Morgunblaðið - 15.04.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 15.04.1999, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, LÁRUS LÚÐVÍK KJÆRNESTED fv. verkstjóri, Hraunteigi 30, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík þriðjudaginn 13. apríl. Guðrún Egilsdóttir Kjærnested, Magnús Kjærnested, Ásdís Kristinsdóttir, Emilía Kjærnested, Karl Hannesson, Sigrún Kjærnested, ívar Magnússon, Ragnar Kjærnested, Ástríður Jensdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, REYNIR VATNSDAL DAGBJARTSSON, Merkurgötu 10, Hafnarfirði, lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur þriðjudaginn 13. apríl. Jarðarförin auglýst síðar. Fjóla V. Reynisdóttir, Guðlaug Reynisdóttir, Michel Cox, Bryndís Reynisdóttir, Eiríkur Haraldsson, Sverrir Reynisson, Soffía Matthíasdóttir, Guðbjartur Heiðar Reynisson og barnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, ÁRNI SÆDAL GEIRSSON, Brautarholti 10, fsafirði, varð bráðkvaddur sunnudaginn 11. apríl. Jarð- arförin auglýst síðar. Jóna Sigurlína Pálmadóttir, Pálmi Ólafur Árnason, Berglind Sveinsdóttir, Sigrún María Árnadóttir, Andri Geir Árnason, Sólveig Kristín Guðnadóttir og barnabörn. + INGVAR KRISTINN ÞÓRARINSSON kennari og bóksali á Húsavík, verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju laugar- daginn 17. apríl kl. 14.00. Björg Friðriksdóttir, Stefán Örn Ingvarsson, Sigríður Harðardóttir, Sigríður Ingvarsdóttir, Guðmundur Jónsson, Lilja Sigurðardóttir, Dagbjartur Sigtryggsson, Stefán Þórarinsson, Aðalheiður Gunnarsdóttir. + Innilegar þakkir til allra sem styrktu okkur og veittu okkur aðstoð í veikindum og við andlát og jarðarför KJARTANS BALDURSSONAR, Skógarási 11, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks á deildum A-7 og A-3 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og hjúkr- unarþjónustu Karitas. Guð blessi ykkur öll. Ásdís Emelía Björgvinsdóttir, Snorri Örn Kristinsson, Guðrún Rósa Sigurðarsdóttir, Hjörtur Magnús Guðmundsson og systkini. ARNFRIÐUR KRISTJANA SIGURÐARDÓTTIR Arnfríður Krisijana Sig- urðardóttir fæddist í Botni, Mýrar- hreppi í Dýrafirði 30. júlí 1923. Hún andaðist á Land- spitaianum hinn 5. aprfl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Jóna Petrína Arnfinns- dóttir húsfreyja, f. 21.6. 1895 í Lambadal í Ytri- Mýrarhr., d. 14.1. 1969, og Sigurður Jónsson, bóndi og vélstjóri, f. 10.7. 1888 á Næfranesi Mýrar- hr., d. 11.3. 1941, fórst með Lv. Pétursey ÍS 100. Systkini Arn- fríðar eru: 1) Sigurlaug, f. 11.1. 1914, gift (I) Símoni Albínus Nikulássyni, f.1.3. 1898, d. 30.5. 1960, gift (II) Gísla Guðmunds- syn, f. 26.6. 1916, d. 29.11. 1998. 2) Lilja, f. 1.5. 1915, gift Jó- hanni Nikulássyni, f. 8.2. 1903, d. 12.12. 1971. 3) Sigurður Pét- ur, f. 25.3. 1917, d. 9.4. 1945, fórst með Lv. Fjölni. 4) Jón Þor- steinn, f. 22.1. 1920, kvæntur Guðbjörtu Halldóru Vagnsdótt- ur, f. 20.10.1927. 5) Einar Garð- ar, f. 23.7. 1927, d. 19.4. 1990. 6) Jóhann Sigurlíni, f. 8.7. 1928. 7) Gunnar, f. 6.5. 1931, kvæntur Mikalínu Jóhönnu Jónsdóttur, f. 22.4. 1936. 8) Guðmundur Kristján Þorleifsson, f. 3.3. 1934, kvæntur Hrönn Vagnsdóttur, f. 11.9. 1938. Hinn 16. nóvember 1946 giftist Arnfríður Jakobi Guðbergi Hannesi Lindal Arn- finnssyni, f. 30.7. 1916 á ísafirði, d. 7.6. 1981. Foreldar hans voru Arnfinnur Jóns- son, f. 1.1. 1888 á Skálanesi, d. 13.11. 1947, og Jakobína Sigríður Jak- obsdóttir, f. 18.7. 