Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 82
82 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 Cfjji ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurösson 11. sýn. í kvöld 23/5 örfá sæti laus — 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus — fös. 5/6. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Á morgun sun. 24/5 siðasta sýning. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Rm. 28Æ siðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 29/5 — lau. 6/6 næstsíðasta sýning TONLEIKAR Krist'ns Sigmmdssonar og Jónasar Ingimundarsonar Þri. 9/6 kl. 20.30. SmiSaóerkstœðiS kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton f kvöld lau. 23/5 — fim. 28/5 — fös. 5/6. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litla sóiSið kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Mið. 27/5 örfá sæti laus — fös. 5/6 — sun. 7/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt í Loftkastafanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6. Örfáar sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20.00 u í svcn eftir Marc Camoletti. í kvöld lau. 23/5, uppselt, mið. 3/6, örfá sæti laus, lau. 6/6 uppselt, Sun. 7/6, nokkur sæti laus, fim. 11/6, nokkur sæti laus, fös. 12/6, uppselt, lau. 13/6, uppselt, sun. 14/6 uppselt. Síðustu sýningar leikársins Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. BUGSY MALONE sun. 24. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 24. maí kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 30. mai kl. 13.30 Síðustu sýningar. FJÖGUR HJÖRTU lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning LEIKHÚSVAGNINN NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA 24. mal kl. 20.30 fös. 29.5 örfá sæti (Keflavík/Ráin) mán. 1.6 síðasta sýn. í sumar LISTAVERKIÐ sun. 7. júní kl. 21 og lau. 13. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI aukasýning 12. júni kl, 21___ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. j Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýn. er hafin. RenniUerkstceðið Akureijri - Simi 46 7 296S_, A SAMA TIMA AÐ ARI í kvöld kl. 20.30, sun. 24/5 kl. 20.30 Rokk - salza - popp söngleikur Frumsýning 29. maí, uppselt miðvikudag 3. júní kl. 20 uppselt laugardag 6. júní kl. 20 uppselt fim. 11. júní kl. 20 örfá sæti laus fös. 12. júní kl. 20 uppselt laug.13. júní kl. 20 örfá sæti laus Miðasala s»ni 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir ftá kl. 10 virka daga. Ósóttar pantanir nú þegar í sölu. líaííiLcihhiisift I HLADVARPANUM Vesturgötu 3 Annað fólk Nýtt íslenskt leikrit eftir Hallgrím H. Helgason frumsýn. fös. 29/5 kl. 21 örfá sæti önnur sýn. lau. 6/5 kl. 21.00 Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer \)Rau. 30/5 ki. 21.00 örfá sæti laus Ath.: Síðasta sýning í vor!!! SvikamYllumatseðill Ávaxtafylltur grísanryggur með kókoshjúp Myntuostakaka með jkógarberjasósu v. Grænmetisréttir einnig í boði x Miðasalan opin fim.-lau. milli 18 og 21. Miðapantamr allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Leikfélag Akureyrar tJrkwÆKmeiðui1 ?The Sound of Music í kvöld lau. 23. maí kl. 20.30, uppselt, sun. 24. maí kl. 20.30, uppselt AUKASÝNING sunnudagpnn 24. maí kl. 14.00. Laus sæti. