyndataka: Adrian Biddle. Tón- list: Jerry Goldsmith. Aðalhlutverk: John Cleese, Kevin Kline, Jamie Lee Curtis, Michael Palin, Ronnie Cor- bert. 90 mfn. Bandaríkin. Cic Mynd- bönd 1997. Útgáfudagur: lö.desem- ber. Myndin er leyfð til sýninga fyrir alla aldurshópa. MEGINVIÐFANGSEFNI þess- arar myndar er lítill dýragarður sem staðsettur er í Englandi. Þegar auðkýfingurinn Rod MacCain (Kevin Kline) kaupir garðinn er 20% gróði það eina sem hann vill sjá annars verður japanskur golfvöllur reistur á lóðinni. Fyrsti maðurinn sem er fenginn til að sjá um rekstur garðsins er hinn viðfelldni Rollo Lee (John Cleese), en hann kemur beint frá því að reka sjónvarpstöð. Hann vill breyta áherslum dýra- garðsins og hafa fleiri hættuleg dýr til þess að laða að viðskiptavini. St- arfsmenn dýragarðsins verða ekki sáttir við þessa ákvörðun Lee og reyna allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva hann og tekst það að lokum, en þá byrja hlutirnir loks að versna. Sonur McCains og Willa (Jamie Lee Curtis) taka við starfi Lees og þrátt fyrir að Willa reyni sitt besta til að hafa hemil á Vince setur hann allt á annan endan. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan „Fish Called Wanda“ kom út fyrir nokkrum árum og virð- ist John Cleese ekki hafa grætt mikið á hvíld sinni frá handritsgerð. Þessi mynd er í alla staði miklu lak- ari kvikmynd heldur en fyrirrennari hennar, þrátt fyrir að allir helstu leikararnir séu mættir aftur til leiks og á bak við myndavélina séu menn eins og kvikmyndatökumaðurinn Adrian Biddle og leikstjórinn Fred Schepisi. Brandararnir hitta sjaldan í mark þó nokkrum sinnum megi brosa að einstaka atriði og leikar- arnir standa sig flestir langt íyrir neðan getu sína. Þetta er ekki ein af þeim gamanmyndum sem koma manni í gott skap og er ráðlegra að horfa á „Fish Called Wanda“ aftur en að sjá þessi vonbrigði. Ottó Geir Borg ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ l GÍTARINN ehf. * ★ Laugavegi 45a, sími 552 2125 ★ £ Úrval hljóðfæra á frábæru verði. * Effektatæki, trommur, rafg., bassar, söngkerfi kr. 49 þús., ýf gítarm. kr. 7.900 o.fl. Tilboð á kassagítörum frá kr. 6.900. ^ •fc Ath. seljum einnig hljólabretti (frá kr. 3.900) og fylgihluti. ★ Sérverslun tónlistamannsins. ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.