1886 á ísafirði, d. 31.1. 1965. Börn Arnfríðar eru: 1) Grétar Sigurður Arnarz, f. 10.1. 1942, kvæntur Ingibjörgu Gunnlaugsdóttur, f. 6.2. 1951. Þau skildu. A) Garðar Jóhann, f. 9.7. 1968, maki Kristín Högna- dóttir, f. 20.6. 1971, börn Garðars eru 1) Bjarni Ingi, f. 29.7. 1991, barnsmóðir Sólrún Bjarnadóttir, f. 1.1. 1968. 2) Ingeborg Eide, f. 15.5. 1996. B) Arnfríður Ingi- björg, f. 30.12. 1969, gift Viktori Jónssyni, f. 24.7. 1966. 1) Emma, f. 26.5. 1989, 2) Jón Unnar, f. 30.4. 1993. C) Bjarni Sigurður, f. 2.5. 1982, barnsmóðir Unnur Bjarnadóttir, f. 5.3. 1947. 2) Ósk Sigrún, f. 15.7. 1944, faðir Árni Lífsbók Arnfríðar Sigurðardótt- ur, ömmu Öddu, hefur verið lokað, og þótt hún væri styttri en við sem eftir lifum hefðum kosið er víst að hún er efnisrík. Ég varð þein-ar gæfu aðnjótandi að kynnast Öddu ömmu fyrir fimm árum þegar ég og dóttursonur hennar vorum að byrja að vera saman. Þetta var á annan í jólum og frá þeim degi urðum við trúnaðarvinir. Við gátum talað sam- an um allt milli himins og jarðar og oft var kominn nýr dagur þegar við hættum að spjalla. Adda amma tók mér og dóttur minni, Evu Maríu, yndislega vel, opnum örmum eins og hennar var von og vísa. Kærleik- urinn og góðsemin streymdu frá henni. Amma var fyrirmyndar húsmóðir og gestgjafi, allt í röð og reglu, hreint og strokið og ilmurinn' úr eld- húsinu þegar hún bakaði og bar á borð sem svignaði undan kræsing- unum, og og ailtaf átti hún gotterí handa langömmubömunum sínum og leikfóng sem komu sér mjög vel fyrir yngstu kynslóðina. Já, hún amma hugsaði vel um litlu hnoðrana sína og reyndar um alla, því hún var mjög umhyggjusöm kona. Amma hafði miklar áhyggjur ef einhver var lasinn í fjölskyldunni og var ekki róleg fyrr en hún var fullviss um að allt væri í lagi, þó svo að það væri bara kvef. Elsku amma mín, við hlökkum svo til að flytja í nýja húsið í sumar, loksins nóg pláss. Þú hefðir haft svipað útsýni úr herberginu þínu yf- ir borgina og hafið eins og í Austur- bnininni nema þú hefðir séð fjöllin betur. En Guð vildi fá þig til sín og núna hefur þú alheimsins útsýni í faðmi Jakobs, Péturs þíns, Gunnu, Telmu litlu og annarra ástvina sem komnir eru í ríki hins himneska föð- ur. Það er ótalmargt sem ég get skrifað um þig og til þín, amma mín, en ég ætla að eiga það fyrir mig, geyma það í mínu hjarta þar til við hittumst á ný þegar minn tími kem- ur. Og við getum spjallað saman GÍSLI EIRÍKSSON + Gísli Eiríks- son fddist á Steinum á Hvamms- tanga. Hann lést á Akureyri 6. aprfl síðastliðinn. For- eldrar hans eru Ei- ríkur Hjartarson og Jóna Guðrún Gísla- dóttir. Gísli fluttist til Akureyrar uin 1939. Gísli kvæntist Elise Hustad Ei- ríksson frá Sand- vollan í Norður- Þrændalögum, f. 19.4. 1911, d. 31.3. 1998. Þau settust að í Árnesi í Glerár- þorpi, þar sem Gísli reisti og rak bflaverkstæði. Þau eignuð- ust fimm drengi og þrjár stúlkur sem öll eru á lífi. Þau heita Anna Marý, Ólafur, Nfls Erik, Jóna Guðrún, Jó- hann Edvinn, Helga, Sigurður og Davíð. Síðasta ára- tuginn bjó Gísli á Eyrarvík sem er fyrrverandi at- hafnasvæði Sfld- verksmiðjunnar á Dagverðareyri. Gísli verður jarð- sunginn frá Möðru- vallakirkju í Hörgárdal í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarð- sett verður í kirkjugarðinum í Glæsibæ. Genginn er góður vinur. Þegar ég frétti af andláti vinar míns Gísla Eiifkssonar flugu um hugann enda- lausar minningar um mann sem ekkert var ómögulegt. Hann tókst á við fjölmörg verkefni sem öðrum virtust lífsins ómöguleg. Ég minnist þess þegar ég bjó á Akureyri, að sögur um afrek Gísla gengu milli manna. Menn dáðu hugvit hans og Sigurður Ástmar Sigurjónsson, f. 20.1. 