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kt. 20. Sími 462 1400. Frumsynmg . Borsarleikhusinu 4. junr 1998 Night Jorma Uolinen La Cabina 26 Jochen Ulrich í SLENSKI DANSFLOKKURINN Mióasala: 552 8588 MORGUNBLAÐIÐ LILI Taylor var ekki sátt við ágang kærastans fyrrverandi. FÓLK í FRÉTTUM MICHAEL Rappaport lék í „Metro“ á móti Eddie Murphy. Areitti fyrr- verandi kærustu LEIKARINN Michael Rappaport játaði sig sekan í vikunni um að hafa áreitt fyrrverandi kærustu sína, leikkonuna Lili Taylor. Dómarinn dæmdi Rappaport til að fara í sálfræðimeðferð tvisvar í viku í heilt ár og halda sig fjarri leikkonunni ellegar verði hann dæmdur í allt að eins árs fangelsi. Rappaport viðurkenndi að hafa áreitt Taylor með því að hringja 21 sinni í hana ári eftir að þau hættu saman. Hann við- urkenndi einnig að hafa lamið þrálát- lega á glugga leikkonunnar um miðja nótt. „Hann ber mikla virðingu fyrir Lili Taylor og vill feginn gleyma þessu leiðindaatviki," sagði Paul Shectman, lög- fræðingfur Rappaports. Michael Rappaport lék í myndunum „Mighty Afrodite" og „Beautiful Girls“ en Lili Taylor er þekktust fyrir hlutverk sín í „Mystic Pizza“ og „I Shot Andy Warhol" auk þess sem hún lék lítið hlut- verk í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar „Cold Fever“. LEIKLISTARSKÓLI ISLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið Sími 552 1971 Uppstoppaður hundur eftir Staffan Göthe. sun. 24.5. kl. 20, mið. 27.5. kl. 20, fim. 28.5. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. LE CERCLE INVISIBLE Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée í Þjóð- leikhúsinu í dag kl. 13.00 Lokasýning. Uppselt STRAUMAR Trió Reykjavíkur, Martial Nardeau og félagar í Iðnó su. 24/5 kl. 17. IRINAS NYA LIV Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara í Borgarleikhúsinu su. 24., uppselt, má. 25. og þr. 26.5. kl. 20. Órfá sæti laus. JORDI SAVALL, Montsenat Figueras og Rolf Lislevand í Hallgrimskirkju má 25/5 kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson í Islensku óperunni mi. 27/5 kl. 20 örfá sæti laus. NEDERLANDS DANS THEATER II og III í Borgarleikhúsinu fi. 28., örfá sæti laus og fö. 29/5. kl. 20. VOCES THULES Þorlákstíðir í Krists- kirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 1/6. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Háskólabíói þr. 2/6. kl. 20., örfá sæti SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Þascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner í Há- skólabíói fö. 5/6 kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistaimenn í Iðnó lau. 6. og su. 7/6 kl. 20., örfá sæti laus. KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ í dag kl. 15.00 Tónsmiðurinn Her- mes ásamt Atla Heimi Sveinssyni með dagskráfyrir bömin, kl. 17.00 Suzanne Osten, leikstjóri Irinas nya liv, er gestur klúbbsins. Frá kl. 21.00 Ragnar Kjartans- son og Markús Þór Andrésson kynna kvölddagskrá Klúbbs Listahátíðarog ný- ustu kosningatölur á sinn „kaupfélagslega hátfkl. 21.00 Caron og Garðar Tbor Cort- es flytja tvö atriði úr Carmen Negra, kl. 22.30 Skárf en ekkert flytja kaffihúsa- tónlist. POPP í REYKJAVÍK í og við Loftkastalann 4.-6. júní. Miðasala I Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). MIÐASALA Bankastræti 2, sími 552 8588. Opið alla daga frá kl. 830 -19.00 og á sýningarstað klukkutíma fyrir sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Dustið rykið af tónskáldum UNDIR lok síðustu viku var sýnd mynd um brennuvarg, sem kveikti í hlöðum bænda í sértrúarflokki í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Þessi sértrúarsöfnuður heitir Amishar og var stofnaður í Hollandi á seytjándu öld og nefnd- ust mennonítar. Fólk af þessum trúflokki er mjög fastheldið á gamla lifnaðarhætti og býr enn við búnað fyrri tima á heimaslóðum sínum vestra. Söfnuðurinn er upp- runalega kominn frá kaþóiskum presti, Menno Simons, d. 1559 sem tók endurskírn og safnaði um sig söfnuði í Hoilandi sem lét endur- skírast. Söfnuðurinn vildi