Morgunblaðið - 04.09.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 04.09.1998, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ qjp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN Innifalið í áskriftarkorti eru 6 svningar: 05 sýningar á stóra sviðinu: SÓLVEIG — Ragnar Arnalds. Nýtt verk um Miklabæjar-Solveigu TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. Breskur gamanleikur. BRÚDUHEIMILI - Henrik Ibsen. Sígild perla. SJÁLFSTÆTT FÓLK, BJARTUR - Höf.: Halldór K. Laxness, SJÁLFSTÆTT FÓLK, ÁSTA SÓLLILJA leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 01 eftirtalinna sýninga að eigin vaii: R.E.N.T. — Jónathan Larson. Nýr bandarískur söngleikur. MADUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman. Gamanleikur. GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstad/Bonfanti ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.200 Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Astrid Lindgren 19. september 20. september 26. september 3.október Frumsýning: Næstu sýningar: gm LEIKFF.LAG K REYKJAVÍKURjjy 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASALAN HEFST MÁNUDAGINN 7. SEPT. eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í kvöld fös. 4/9, uppselt lau. 5/9, uppselt, sun. 6/9, uppselt fim. 10/9, laus sæti, fös. 11/9, uppselt, lau. 12/9, kl. 15.00, örfá saeti laus. MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR %l í SvtiT eftir Marc Camoletti. Lau. 12/9, nokkur sæti laus, fös. 18/9, lau. 19/9. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. BUGSY MALONE sun. 13/9 kl. 16.00 Miðasala i síma 552 3000. Opið frá 10-18 og fram að sýn. sýningardaga. FJÖGUR HJÖRTU Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri í kvöld fös. 4/9 kl. 20.30 lau. 5/9 kl. 20.30 sun. 6/9 kl. 20.30 Miðasala i síma 461-3690 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Bæjarleikhúsið, Vestmannaeyjum lau. 5/9 kl. 20.30 sun. 6/9 kl. 20.30 Miðasala til kl. 17 ís. 481 1841 - eftirkl. 17 is. 481 1285. Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjama Þorvaldsson. Leikstjóri: Gunnar Gunnsteinsson. Frumsýnt í íslensku óperunni 6. september Fumsýnt sun. 6. sept. kl. 14, örfá sæti laus 2. sýning sun. 13. sept. kl. 14 3. sýning sun. 13. sept. kl. 17 Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13—19 Miðaverð 1.700 fyrir fulloröna og 1.300 fyrir börn. Georgsfélagar fá 30% afslátt. FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Sjónvarpið ► 20.35 Breska sjón- varpsmyndin Mánasteinninn (The Moonstone, ‘96), er byggð á kunnri sakamálasögu um konu sem erfír eðalstein sem á hvílir bölvun. Hann hverfur, konan telur sig vita hver er þjófurinn. IMDb gefur prýðisein- kunn; 7,6. Með Patriciu Hodges og gamli skröggur, gæðaleikarinn Pet- er Vaughan, Straw Dogs, Dreggjar dagsins, fer með aukalhlutverk. Stöð 2 ►►20.55 Geimkarfa (Spacejam, ‘96), er teiknuð og leikin gamanmynd í bland, byggð í kring- um körfuboltagoðið Michael Jordan og teiknimyndafígúrur Warner- bræðra, Looney Tunes. A fyndna spretti og er góð skemmtun fyrir smáfólkið. Sýn ► 21.00 Dennis Hopper leik- stýrir og fer með annað aðalhlut- verkið í Allar bjargir bannaðar Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 4/9 kl. 21 UPPSELT lau. 5/9 kl. 23 UPPSELT fim. 10/9 kl. 21 Miðaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miöasölusími 551 1475 KaílikMMlá Vesturgötu 3 Spennuleikritið I HLAÐVARPANUM SVIKAMYLLA hefst á ný í kvöld 4/9 kl. 21.00 laus sæti lau. 12/9 kl. 21.00 laus sæti „KVÖLD HINNA DÖPRU EN ÁSTRÍÐARFULLU TÓNA“ Tónleikar með bandoneonleikaranum Oliver Manoury og góðum gestum lau. 5/9 kl. 21 laus sæti_______ r Nýr Svikamyllumatseðill ' Melóna með reyktu fjallalambi í forétt. Hunangshjúpuö fyllt kjúklingabringa Grand Mariner borin fram ^ með eplasalati og kartöflukrókettun. v Miðas. opin sýningardaga frá 16—19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is í kvöld kl. 20.30 frumsýn., UPPSELT sun 6/9 kl. 20.30 UPPSELT, lau 12/9 kl.20.30 örfá sæti laus, sun 13/9 kl. 20.30 örfá sæti laus, lau 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus, sun 20/9 kl. 20.30 UPPSELT lau. 5/9 kl. 20 UPPSELT lau. 5/9 kl. 23.30 aukas.