1911 á ísafirði, d. 20.3. 1982, maki Sverrir Oliver Kar- velsson, f. 20.2. 1938. Þau skildu. Börn þeirra: A) Kristján Sigurður, f. 15.6. 1963, maki Elísabet Sigurbjarnadóttir, f. 26.10. 1965. 1) Alexander Týr, f. 3.3. 1987, barnsmóðir Jos- ephine Anne Flynn, f. 24.11. 1958. 2) Bjarni Þór, f. 19.7. 1995. 3) Sverrir Freyr, f. 1.9. 1996. 4) Róbert Óðinn, f. 21.9. 1998. B) Jakob Arnar, f. 23.2. 1967, maki Sólveig Hilmars- dóttir, f. 21.1. 1973. 1) Ingólfur Fannar, f. 16.2. 1997. 3) Sonur Arnfríðar og Jakobs var Pétur. Jakob Líndal, f. 12.8. 1946, d. 27.10. 1974, kvæntur Guðrúnu Finnborgu Guðmundsdóttur, f. 11.8. 1948, d. 16.1. 1972. Þeirra barn er Sigurlaug Kristín, f. 23.11. 1967, maki Stefán Þór Jónsson, f. 2.10. 1946. 1) Díana María, f. 16.4. 1988. 2) Jakob Líndal, f. 27.3. 1990. 3) Telma Rut, f. 1.3. 1995, d. 20.1. 1998. Arnfríður ólst upp hjá for- eldrum sínum í Botni, Lambadal og Neðsta-Hvammi í Dýrafirði. Þar til hún fór að Flateyri í vist, þar byijaði liún búskap. Síðar fluttist hún til Þingeyrar og þar giftist hún Jakobi Líndal matreiðslumanni. Þau keyptu bakarílð á Þingeyri og settu þar upp gistiþjónustu og matsölu sem þau ráku í mörg ár, þar til Jakob lést. Síð- an hefur Arnfríður að mestu búið í Hafnarfirði og Reykjavík. títför Arnfríðar fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. aftur og farið í berjamó sem þú hefðir mikið yndi af og bláberin, amma! Nammi namm, þú gerðir sko bestu bláberjasultuna. Megi. almáttugur Guð varðveita þig um alla eilífð. Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfú og góðu kynni af alhug þakka hér. Pinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Þig sem í fjarlægð fjöllin, bak við dvelur og fagrar vonir tengdir líf mitt við. Minn hugur þráir hjartað ákaft saknar er horfnum stundum ljúfum dvel ég hjá. Heyrirðu ei, hvern hjartað kallar á, heyrirðu storminn kveðju mín ber? Þú fagra minning eftir skUdir eina, sem aldrei gleymist meðan lífs ég er. (Valdimar Hólm Hallstað) Þín Elísabet. útsjónarsemi, hann var maður sem tókst á við stórvirki og fór ávallt með sigur af hólmi. Gísli var fús að miðla hugviti sínu og reynslu til sona sinna og þeirra sem unnu með honum. I sonum hans hafa þau fræ sem hann sáði vaxið og dafnað þannig að hróður þeirra hefur farið víða um heim, og hugvit þeirra létt mörgum lífið. Tölvustýrðu handfærai-úllurnar voru bylting sem léttu sjómönnum verulega störfin. Síðar komu vind- myllurnar sem byggðust á frábæru hugviti sem var bylting í öllum heiminum og eiga eftir að breyta andblæ í orku fjölmörgum til hags- bóta um víða veröld. Það er góð lífsstefna að líta ávallt á viðfangefnin sem verkefni sem hægt er að leysa, og spurningin er aðeins hvernig það verður best leyst. Það var lífsstefna Gísla heit- ins að vera bjartsýnn og hugrakk- ur, uppörva þá sem nærri honum stóðu til góðra verka. Ég kveð í dag góðan vin sem var öðrum fyrirmynd og hvatning. Frá mér og fjölskyldu minni sendi ég börnum Gísla, barnabörnum og öðr- um ættingjum og ástvinum samúð- arkveðjur með óskum um blessun Drottins og huggun. Halldór Pálsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.