Morgunblaðið - 21.04.1999, Page 41

Morgunblaðið - 21.04.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 41 FRETTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópskir hlutabréfa markaðir falla EVRÓPSKIR hlutabréfamarkaðir féllu snögglega í gær í kjölfar þess að hækkun á Wall Street lét á sér standa, sem var aðallega vegna áhrifa frá lækkun hlutabréfa í tæknifyrirtækjum. Evran var nálægt sögulegu lágmarki og einungis skuldabréfamarkaðir í Evrópu þró- uðust ( jákvæða átt, vegna fjár- streymis frá fjárfestingum í hluta- bréfum til skuldabréfa. Sam-evr- ópskar hlutabréfavísitölur féllu um meira en tvö prósent, að mestu vegna áhrifa af 3% sigi FTSE 100 vísitölunnar í London, þar sem bandarískir hlutabréfamarkaðir höfðu opnað með óljósri þróun eftir fall mánudagsins. Dow Jones iðn- aðarvísitalan féll um 0,57% meðan að Nasdaq hlutabréfavísitalan, sem er undir miklum áhrifum tæknifyrir- tækja, hækkaði um nálægt 1 % eftir að hafa fallið um 5,6% á mánudeg- inum. Evran rétti dálítið úr kútnum eftir að hafa náð sögulegu lágmarki gagnvart bandaríkjadal á mánu- deginum, en aðilar á markaðnum sögðu að afskiptaleysi opinberra aðila í Evrópu gagnvart evrunni og fremur veikur efnahagur í Evrópu myndu leiða til áframhaldandi sigs á evrunni. [ Evrópu varð hinn til- tölulega smái tæknigeiri verst úti í verðfalli gærdagsins. Breski raf- eindatækjasalinn Dixons féll um 8%, finnski farsímaframleiðandinn féllu um yfir 7% og fréttafyrirtækið Reuters um svipað. Mál tæknifyrir- tækja skyggðu á viðræður um hugsanlegan samruna Deutche Telecom og Telecom Italia, en ráð- herra samkeppnismála hjá Evrópu- sambandinu sagði að hið samein- aða fyrirtæki gæti átt von á langvarandi rannsókn vegna sam- keppnismála. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 20.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afii 190 70 108 1.359 146.949 Annar flatfiskur 26 26 26 19 494 Biandaður afli 30 30 30 50 1.500 Gellur 330 275 303 116 35.180 Grálúða 146 146 146 1.562 228.052 Grásleppa 20 20 20 74 1.480 Hlýri 80 79 79 295 23.335 Hrogn 135 30 121 281 34.050 Karfi 69 12 61 15.063 922.040 Keila 91 30 91 2.950 267.613 Langa 117 50 106 5.406 571.733 Langlúra 58 58 58 580 33.640 Lúða 409 225 350 777 272.071 Lýsa 55 45 54 210 11.440 Rauðmagi 65 65 65 65 4.225 Sandkoli 62 56 60 1.669 100.819 Skarkoli 112 86 105 26.686 2.805.330 Skata 197 122 184 238 43.894 Skrápflúra 20 20 20 90 1.800 Skötuselur 200 135 176 457 80.345 Steinbítur 175 56 75 44.705 3.355.419 Sólkoli 164 100 116 3.088 359.416 Ufsi 75 45 63 57.293 3.624.485 Undirmálsfiskur 210 70 175 5.678 993.772 Ýsa 184 80 140 58.254 8.168.484 Þorskur 186 72 139 89.433 12.400.493 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 110 110 110 254 27.940 Steinbrtur 80 80 80 473 37.840 Sólkoli 100 100 100 25 2.500 Undirmálsfiskur 70 70 70 19 1.330 Þorskur 119 119 119 101 12.019 Samtals 94 872 81.629 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 190 190 190 39 7.410 Hrogn 135 135 135 244 32.940 Karfi 58 58 58 2.100 121.800 Langa 110 110 110 123 13.530 Lúða 300 300 300 5 1.500 Skarkoli 100 100 100 2.899 289.900 Steinbítur 80 65 71 10.558 754.052 Sólkoli 126 126 126 119 14.994 Ufsi 70 70 70 616 43.120 Ýsa 180 159 166 2.750 456.665 Þorskur 141 110 120 14.207 1.709.102 Samtals 102 33.660 3.445.013 FAXAMARKAÐURINN Gellur 308 275 292 82 23.960 Grálúða 146 146 146 1.562 228.052 Karfi 69 61 63 3.960 249.005 Langa 90 90 90 291 26.190 Lúða 373 225 227 91 20.623 Rauömagi 65 65 65 65 4.225 Steinbítur 71 71 71 60 4.260 Ufsi 69 67 67 3.360 226.094 Undirmálsfiskur 101 101 101 78 7.878 Ýsa 161 108 126 27.822 3.495.000 Þorskur 170 138 144 13.667 1.962.991 Samtals 122 51.038 6.248.279 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Þorskur 126 126 126 613 77.238 I Samtals 126 613 77.238 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 79 79 79 175 13.825 Langa 65 65 65 338 21.970 Steinbítur 71 59 69 795 55.022 Sólkoli 107 107 107 60 6.420 Samtals 