Morgunblaðið - 17.04.1999, Page 85

Morgunblaðið - 17.04.1999, Page 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 85 £ FOLK Renee Zellweger Kvikmyndir Carrey geð- klofi í farsa Farrelly- bræðra LEIKKONAN Renee Zellweger, sem lék á móti Tom Cruise í Jerry Maguire og Meryl Streep í One True Thing, er að ganga frá samningi þessa dagana um að leika ástmey Jims Carreys í gamanmynd Farrelly-bræðra Ég, ég sjálfur og Irene. Carrey leikur riddaraliða á Rhode Island sem er geðklofi. Þegar hann gleym- ir að taka lyfín sín verða báðir per- sónuleikar hans ástfangnir af Irene (Zellweger) og upphefst ærslafullur ástarþríhymingur að hætti Farrelly-bræðra sem gerðu sem kunnugt er myndina Það er eitt- hvað við Afariu sem var vinsælasta myndbandið á Fróni um síðustu helgi. Matthew Perry nágranni leigumorðingja MATTHEW Perry úr Vinum mun leika á móti Bruce Willis í gaman- myndinni The Whole Nine Yards og hefjast tökur á henni í Montreal 23. maí næst- komandi. Willis leikur leigumorðingja sem flytur í út- hverfín undir dulnefni eftir að hafa borið vitni í réttarhöldum. Perry leikur ná- Matthew Perry granna hans, tannlækni, sem eigin- konan vill feigan. Jonathan Lyim úr Trial and Error verður leikstjóri. Perry lék siðast í gamanmynd- inni Three to Tango á móti Neve Campbell og Dylan McDermott en hún verður frumsýnd vestanhafs í haust. Þá er hann að skrifa handrit að nýrri gamanmynd Sálfræðingn- um fyrir ABC-sjónvarpsstöðina. Enn ein rósin í hnappagat Sobieski Leelee Sobieski leikur á móti Drew Rarrymore í myndinni Never Been Kissed sem er sýnd í kvikmynda- húsum vestanhafs um þessar mund- ir og í mynd meistara Kubricks Eyes Wide Shut sem beðið er með óþreyju og sýnd verður í sumar. Nú hefur hún samið um að leika í rómantískri mynd með vinnuheit- •nu Hér ájörðu. Fjallar hún um tvo •nenntaskólanema sem kynnast ást- •nni í fyrsta skipti og komast síðan að því að annar er dauðvona. Áætl- að er að kostnaður við myndina verði rúmur milljarður króna. Sobieski er aðeins 16 ára og hef- ur náð merkilega langt í Holly- wood. Hún er einmitt •' myndinni Dóttir hermanns grætur ei sem sýnd er í Háskólabíói. Þá leikur hún Jóhönnu af Örk í dýrustu sjón- varpsþáttuni sem gerðir hafa verið og er viðtal við hana ásamt umfjöll- un um þættina í nýjasta Dagskrár- blaði Morgun- blaðsins. Leelee Sobieski atii i ***&&&&&í 1 tmíF Komdu i Ka affi Hverfaskrifstofurnar opna um helgina. Alþingiskosningar 1999 Laugarnes Sundlaugavegur 12 á horni Gullteigs Laugard. 17. apríl kl. 15:00 Pétur Blöndal Langholt Langholtsvegur 84 Sunnud. 18. apríl kl. 16:00 KatrínFjeldsted Vestur- og miðbær, IMes- og Melahverfi Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 Laugard. 17. apríl kl. 18:00 BJörn Bjarnason Smáíbúða- Fossvogs-Bústaða- og Háaleitishverfi Suðurlandsbraut 14 Sunnud. 18. apríl kl. 14:00 Sólveig Pétursdóttir Grafarvogur Hverafold 1-3 Laugard. 17. apríl kl. 16:00 Geir H. Haarde Austurbær, Norðurmýri Hverfisgata 82 á horni Vitastígs Sunnud. 18. apríl kl. 17:00 Lára M. Ragnarsdóttir Árbær, Selás og Ártúnsholt Hraunbæ 102b Mánud. 19. apríl kl. 17:30 Ásta Möller Við hvetjum þig til að heimsækja þína hverfaskrifstofu, kíkja í kaffi og taka þáttí kosningaspjalli. Brassband íslands leikur létta tónlist. Frambjóðendurflytja ávörp. Allir velkomnir AraimqurfyrirjXLUk. hjá versluriufn Símans GSM Frelsi á aðeins kr. 2.980,- Verð áður kr. 3.500,- Kostimir eru ótvíræðir: - engir reikningar - engin mánaðargjöld - engar skuldbindingar Með GSM Frelsi frá Símanum færðu: - GSM númer - talhólfsnúmer - 2000 ki. inneign -1000 kr. aukainneign við skráningu SÍMINN ÁrmúIiZ7 • Kringlan • Landssímahúsiðv/Austurvöll • Síminn Intemet ísaljörður • Sauðárkrókur • Akureyri* Egilsstaðir • Selfoss • Reykjanesbær www.gsm. is/frelsi VerðfaLl á Frelsi GSM Frelsi erþjónusta hjá Símanum GSM semfelur í sér að símtöl eru greiddfyrirfram. Þannig ákveðurþú hversu mikinn kostnaðþú vilt hafa afGSM símanum og bætir sjálfur við inneignina þegar þér hentar. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.