Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 25

Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 25
H MORGUNBLAÐIÐ_____________________________ FRÉTTIR Umhverfisverðlaun frjálsra félagasamtaka veitt í fyrsta sinn FRJÁLS félagasamtök á sviði um- hverfis- og náttúruverndar hafa ákveðið að hefja veitingu umhverf- isverðlauna, sem verði hvatning, viðurkenning og þakklætisvottur til einstaklinga, sem hafa með störfum sínum haft jákvæð áhrif á þróun umhverfis- og náttúru- verndar á Islandi. Að umhverfis- verðlaununum standa Landvernd, Náttúruverndarsamtök íslands, SÓL í Hvalfirði, Félag um vernd- un hálendis Austurlands, Fugla- verndunarfélag íslands og NAUST. „Samkvæmt reglum um verð- launin skulu þau veitt þeim ein- staklingi á ári hverju, sem hefur haft afgerandi áhrif á þróun um- hverfis- og náttúruverndar með framúrskarandi árangii í störíúm sínum og hefur staðið í fylkingar- brjósti og/eða verið frumkvöðull á sínu sviði. í reglunum er jafnframt kveðið á um að samtökin, sem að verð- laununum standa, skuli skipa þriggja manna dómnefnd sem fara skuli yfir tilnefningar til verðlaun- anna og geti nefndin sjálf einnig komið með tilnefningar. I dóm- nefndinni sitja að þessu sinni sr. Gunnar Ki-istjánsson, formaður, FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1999 D 25* Ólafur Þ. Stephensen stjómmála- fræðingur og Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur. Dómnefndin hefur ákveðið að óska eftir tilnefningum til um- hverfisverðlaunanna frá almenn- ingi. Tilnefningar, ásamt stuttri greinargerð eða rökstuðningi, skulu berast skriflega í pósti til skrifstofu Landverndar, Skóla- vörðustíg 25, 101 Reykjavík, með myndsendingu í númerið 5625242 ellegar í tölvupósti á netfangið landvernd@centrum.is. Frestur til að skila inn tilnefningum renn- ur út 6. apríl næstkomandi," segir í fréttatilkynningu. 1.-18. apríl Komdu og fáðu þér ferskt og ófrosið lambakjöt í ólíbum tilbrigðum dagana 1.-18. apríl. BorSapantanir Argentfna 5519555 *- Café Ópera 552 9499 Perlan 562 0203 W I M. i M M - stendur uppúr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.