Morgunblaðið - 12.05.1999, Side 9

Morgunblaðið - 12.05.1999, Side 9
MORGUNBLABIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 9 FRÉTTIR Þingvallavatn að kvikna ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? BLEIKJUVEIÐI hefur verið frem- ur róleg og svæðaskipt austur í Sogi það sem af er vori. Veiðin byrjaði illa vegna kulda fram eftir apríl, en hefur farið skánandi með hlýnandi veðri. Þá ber enn nokkuð á sjóbirt- ingi austur á Klaustri þótt nú fari í hönd sá tími sem hann forðar sér til hafs. Þá er Þingvallavatn byrjað að kvikna. Sogið hefur farið ögn skánandi og Ólafur K. Ólafsson, foi-maður Ár- nefndar SVFR fyrir Sogið, sagði í samtali við Morgunblaðið að kunn- ugir sem þekktu vel til væru að fá tvær til sex bleikjur eftir daginn. „Þetta eru færri fískar en stærri heldur en t.d. í fyrra. Ég hef stærst frétt af 4,5 punda bleikju. Þá hefur Bíldsfellið gefíð einna best í seinni tíð, en Alviðra framan af. Það er annars veitt út þennan mánuð, en svo kemur hvíld til 14. júní. Þá hefst laxveiðivertíðin," sagði Ólafur. m ÓÐINN Helgi Jónsson með u.þ.b. 8 punda urriða úr Minnivallalæk, krókurinn á neðri skolti er hrikalegur. Enn birtingur eystra Atta sjóbirtingar veiddust í Geir- landsá um síðustu helgi svo enn er von þar eystra. Mikið vatn hefur verið í ám á Suðurlandi eftir hlýindi og vætutíð suma daga og menn veltu fyrir sér hvort sjóbirtingurinn myndi allur hverfa til hafs. Eitthvað er greinilega eftir enn. Heyrst hef- ur einnig af skotum í Hörgsá og í Fitjaflóði í Landbroti hefur veiði verið góð, en þar er örlítið annað munstur á hlutunum. Þingvallavatn að kvikna Menn eru byrjaðir að fá’ann í Þingvallavatni. Ekki er langt síðan ís fór af vatninu og voru þeir hörð- ustu byrjaðir að veiða með því að kasta út á skör og draga út í vakir. Þannig veiddust nokkrir fiskar. Nú er hefðbundnari fluguveiði að byrja og menn eru byrjaðir að fá væna físka, oftast 2 punda. Ein bleikja sem slapp, komin hálf ofan í háfinn, í þjóðgarðslandinu í vikunni, var áætluð um 4 pund. Formaður Kjaradóms Gild ástæða fyrir úr- skurði á kjördag’ GARÐAR Gai’ðarsson, formaður Kjaradóms, segir að það sé gild ástæða fyrir því að Kjaradómur úr- skurðaði um laun æðstu fulltrúa rík- isvaldsins á kjördag 8. maí. „Astæðan er einfaldlega sú að þennan dag eru allii* þingmenn um- boðslausir. Það hafa ekki verið kjörnir nýir. Við vitum ekki hvaða þingmenn koma, enda var það ekki ljóst fyrr en einhvern tíma undir morgun og sama gildir um ráð- herrana," sagði Garðar. Hann sagði að það væri einnig önnur ástæða fyrir þessu. í þingfar- arkaupslögunum segði að nýir þing- menn fengju greidd laun frá fyrsta degi eftir kjördag „og okkur þótti mjög eðlilegt að nýtt þing kæmi bara að nýjum ákvörðunum", sagði Garð- ar ennfremur. Hann sagði að fullyrðingar Björns Grétars Sveinssonar, formanns Verkamannasambands Islands í sjónvarpsfréttum, um að Kjaradóm- ur tæki ákvarðanir sínar í samráði við ráðherra, sem réðu því síðan hvenær þær væru birtar, væru rang- ar og ósmekklegar. Kíktu á vefinn eða hringdu mannverncLis sími 861 0533 IVEikið úrval af stutterma skyrtum Mjög góðar stærðir — Verð frá 3.400 Eddufelli 2 — sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Sumarbolir og sportgallar í góöum stærðum og mörgum litum. oTöarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Simi 565 1147 Hvítasunnan, laugardagur 22. maí Einróma lof gcsta! Sýning sem slær í tfegn Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir hjá Prímadonnum frægustu lög Arethu Franklin, Barböru Streisand, Celine Dion, Diönu Ross, Gloriu Estefan, Gloriu Gaynor, Madonnu, Mariah Carey, Natalie Cole, Oliviu Newton John, Tinu Turner, og Whitney Houston. - Sviðssetning Kadri Hint. Næstu sýningar: 12. - 22. og 29. maí. • 5. og 18. júní. ..... Bogomil Font, Raggi Bjarna Bjarni Ara ásamt gesta- songvurum Framundgn á Broodway: 12. maí - Prímadonnur, Hljómsveitin Sóldögg leikur fyrir dansi 14. maí - Kórakvöld Mosfellsbæjar, Hljómsvelt Geirmundar leikur fyrir dansi 15. maí - ABBA- Hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi. Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi. 21. maí - Fegurðardrottning íslands 1999 krýnd - Spariball -Skítamóral leikur fyrir dansi 22. maí - Prímadonnur, Hvítasunnudansleikur, Milijónamæringarnir, Bogomil Font, Raggi Bjarna, Bjarni Ara ásamt gesta- söngvara. 29. maí - Prímadonnur, Sóldögg leikur fyrir dansi 5. júní - Prímadonnur, - Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi 12. júní - ABBA og dansleikur 18. júní - Prímadonnur og dansieikur Kristján Gíslason Frábærir á söngvarar 1 Jón Jósep Snæbjörnsson Hulda Gestsdóttir RúnaG. % Stetánsdó|ir trinsdóiir Sýningar 15. maí«12. júní BRCMDWS Hjá okkur eru allar veislur. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Sími 5331100 • Fax 533 1110 Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is E-maiI: broadway@simnet.is ina Guörnn Láttu faglólk Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaðar- og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf vlð undirbúning. Halðu samband við Jönu eða Guðnínu í sima 5331100. . ADALSALUR • í kvöld: Hljómsveitin SÓLDÖGG Næsto föstvdag -14. maí í léftvm dúr! Frábær skemmtvn - Storskemmtun allrakór^/losfellsbæiar SÖ99W- ! ■"''i'-rt11 Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi fram á nótt. Forsala miða á Broadway. Miðasalan er opin alla daga kl.13-17, sími 5331100. megia - sungið og dansað! BrassbamI Lúórasveitar Mosfellsbæjar Stjómandi Birgir Sveinsson Stjornandi Guóm. Ó. Óskarsson Stjórnandi Guóm. Ó. Óskarsson Fr fl) [® I Ik if 9 I | 9 ] 1 1 í 9 L 1® íj r fj 7 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.