Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 27

Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 27 vinnubrögðum stofnunarinnar. Helgi segist hafa verið í stjómmál- um í þrjá áratugi og vinnubrögð flestra stjórnmálamanna séu nú orðin þannig að þeir láti málefna- lega afstöðu og fagmennsku ráða ferðinni. Þetta sé mikil breyting til batnaðar. „Verklagið hefur ger- breyst og ég treysti pólitíkusum miklu betur núna en áðm- !og á þá ekki eingöngu við framsóknar- menn.“ Ekki fráteknar fyrir hagfræðinga Helgi minnir á að Davíð Oddsson forsætisráðherra hafi sagt að stöð- ur bankastjóra í Seðlabankanum væm ekki fráteknar fyrir hagfræð- inga. „Flestir stjórnmálamenn hafa mikla reynslu og innsæi og ég myndi hiklaust leita til stjórnmála- manns ef ég ætti fyrirtæki og þyrfti stjórnanda. Stjórnmálamaðurinn hefur þekkingu á íslensku samfé- lagi og þótt hann sé ekki með menntun í viðskiptafræði eða hag- fræði veit hann hvert á að leita eftir faglegri þekkingu. Hann er vanur slíkum vinnubrögðum. Þetta er gmndvallaratriði hjá hverjum stjómanda. Hann þarf ekki að vera snillingur í öllu sjálfur en verður að kunna að nýta sér þekkingu annarra. Menn verða að virða reynslu og reyndur stjórnmálamaður á fullt erindi í sæti seðlabankastjóra; nóg er af mönnum með sérfræðimennt- un í bankanum sjálfum sem banka- stjórinn getur leitað til. Ef fyrrver- andi ráðherra hefur góða dóm- greind, sem hann hlýtur að hafa fyrst hann hefur unnið sig upp í stöðu ráðherra, á hann fullt erindi í starfið. Mestu skiptir að umræddur maður sé góður, traustur og heiðar- legur maður.“ Eins árs ábyrgð og Betri MUSSO - Betra verð Finndu muninn á buddunni ryðvörn innifalin í verói eru komin! Staðalbúnaður 602 EL: ABS-hemlakerfi ♦ Loftpúði fyrir ökumann ♦ Dana spicer hásingar Rafstýrður miílikassi ♦ Gasdemparar ♦ Diskabremsur á öllum hjólum ♦ Álfelgur og 30" dekk Rafmagnsrúður og rafstýrðir hliðarspeglar ♦ Útvarp, segulband og þjófavarnarkerfi Viðarklætt mælaborð - oq margt fleira .. . ■■ ^ _________________________________________________________ ____ Verð frá kr. 2.265.000 Umboðsmaður J.Þ. bílar Selfossi, sími 482 3893 . SÚUIS68 55.55, mx.54JS554. Opið kl. 10-19 mán.-föst., kl. 11-14 laugard HAGKAUP - fbrirflölskyldmti: Buxur frá 1,211 kr. Sumarjakkar frá 2.4-95 kr. Bolír frá 189 kr. Háskóiabolir frá 789 kr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.