Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 62
AUGLYSING Spurningin Hvaö ætlar þú aö gera um áramótin? Ásgeir Björgvinsson: Hitta vini og ættingja og bara skemmta mér. Gestur Pétursson: Ætli ég láti mér bara ekki líða vel og skýt upp rakettum. Bjarney Hallmannsdóttir: Akkúrat ekki neitt nema að skemmta mér. Sigrún Sigurðardóttir: Náttúrulega í faðmi fjölskyldunnar. Egill M. Halldórsson: Auðvitað ætla ég að skemmta mér. AUGLYSING www.landsbanki.is Lífeyrissparnaöur Landsbankans Haföu þaö gott Lækkaðu skattana og byrjaðu strax að spara. Lífeyrissparnaður Landsbankans opnar þér fjölmarga möguleika á að byggja upp þinn eigin lífeyris- sjóð. Nú geta allir launþegar varið 2% af heildartekjum í frjálsan við- bótarlífeyrissparnað. Framlag þetta er dregið frá tekjuskattstofní. Atvinnurekandi greiðir auk þess 0,2% mótframlag til þeirra sem nýta sér þennan möguleika. Sparn- aðurinn er séreign þín, hann erfist og veitir þér skattahagræði. Innan Lífeyrissparnaðar Lands- bankans er hægt að velja um fjórar megin ávöxtunarleiðir. Lífeyrisbók, íslenska lífeyrissjóðinn, Fjárvörslu- reikninga Landsbréfa og Lífís. Við val á ávöxtunarleiðum þarf að taka miö af mörgum þáttum, s.s. aldri, eignasamsetningu og afstöðu til áhættu. Með því að stofna Lífeyris- bók getur þú strax lækkað skattana og byrjað sparnað. Þú heldur öllum möguleikum opnum þar sem þú getur síðar breytt um ávöxtunarleiðir innan Lífeyrissparnaðar Landsbankans. Lífeyrisbók Landsbankans Með Lífeyrisbókinni er í upphafi hægt að velja á milli þriggja ávöxtunar- leiða, óverðtryggðra, verðtryggðra eða gengistryggðra reikninga. (Gengis- tryggðir reikningar miðast við evru.) Hægt er að hefja sparnaö á Lífeyris- bók og nýta þannig frá byrjun réttindin til skattafrádráttar, án þess að útiloka aðra möguleika innan Lífeyrissparnaðar Landsbankans. Enginn umsýslu- eða stofnkostnaður er samfara stofnun Lífeyrisbókar. íslenski lífeyrissjóöurinn Islenski lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður sem er öllum opinn. íslenski lífeyrissjóðurinn er sér-eignarlífeyrissjóður sem þýðir að framlag hvers sjóðfélaga og mót- framlag atvinnurekanda, auk vaxta og verðbóta er séreign sjóðfélagans. Islenski lífeyrissjóðurinn er deildaskiptur sjóður. í því felst að sjóðnum er skipt upp í þrjár deildir með mismunandi fjárfestingarstefnu, LÍF I, LÍF II og LÍF III. Fjárvörslureikninqar Landsbréfa Fjárfest er í Fortuna sjóðum Landsbréfa sem starfræktir eru innan dótturfélags Landsbankans í Guernsey. Markmið Fortuna sjóðanna er að draga saman helstu styrkleika fremstu sjóðastjórnunarfyrir- tækja heims á einn stað til að ná hámarksávöxtun með mikilli áhættudreifingu. Sem dæmi um þau sjóöa- stjórnunarfyrirtæki sem Landsbréf hafa valið að fjárfesta hjá eru bandarísku sjóðastjórounar- fyrirtækin Alliance Capital Management og Fidelity, breska fyrirtækiö Mercury sem er í eigu Merrill Lynch og alþjóðlegi fjármálarisinn HSBC (Hong Kong Shanghai Banking Corporation). Fjárfestingar á islandi eru í höndum Landsbréfa sjálfra, eignastýringarfyrirtækis Landsbanka íslands hf. Lífís lífeyrissöfnun - meö líftryggingu Þessi ávöxtunarleið varðveitir og ávaxtar 2% lífeyrissparnað sem séreign og gefur um leið kost á hagstæðri líftryggingu. Hægt er aö velja tvær leiðir innan Lífís, annað hvort innan svokallaðrar Líflínu sem er samval verðbréfa sem hægt er aö endurskoöa reglulega eða að fjárfesta í 10 mismunandi innlendum og erlendum verðbréfasöfnum að eigin vali. Aö baki Lífís lífeyrissöfnun meö líftryggingu standa Líftryggingafélag islands í samvinnu við Landsbanka íslands, Vátryggingafélag íslands, Landsbréf og Fjárvang. Þjónustufulltrúar Landsbankans aðstoða við að finna þá leið sem hentar best hverjum og einum. Á heimasíðu Landsbankans www.landsbanki.is er einnig hægt að nálgast upplýsingar um Lífeyrissparnað Landsbankans. Svona virkar Lífeyris- sparnaður Landsbankans Launþegi meö 150.000 kr. í laun á mánuði velur að stofna sinn eigin lífeyrissjóð í Lífeyrissparnaði Landsbankans. Hann ákveður að leggja 3.000 kr. á mánuði í þennan Lífeyrissparnað. Við sparnaðinn bætist síðan 0,2% framlag atvinnurekanda, 300 kr. Þannig að samtals er framlagið til lífeyrissparnaðar 3.300 kr. Frjálst viðbótarframlag til lífeyrissparnaðar: Skattfrestun: Útborguð laun hans lækka því aðeins um: 3.000 kr. 1.190*kr. 1.810 kr. * Greiða þarf staðgreiðslu af útgreiðslunni sem er í dag 39,02%. Hvorki er greiddur fjármagnstekjuskattur né eignaskattur af lífeyrissparnaðinum. 10 15 20 25 30 35 Hægt er að byrja aö taka út lífeyrissparnaöinn strax við 60 ára aldur. Upphæðina má þó ekki taka út á skemmri tíma en 7 árum. Einnig er hægt að taka fjárhæðina alla út viö 67 ára aldur. 40 ar 5% 7% Þannig færðu skattaafsláttinn strax! 1. Þú hringir i Þjónustuver okkar, síma 560 6000 eða til Landsbréfa, sími 535 2000. Við veitum þér upplýsingar og ef þú óskar þess sendum við þér samning um Lifeyrissparnað Landsbankans. Þú getur einnig farið inn á landsbanki.is á Internetinu. 2. Þú kemur samningum til okkar og við stofnum Lrfeyrisbók og göngum frá málinu viö vinnuveitanda þinn. Þú færð síöan alla nauðsynlega ráögjöf um lífeyrismál hjá þjónustufulltrúa í næsta Landsbanka og velur þær ávöxtunarleiöir sem henta þér. Hringdu núna! I I Ég óska eftir að fá sendan samning um Lífeyrisbók Landsbankans. Nafn: Heimil Póstnúmer:. Kennitala: - Staður:. Þú getur skilað svarseðlinum í næsta Landsbanka eða sent fax: 577 6060. Landsbankin n Brynja Sveinsdóttir: Ég ætla bara * að njóta þeirra og slaka á. I 4l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.