71 1.368 97.237 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 112 104 108 9.500 1.026.000 Steinbítur 82 69 72 91 6.591 Sólkoli 164 164 164 232 38.048 Ufsi 69 67 69 126 8.642 Ýsa 164 113 148 3.200 475.008 Þorskur 177 105 140 24.328 3.414.678 Samtals 133 37.477 4.968.968 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVIKUR Þorskur 146 146 146 727 106.142 Samtals 146 727 106.142 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 70 70 70 14 980 Gellur 330 330 330 34 11.220 Grásleppa 20 20 20 13 260 Hrogn 30 30 30 23 690 Karfi 54 54 54 8 432 Keila 30 30 30 7 210 Langa 50 50 50 9 450 Lúða 400 400 400 7 2.800 Skarkoli 110 103 104 2.342 244.036 Steinbítur 78 78 78 28 2.184 Sólkoli 160 160 160 210 33.600 Ufsi 64 61 61 32 1.967 Ýsa 184 125 166 1.400 232.302 Þorskur 145 100 124 2.643 328.736 Samtals 127 6.770 859.868 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 104 104 104 219 22.776 Karfi 56 56 56 306 17.136 Langa 50 50 50 15 750 Lúða 380 370 377 453 170.618 Lýsa 45 45 45 11 495 Skarkoli 107 106 106 2.516 267.677 Skata 190 190 190 43 8.170 Skötuselur 190 190 190 59 11.210 Steinbítur 80 76 77 2.133 163.324 Ufsi 73 73 73 161 11.753 Ýsa 150 150 150 1.089 163.350 Þorskur 180 113 172 7.598 1.304.425 Samtals 147 14.603 2.141.684 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 109 109 109 637 69.433 Blandaður afli 30 30 30 50 1.500 Annar flatfiskur 26 26 26 19 494 Grásleppa 20 20 20 61 1.220 Karfi 60 60 60 857 51.420 Keila 91 91 91 2.902 264.082 Langa 113 50 110 2.958 323.931 Langlúra 58 58 58 580 33.640 Lúða 355 355 355 6 2.130 Sandkoli 62 56 61 580 35.479 Skarkoli 109 86 105 6.738 707.557 Skata 175 175 175 19 3.325 Skrápflúra 20 20 20 90 1.800 Skötuselur 170 170 170 13 2.210 Steinbítur 82 82 82 469 38.458 Sólkoli 115 115 115 95 10.925 Ufsi 74 45 65 25.980 1.686.362 Undirmálsfiskur 120 117 118 1.654 195.685 Ýsa 180 121 157 7.306 1.150.622 Þorskur 186 139 150 7.128 1.068.701 Samtals 97 58.142 5.648.973 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 56 56 56 1.500 84.000 Ýsa 137 137 137 300 41.100 Þorskur 131 114 126 1.605 201.749 Samtals 96 3.405 326.849 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 109 109 109 95 10.355 Sandkoli 60 60 60 1.089 65.340 Ufsi 70 70 70 232 16.240 Þorskur 173 143 168 3.786 637.562 Samtals 140 5.202 729.497 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 61 58 59 1.300 76.115 Langa 109 109 109 771 84.039 Lýsa 55 55 55 199 10.945 Skarkoli 106 98 106 1.736 183.217 Skata 197 122 187 134 25.049 Skötuseiur 135 135 135 155 20.925 Steinbítur 74 68 70 1.484 103.939 Sólkoli 107 107 107 2.122 227.054 Ufsi 72 69 71 924 66.048 Undirmálsfiskur 203 203 203 593 120.379 Ýsa 169 120 157 3.574 559.653 Þorskur 72 72 72 4.628 333.216 Samtals 103 17.620 1.810.579 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 103 103 103 450 46.350 Hrogn 30 30 30 14 420 Karfi 58 58 58 502 29.116 Langa 100 100 100 118 11.300 Lúða 355 355 355 7 2.485 Skarkoli 96 96 96 89 8.544 Steinbítur 81 81 81 224 18.144 Sólkoli 115 115 115 225 25.875 Ufsi 61 60 60 25.200 1.516.032 Ýsa 140 80 138 4.458 613.644 Þorskur 149 125 137 4.635 634.068 Samtals 81 35.922 2.906.478 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 80 79 79 120 9.510 Karfi 67 12 63 5.933 371.584 Lúða 409 395 400 93 37.175 Skarkoli 99 87 90 556 49.918 Steinbítur 77 59 71 22.096 1.559.315 Ufsi 69 58 68 217 14.851 Undirmálsfiskur 210 195 201 3.334 668.500 Ýsa 179 137 155 6.105 944.871 Samtals 95 38.454 3.655.724 HÖFN Karfi 56 56 56 97 5.432 Keila 81 81 81 41 3.321 Langa 117 117 117 434 50.778 Lúða 370 290 302 109 32.940 Skarkoli 91 91 91 280 25.480 Skata 175 175 175 42 7.350 Skötuselur 200 200 200 230 46.000 Steinbítur 96 78 78 2.393 187.324 Ufsi 75 75 75 445 33.375 Ýsa 151 135 145 250 36.270 Þorskur 170 132 167 3.483 582.601 Samtals 130 7.804 1.010.871 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 300 300 300 6 1.800 Skarkoli 100 100 100 30 3.000 Steinbítur 175 