Morgunblaðið - 08.05.1999, Page 8

Morgunblaðið - 08.05.1999, Page 8
8 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR KSnnun Félagsvfsindastofaunar fyrir Sjálfstæðisflokkinn Yfir 64% vilja Davíð sem~ næsta forsætisráðherra Bílakaup frá Kanada BEIN KAUP I MIKLIR MÖGULEIKAR LÆGRA VERÐ Nýir bílar til afgreiðslu á Islandi í lok maí. Mjög takmarkað magn Verðdæmi: Grand Cherokee Limited árg. 99, 28k, V8, 4.7 L„ m/sóll. kr. 4.995.000. Verð í umboði kr. 5.500.000 Grand Cherokee Limited árg. 99, 26k, V6, m/sóll. kr 4.892.000. Verð í umboði kr. 5.390.000. Grand Cherokee Laredo árg. 99, 26g, V8 kr. 4.090.000. Verð í umboði kr. 4.450.000. Suzuki Grand Vitara, árg. 99, V6, 155 hö„ I6.500 ppm, beinsk. kr. 2.199.000. Verð í umboði kr. 2.429.000. Sjálfsk. kr. 2.349.000. Verð í umboði kr. 2.579.000. V7T4f?A V6 2.5 L. Notaðir bílar til afgreiðslu í lok maí. Verðdæmi: Dodge Stratus, árg. 98, V4 kr. 1.490.000 - Dodge Caravan, árg. 96, V6 kr. 1.730.000. Dodge Caravan, árg. 97, V6 kr. 1.930.000 - Dodge Caravan, árg. 97, V4 kr. 1.490.000 Grand Cherokee Laredo, árg. 98 kr. 2.999.000 Bein kaup: Kaupandi sér sjálfur um innflutning. Netsalan ehf. getur útvegaö góð bílalán og aðstoðað við innflutning. Kaupumboðsaðili: Netsalan ehf. Garðatorgi 3, Garðabæ, sími 565 6241, fax 588 2670, netfang: netsalanlitn.is, heimasíða: www.itn.is/netsalan. Afgreiðslutími Virka daga frá kl. 11-19. Laugard. og sunnud. frá kl. 10-18. Myndlista- og handíðaskólinn Fyrsta sýning PA&R IDAG verður opnuð klukkan 14.00 Vor- sýning í húsi Listahá- skólans við Laugarnes- veg 91 og verða tvær sýningar opnaðar - síð- asta sýning Myndlista- og handíðaskóla íslands og fyrsta sýning PA&R. Á jarðhæð verða loka- verkefni nemenda Myndalista- og handíða- skóla íslands og á þak- hæð listgrafík evrópsks samstarfsnáms á meist- arastigi; Printmaking, Art and Research. Hug- myndina að þessu verk- efni á Valgerður Hauks- dóttir sem jafnframt stjórnar framkvæmd þess. Út á hvað gengur þetta verkefni, Valgerður? „Verkeftiið gengur út á að ►Valgerður Hauksdóttir er fimm hstaskólar hafa „opnað dyr fædd 1955 í Reykjavík. Hún lauk sínar“ inn í hver annan með því stúdentsprófi frá Menntaskólan- að hefja formlegt samstarf með um við Hamrahlíð 1974 og þeim hætti að nemendur eru í Bachelor of Arts-prófi 1981 frá námi í PA&R, en jafnframt við New Mexico, Masters of Fine- alla þessa skóla. Við búum til arts-prófi lauk Valgerður frá há- bæði sjálfstæða einingu, þ.e. Pr- skólanum í Dlinois í Champaign- intmaking, Art and Research, Urbana 1983. Hún hefur starfað þar sem markmiðið er að vinna jöfnum höndum við myndlist og sérstaka námskrá sem allir skól- myndlistarkennslu og keimir nú amir sætta sig við og jafnframt v‘^ Myndlista- og handíðaskól- nýta sér þá námskrá sem er í an"-.