ekki hlýðnast borgaralegum skyldum og afsagði herþjónustu. Sagt er að Rembrant hafl tilheyrt söfnuðin- um. Mennonítar settust að í Band- aríkjunum upp úr 1720 og hafa haldið siðum sínum merkilega óbreyttum síðan. Bandaríkjamenn, sem eru með framsæknustu þjóðum, hafa gam- an af fastheldni Amish-fólksins á gamlar venjur. Myndin í sjónvarp- inu er sú þriðja sem sýnd hefur verið hér í áranna rás um Amish- fókið, þar sem lifnaðarhættir þess eru látnir koma í ljós eftir því sem við verður komið. Er engu líkara en tækniþjóðin standi glott- andi á vegbrúninni, þegar þessi seinkomna þjóð ekur hjá með höfuðklúta sína eins og á dögum Rembrants og í hestvögnum sín- um, vegna þess að sannur Amish- maður fer ekki óbarinn upp í bíl hjá þessari miklu bílaþjóð. I raun sýna Bandaríkjamenn þessu fólki mikla kurteisi og gera flest sem í þeirra valdi stendur til að létta því varðstöðuna um liðna tíma og liðin gildi. Er 1 rauninni ánægjulegt að sjá kvikmyndirnar um það og hve léttilega fortíðarfólkið keyrir hestakerrurnar sinar um annars malbikaða vegi. Haldnir voru tónleikar Margréti Þórhildi Danadrottningu til heið- urs í Þjóðleikhúsinu á dögunum og var þar margt fyrirmanna saman- komið samkvæmt venju við slík tækifæri. Sérstaka athygli vakti að núorðið er eins og við eigum enga tignarmúsik til að flytja við svona hátíðleg tækifæri. Margrét Þór- hildur er íslensk prinsessa og henni hæfir aðeins það besta. Vel má vera að góð íslensk verk hafi verið flutt, en allt var þetta með litlum tignarbrag og bar meiri merki erfiðis en ánægju yfir að fá góðan gest til landsins. Mátti sjá í sjónvarpi hvernig einstakir blásar- ar hljóðfæra, sem virtust hálf- stífluð og hljóðlítil, blésu út í vöng- um eins og þeir væru að springa. Þó kom næsta rýr músik. Við hljótum að eiga einhverja hátíðar- músik á svona stundum, einhvern hijóm sem segir að við séum kom- in í sparifötin úr þessum enda- lausu rokk og popp Levi’s, sem all- ir telja nóg nú tii dags til mann- legra samskipta. Ef öll músíkflóra landsins nær ekki út yfir hvers- daginn verður bara að dusta rykið af þeim tónskáldum sem voru uppi fyrr á öldinni og gátu lyft hugum manna svolítið yfir dalakofana. Fyrir nokkru fengu þingmenn allir með tölu bréf frá þingmanni, þar sem því var lýst yfir að Sverri Hermannssyni, fyrrverandi bankastjóra, ráðherra og þing- manni, hafi verið borin þau skila- boð frá þingmanninum og höfundi bréfsins að „hann (Sverrir) skyldi fara til helvítis og það í láréttri stöðu“. Þótt þetta furðulega atvik hafi gerst á Alþingi íslendinga varð ekki vart við neina röskun á daglegu jarmi, japli og fuði frétta- stofa. Hvar sem svona hefði gerst í Evrópulöndum hefðu fjölmiðlar tekið málið upp og þess krafíst að maðurinn notaði ekki þing- mannapóst (bréfsefni) undir níð sitt. Stundum er verið að eyða orð- um í virðingu Aiþingis. Hver halda menn að hún sé þegar svona glórulaust orðbragð gengur í bréf- um milli þingmanna. Þögnin í fjölmiðlum, sjónvarpi og útvarpi, segir sína sögu um þá starfsmenn, sem þar vinna og halda að fólkið treysti þeim. Þingmaðurinn er nýr á þingi og óreyndur og hefur ef- laust villst á þingpóstinum og ruslatunnunni heima hjá sér. Indriði G. Þorsteinsson SJONVARP A LAUGARDEGI #IT 1/ ' Síáasti Bærinn í alnum Miðapantanir í sírna 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Vesturgata 11. Hafnarfirði. Svningar hefjast klukkan 14.00 Hafnarfjartlirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sun. 24/5 kl. 16. Örfá sæti laus. Aukasýning kl. 13.30. Laus sæti. Aðeins þessar 2 sýningar eftir veana leikferðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.