örfá sæti laus fim. 10/9 kl. 20 UPPSELT fös. 11/9 kl. 20 UPPSELT fös. 11/9 kl. 23.30 örfá sæti laus SKEMMTIHÚSI8 LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Ferðir Guðríðar 2. sýn. sun. 6/9 kl. 20 3. sýn. fös. 11/9 kl. 20 Saga of Guðríður (á ensku) lau. 12/9 aukasýning Miðasala opin kl. 12-18 og tram að sýnlngu sýningardaga Ósóttar pantanir selðar daglega Mlðasðlusiml: & 30 30 30 Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af rnat fyrr syningar Borðapantank' í sÉna 562 9700 (Backtrack/Catchfíre, ‘89), leigu- morðingja mafíunnar sem fær það verkefni að koma vitni (Jodie Fost- er) fyrir kattarnef. Verður ást- fanginn. Mislukkuð mynd sem fékk takmarkaða dreifingu og vakti einkum athygli fyrir nektarsenu með fröken Foster. Fær víða ★★. Sjónvarpið ► 22.45 Ógnin (Wolfen, ‘81), sjá umsögn í ramma. Sýn ► 22.45 Af sama meiði (Two of a Kind, ‘83). Englar og menn. Tra- volta og Olivia Newton-Iohn. Geng- ur ekki upp. Grease töfrarnir tókust ekki aftur. ★'A Stöð 2 ► 22.30 Móri og skuggi (The Ghost and the Darkness, ‘96), er ábúðamikil en rýr mynd um átök ljóna og manna í Afríku undir lok 19. aldar. Með Michael Douglas og Val Kilmer. Góð tónlist (Jerry Goldsmith) og taka (Vilmos Zsig- mond), en ævintýraljóminn virkar ekki sem skyldi.** Stöð 2 ► 0.20 Gamanmyndasnill- ingurinn Chris Columbus stendur að baki Níu mánuðir (Nine Months, ‘96), sem á fína spretti. Segir af hjónum sem eiga óvænt von á barni. Með Hugh Grant og Julianne Moore, en það er Robin Williamns sem stelur senunni. ★★1/z. Sýn ► 0.35 Hann er harla óvenju- legur, gamli vestrinn Vondu karl- arnir (City of Bad Men, ‘53), sem gerist á öldinni sem leið. Nánar til- tekið í Garson City, á meðan stend- ur hnefaleikakeppni Corbetts og Fitzsimmons. Bófar hyggjast ræna verðlaunafénu. Athyglisverður leik- hópur þar sem m.a. er að ftnna B- myndaleikarana Dale Robertson, Jeanne Crain, Richard Boone og Lloyd Bridges. Maltin gefur ★★ (frá ★Víá til ★★★★) Stöð 2 ► 2.05 Rótleysi og vonleysi hvað varðar framtíð fjögutra mann- eskja á þrítugsaldri í smábæ í Arizona er umfjöllunarefni Rótleysi (Bodies, Rest and Motion, ‘93). Með Phoebe Cates og Tim Roth. Ebert gefur ★★. Leikstjóri Michael Stein- berg, Sæbjörn Valdimarsson Ovætturinn í myrkrinu Sjónvarpið ► 22.45 Ógnin (Wolfen). Bandaríki leikstjórinn Michael Wadleigh er minni kynslóð minnisstæður; hann gerði Woodstock, (‘70), eina fræg- ustu heimildarmynd kvik- myndasögunnar. Hún endur- speglaði dæmalaust vel tíðar- anda síðari hluta sjöunda ára- tugarins, hugsunarháttinn, í gegnum tónlist stórstjarna tímabilsins á útitónleikunum frægu. Friðrik Þór komst ná- lægt henni með Rokki í Reykjavík, (80). Síðan ekki söguna meir, að þessari hroll- vekju undanskilinni. Ógnin, er að mínu áliti vanmetin mynd, nútímaútgáfa á varúlfssögunni, blandaðri mýtum úr indjánskri trúarsögu. Albert Finney leik- ur lögreglumann sem rannsak- ar dularfull, ógeðsleg morð á Manhattaneyju. Fjöldi utan- garðsmanna finnst illa leikinn eftir, að því er virðist, e.k. villi- dýr. Han kemst á sporið með aðstoð samtaka frumbyggja N- Ameríku, undir stjórn Ed- wards James Olmos. Furðu skynsamleg og vel gerð, ekki síst brellurnar, spennan á köfl- um hressileg, leikararnir góðir (hér er einnig Gregory Hines í sínu fyrsta kvikmyndahlut-' verki), og hinum uppgufaða leikstjóra til sóma. Þá má ekki gleyma tónlistinni, sem er eftir James Horner, (Titanic). ★★★ Kryddpíurnar komnar heim ► HLJÓMSVEITIN Spice Girls er komin heim til Bretlands eftir viðburðaríka tónleikaferð um Bandaríkin. Tvær kryddptur, þær Melanie B. og Victoria Ad- ams, eru ófrískar, enda lá vel á þeim á flugvellinum við heim- komuna. Kristinn G. Harðarson g Sjípþing 5. september kl. 14.00 - 16.00 Gerðuberg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.