Þar hún var skorar- gangi á hverjum stað. Þetta st,ön i p-afíkskor i atta ár og að- sjálfstæða verkefni hefur verið , , styrkt af Rasmus Sókrates W?4 hefur Vaigerður stýrt hmn sjóðnum í Brussel þar sem það “T-a pa1Pr / T" r ~ . . nafmð PA&R, sem stendur fyrir fellur undir svokallað Curncul- print Maki Art and Reseaí.ch. um Development on Advance Va|gerður £ { sambúð með Ní. Valgerður Hauksdóttir elsi Rask Vendelbjerg þýðanda og leiðsögumanni, hún á einn son. Level.' - Hvemig fer námið fram? „Þá sækja nemendur um inn- göngu í gegnum þessa fímm skóla sem vinna saman, þeir eru ------------ auk Myndlista- og handíðaskóla Islands, Ecole Nationale des eru fjórir nemendur af fimm og Beaux-Arts í Frakklandi, stjómendur staddir hér á landi Facultat de Belles Arts Uni- til þess að meta lokaverkefni versitat de Barcelona á Spáni, nemenda, námið í heild sinni og Hochschule fúr Gestaltung í taka afstöðu um áframhald. Verk Þýskalandi og Winchester fimmta nemandans em á sýning- School of Art, University of unni, en hann lést sl. sumar.“ Southampton í Englandi. Það - Hvaðmeðhina sýninguna? era stjórnendur námsins í þess- ,Á henni emm við með þessa um skólum öllum sem taka sam- árlegu sýningu MHÍ sem sýnir eiginlega inn nemendur á gmnd- lokaverkefni þeirra nemenda velli menntunar og þess verk- sem eru að útskrifast, en þeir efnis sem nemandinn hefur eru 56. Þetta er síðasta form- hugsað sér að vinna að. Eftir lega sýning Myndlista- og hand- inntöku er náminu skipt í þrjú íðaskóla íslands því næsta haust tímabil, það fyrsta er í október, verður sá skóli lagður niður og þá era nemendur enn við sínar kennsla hefst í myndlistardeild heimastofnanir en hefja nám í Listaháskóla íslands. Nemend- fjarnámi við hina skólana. Þetta ur ljúka námi frá MHÍ með því er bæði til að undirbúa þau und- að vinna sjálfstæð lokaverkefni ir þann mikilvæga þátt námsins sem spanna oftast síðustu mán- sem fjarnámið er, en færni á uði námsins.“ þeim vettvangi skiptir sköpum - Hvað eru nemendur útskrif- um hvernig nemandanum vegn- aðir úr mörgum skorum? ar á síðari stigum námsins. „Skólinn útskrifar frá eftir- Heimastofnun PA&R er á Net- farandi skomm, þ.e. fjöltækni, inu. Þá emm við að tala um allt grafík, skúlptúr, textíl, málun, sem viðkemur stjórnun og upp- leirlist og grafiskri hönnun. byggingu námsins og fjarnámið Nemendur em þrjú ár í sinni sjálft. Vefslóðin er: skor og hafa áður lokið námi í http://par.mhi.is. Sum svæði á fornámsdeild skólans eða hafa síðunni em lokuð öðmm en kennurum og nemendum. Næstu tvö tímabil í náminu em nemend- ur við nám við hinar stofnanimar og velja „Opnar dyr sínar“ með formlegu sam- starfi sambærilega mennt- un frá myndlistar- deildum framhalds- skóla.“ - Hvert stefnir á þessum tímamótum skólans? sér þá staði sem hentar best fyr- „Það er löngu tímabært að ir þeirra verkefni. Fyrstu nem- myndlist færist á háskólastig. endurnir úr þessum áfanga em Það er hins vegar nauðsynlegt að Ijúka námi hér á landi núna að stofnanir séu þannig upp- og það em verkefni þeima sem byggðar að þær varðveiti vit- em á sýningunni sem verður neskju, séu í sambandi við tíðar- opnuð í dag. í tilefni af þessu andann og stefni framávið."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.