Morgunblaðið - 27.11.1998, Page 47

Morgunblaðið - 27.11.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 47 HILMIR Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir dansa virki- lega vel um þessar mundir, mjög efnilegt par. HANNES Egilsson og Hrund Ólafsdóttir hafa tekið mikl- um framförum að undanfómu og em á réttri leið. DANSGLEÐIN geislaði af þeim Þorleifi Einarssyni og Ástu Bjarnadóttur. Úrslit 7 ára og yngri, standard-dansar Jökull Örlygsson - EUn Jónsdóttir, KV^- Óiöf L. Ólafsdóttir - Ása H. Oddsdóttir, KV Aðalheiður Sigmarsdóttir - Thelma Petersen, KV Hjörtur Þorgeirs. - Hanna L. Magnúsdóttir., KV Yrsa P. Ingólfsdóttir - Telma R. Einarsdóttir, KV Eva B. Daðadóttir - Herdís B. Heiðarsdóttir, KV Davíð Pálsson - Steinunn B. Ármannsdóttir, KV Börn I, A-flokkur, suður-amerískir dansar Ágúst I. Halldórsson - Guðrún E. Friðriksdóttir, HV Aðalsteinn Kjartansson - Guðrún Sváfnisdóttir, KV Karl Bernburg - Hanna M. Óskarsdóttir, KV ísak A. Ólafsson - íris B. Reynisdóttir, HV Fannar Rúnarsson - Edda Gísladóttir, HV Nadine G. Hannesdóttir - Denise Hannesdóttir, KV __ Ari F. Ásgeirsson - Rósa J. Magnúsdóttir, DS Börn I, K-flokkur, 6 dansar Haukur F. Hafsteinsson - Hanna R. Óladóttir, HV Björn I. Pálsson - Ásta B. Magnúsdóttir, KV Jakob Þ. Grétarsson - Anna B. Guðjónsdóttir, KV Eyþór S. Þorbjömsson - Erla B. Kristjánsdóttir, KV Börn II, A-flokkur, suður-amerískir dansar Ingi V. Guðmundsson - Gunnhildur Emilsdóttir, GT Áisgeir Erlendsson - Anna M. Pétursdóttir, GT Hagalín Guðmundsson - Hjördís Ottósdóttir, KV Baldur Þ. Emilsson - Jóhanna J. Arnarsdóttir, GT Sigurður Traustason - Kai-en B. Guðjónsdóttir, KV Þorsteinn Þ. Sigurðsson - Karen Einarsdóttir, KV Börn II, K-flokkur, 8 dansar Jónatan A. Örlygsson - Hólmfríður Bjömsdóttir, GT Hrafn Hjartarson - Helga Bjömsdóttir, KVr Sigurður R. Arnarsson - Sandra Espesen, KV Vigfús Kristjánsson - Signý J. Tryggvadóttir, KV Agnar Sigurðsson - Elín D. Einarsdóttir, GT Unglingar II, F-fl., suður-amerískir dansar ísak H. Nguyen - Halldóra Ó. Reynisdóttir, HV Gunnar Gunnarss. - Sigrún Yr Magnúsdóttir, GT Hilmir Jensson - Ragnheiður Eiríksdóttir, GT Hannes Þ. Egilsson - Hrand Ólafsdóttir, HV Oddur A. Jónsson - Ingveldur Lárusdóttir, HV Gunnar Pálsson - Bryndís Símonardóttii', HV Unglingar II, F-flokkur, standard-dansar ísak H. Nguyen - Halldóra Ó. Reynisdóttir, HV Gunnar Gunnarsson. - Sigrún Ýr Magnúsdóttir, GT Hilmir Jensson - Ragnheiður Eiríksdóttir, GT Gunnar Pálsson - Bryndís Símonardóttir, HV Hannes Þ. Egilsson - Hrund Ólafsdóttir, HV Grétai- A. Khan - Jóhann B. Bernburg, KV Unglingar II, B-fl., suður-amerískir dansar Guðjón Jónsson - Elín M. Jónsdóttir, HV Ófeigur Victorsson - Helga Halldórsdóttir, ÝR Hermann Ólafsson - Kolbrún Gísladóttir, GT Bjarki Bjamason - Elsa Valdimarsdóttir, KV „Dansinn tekið miklum stakka- skiptum“ DAIVS í |tiúlla lnísi ð, Seltjarnarnesi LOTTÓ-DANSKEPPNIN 80 pör skráð til keppni í ýmsum aldursflokkum og riðlum. DANSSMIÐJAN, Dansskóli Auðar Haraldsdóttur og Jóhanns Amar, stóð fyrir Lottó-danskeppn- inni síðastliðinn sunnudag. Um 80 pör voru skráð til leiks í hinum ýmsu aldursílokkum og riðlum. Keppni gekk vel fyrir sig í alla staði og held ég að áhorfendur hafí notið þessarar stundar sem og keppendur. Dómarar keppninnar voru fimm; fjórir íslenzkir danskennarar og einn danskur, Bo Loft Jensen, fyrrum heimsmeistari í 10 dönsum. Áðspurður um keppnina sagði hann að frá því hann kom fyrst til Islands hefði dansinn tekið miklum stakkaskiptum og hann tæki eftir framfórum í hvert skipti sem hann kæmi hingað. Sérstaklega tók hann fram hve samhæfing og tímasetn- ing væri mun betri en verið hefur í gegnum tíðina. Yngzti flokkurinn var flokkur 7 ára og yngri, en þau dönsuðu ensk- an vals og stiginn skottís. Ég held að óhætt sé að segja að þessi hópur hafi átt hug og hjörtu áhorfenda á sunnudaginn, að öllum öðrum ólöstuðum. Næst á eftir kom flokkurinn Börn I, A- og K-flokkur. Þetta voru nokkuð skemmtilegir og spennandi flokkar og er margt mjög efnilegra danspara í þeim. Sömu söguna má segja um flokkinn Böm II. K-flokkur- inn þar var mjög spennandi og mjög vel dansandi. Flokkarnir í Unglingar I stóðu sig með stakri prýði. Þama er um nokk- uð þroskaða dansara að ræða sem hafa stundað dans í ein- \ hvem tíma, sérstaklega flokkar I K- og F. F-flokkurinn er yngsti flokkurinn sem dansar með frjálsri aðferð, og gerðu dans- aramir það með miklum v, sóma. Það er hægara sagt en gert fyrir þetta unga dansara að dansa með ' % í'rjálsri aðferð svo vel sé, en þeir leystu þetta vel af hendi. V Sterkasti flokkur dagsins var flokkur Unglinga II, þá sérstak- lega F-flokkurinn. Þar em sterkustu dansar- arnir sem við Islend- ingar eigum í dag. Þar er barist um hvert einasta sæti í úrslitum og erfitt er verk dómara að þurfa að vinsa úr í þessum flokki. Einnig var boð- ið uppá liða- keppni. Lið voru frá þrem- jjL, ur skólum og bar lið Dans- skóla Jóns Péturs og Köra sigur úr býtum. Einnig var valið Lottópar ársins, en það er parið sem hlýtur flest samanlögð stig í Lottókeppninni. Það vora ísak Hall- dórsson Nguyen og Halldóra Ósk Reynisdóttir sem hrepptu þennan titil. Norðurlandamótið í dansi verður næsta mót íslenskra dansara og verður það haldið í Svíþjóð að þessu sinni. Munum við íslendingar eiga fulltrúa þar. Næsta keppni hér heima verður haldin í janúar á nýju ári og verður spennandi að sjá hvernig nýja árið leggst í íslenska dansara. Jóhann Gunnar Arnarsson HAGALIN Viðar og Hjör- dís Ottósdóttir dansa stop’n go Morgunblaðið/Jón Svavarsson HITACHI □ • r: '4 • oq qóð kaup! Sjúnvarpsmiðstöðin SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 • www. sm.is J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.