76 142 2.401 340.966 Þorskur 96 96 96 284 27.264 Samtals 137 2.721 373.030 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Laegsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 19.335 105,50 106,00 108,00 176.165 68.000 104,89 108,79 104,84 Ýsa 50.000 49,13 49,31 49,99 127.442 811 48,15 49,99 48,87 Ufsi 28,99 0 196.351 29,52 29,50 Karfi 23.782 41,50 42,00 43,00 86.218 3.262 41,77 43,00 40,00 Steinbítur 3.000 17,26 17,52 18,50 52.462 1.541 17,51 18,67 17,70 Grálúöa 3.258 91,00 91,00 6.742 0 91,00 91,50 Skarkoli 14.000 40,28 40,00 0 26.000 40,00 40,76 Langlúra 36,99 0 4.528 36,99 37,00 Sandkoli 13,00 15,00 105.274 900 12,28 15,00 12,00 Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,02 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 6,50 100.000 0 6,50 6,55 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 33,70 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Þjónusta við fötluð börn og fjölskyld- ur þeirra FFA, fræðsla fyrir fatlaða og að- standendur, stendur fyrir námskeiði um þjónustu við fötluð börn og fjöl- skyldur þeii-ra í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi laugardaginn 24. apríl kl. 9-14.30. Námskeiðið er ætlað aðstandend- um fatlaðra barna á aldrinum 0-10 ára. Á námskeiðinu mun Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður Grein- ingar- og ráðgjafastöðvar ríkisins, v fjalla um greiningu, ráðgjöf og tilvís- anir, Ingibjörg Georgsdóttir, bai-na- læknir, kynnir þjónustu Trygginga- stofnunai- ríkisins við fótluð börn og fjölskyldur þeirra, Ásrún Guðmuns- dóttir og Ingi Jón Hauksson, Dag- vist barna, ræða um stuðning við fötluð börn í leikskólum. Kynnt verð- ur bæklingurinn: Pegar bamið þitt byrjar í grunnskóla og á eftir þein-i kynningu mun Anna Kristín Sigurð- ai’dóttir, Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, fjalla um upphaf skólagöngu. Sverrir Oskarsson, Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, fjallar um skammtímavist og stuðningsfjöl- skyldur og í lokin verður kynning á þjónustu foreldrasamtaka og hags-r, munasamtaka. Á eftii' hverju erindi gefst tími til fyrirspuma. Pátttökugjald er 1.000 kr. og er innifalinn matur og kaffi. Skráning þátttöku er hjá Landssamtökunum Þroskahjálp í síðasta lagi fóstudag- inn 23. apríl kl. 12. ---------------- Ljósmyndasýn- ing grunnskóla .. og félags- miðstöðva í Reykjavík SYNING á ljósmyndum, sem nem- endur í grunnskólum og félagsmið- stöðvum í Reykjavík hafa tekið, verðm- opnuð í Ráðhúsi Reykjavík 23. apríl ld. 16. Formaður íþrótta- og tómstundaráðs, Steinunn V. Óskars- dóttir, opnai- sýninguna. Sýningin er í tvennu lagi: Svart á hvítu. Svart/hvítar myndir sem nem- endur hafa unnið að öllu leyti sjálfii- á námskeiðum innan skólanna eða í félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborg-h- ai’ á vegum Iþrótta- og tómstunda- ráðs. Verkefnin þar vora: Portrett, umhverfi og frjálst myndefni. Ljósmyndasprettur Hans Peter- sen og ÍTR. Verkefnin þai’ vora: Hópmynd af keppendum, töff, áhætta, leti, kyrrlífsmyndir, gelgja, kalt, tálsýn, frelsi og skærir litir. Dómnefnd skipuðu eftirtaldir: Anna Dagrún Pálmadóttir, tilnefnd af Hans Petersen og Ingólfur Guð- mundsson tilnefndur af BECO. Samtals bárust um 330 myndir í keppnina. ------♦-♦-♦---- Þýskar kvik- myndir í Goethe-Zentrum GOETHE-Zentrum, Lindai’götu 46, sýnir á sumardaginn fyrsta, 22. apríl W. 20.30, þýsku kvikmyndina Áuf Wiedersehen Amerika frá árinu 1993. Leikstjóri er Jan Schutte. I fréttatilkynningu segir: „Þetta er róleg gamanmynd með alvarleg- um undirtón þar sem hin nýja Evr- ópa er skoðuð í gagnrýnu ljósi. Myndin segir frá þremur evrópskum innflytjendum, þar af tveimur gyð-f- ingum, sem yfirgefa New York eftir þriggja áratuga dvöl og halda til Pól- lands. Um jólin neyðast þeir til að hafa viðdvöl í Berlín og brátt bíða þeirra ýmis vonbrigði og mikilvægar ákvarðanir.“ Myndin er með enskum texta og aðgangur er ókeypis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.