Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ r * 'i HÁSKÓIÆÍÓ * # HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 act er á www.visir.is VDRVINDAR KVIKMYN DAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG REGNBOGANS Keimur af kirsuberi (T’am e guilass) Leikstjóri: Abbas Kirostami • Aðalhlutverk: Homayon Ershadi ______Gullpálminn í Cannes 1997 Sýnd kl. 7 og 9_ Sýnd kl. 3, 5.15, 6.45, 9 og 11.15. biu Sýnd kl. 3 og 5. stímtúm mMPMi siMBtöm siMBimi BÍÍIft Álfabakka 8, i. 87 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. b.i.ib. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b.i. 12. BARBARA Sinatra, ekkja söngvarans, ásamt Roger Ma- hony kardinála eftir athöfnina. TALIÐ var að söngvarinn Tony Bennett myndi syngja „Ave Maria“ í jarðarför vinar síns. FRANK Sinatra var lagður til hinstu hvflu í Kaliforníu síðasta miðvikudag en söngvarinn Iést á dögunum 82 ára gamall. Það kom fáum á óvart að algjört fjölmiðla- bann ríkti við athöfnina sjálfa en „BIjáskár“ var þekktur fyrir andúð sína á fjölmiðlafólki og mjög erfítt var að fá viðtal við hann þau tæp 60 ár sem ferill hans í Jfckemmtana- iðnaðinum varði. Haft var á orði fyrir at- höfnina að Kirk Douglas og Ro- bert Wagner -jííyndu halda lofræður og að söngvarinn Tony Bennett myndi syngja „Ave Maria“ í „Good Shepherd" kaþólsku kirkjunni í Beverly Hills. Einnig var gert ráð fyrir því að sonur Sinatra, Frank jr., LÍKKISTAN var þakin gardeníum sem var uppáhaldsblóm Sinatra. Fjölmiðlabann við útför Frank Sinatra MINNINGARATHÖFN var haldin í Hoboken í New Jersey þar sem Frank Sinatra fæddist. myndi segja nokkur orð fyrir hönd fjölskyldunnar. Búist var við því að Barbara, ekkja Sinatra, og dætur hans af fyrra hjónabandi myndu grafa stríðsöxina og sýna samstöðu í jarðarfórinni. Óstaðfestar heim- ildir voru fyrir því að Sinatra yrði jarðaður við hlið foreldra sinna, Dolly og Martin, í Palm Spings. Óvefengjanleg erfðaskrá Margir höfðu spáð því að erf- ingjar Franks Sinatra ættu eftir að fara í hár saman vegna arfsins sem talinn er vera á bilinu 200 til 600 milljónir dollara. Það kom hins vegar í ljós þegar erfða- skráin var gerð opinber að „Bláskjár“ hafði búið svo um hnútana að hver sá sem vefengir erfðaskrána vérður umsvifalaust gerður arílaus. Fjórða eiginkona söngvarans, Barbara, fékk glæsihýsi hans í Beverly Hills og 3,5 milljónir doll- ara í reiðufé auk húsa í Malibu, Rancho Mirage og fleiri stöðum. Sonur hans, Frank jr., erfði rétt- inn að tónsmiðum hans auk 200 þúsund dollara í reiðufé en það er sama upphæð og systur hans tvær, Nancy og Tina fá. Stofnað- ur verður 1 milljónar dollara sjóð- ur fyrir dætur Nancyar en ýmsir persónulegir munir eins og skart- SOPHIA Loren var ein fjölmargra kvikmyndastjarna sem vottuðu Sinatra virðingu sfna. NANCY Reagan, fyrrverandi forsetafrú, var viðstödd jarð- arförina. gripir, listaverk, lúxusbflar, lesta- safn og fleira verður skipt jafnt á milli ekkjunnar og barnanna þriggja. Með erfðaskránni er Frank Sinatra talinn hafa komið í veg fyrir illskeyttar deilur á milli ekkjunnar og barnanna en mjög stirt hefur verið á milli Nancy, Tinu og Barböru í mörg ár. Frank Sinatra virðist því enn og aftur hafa sannað að hann gerði hlutina á sinn hátt eða eins og hann söng í einu frægasta lagi sínu „(I Did It) My Way“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.