Morgunblaðið - 25.06.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 25.06.1999, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Vertu með í gleðikasti! Komdu í Kringluna, skoSaSu nýju sumarvörurnar, gæddu þér ó girnilegum réttum og gerðu gæðakaup á Kringlukasti. AÐEINS I DAG föstudagur laugardagur NÝJAR VÖRUR med sérstökum afslætti 20%-50% Opií> alla föstudaga til kl. 19:00 Upplýsingar í síma 588 7788 Sérkjörin koma þér á óvart á hverjum degi. Nokkrar verslanir og þjónustuaðilar veita dag hvern 15 % viðbótarafslátt af sérvaldri vöru eða þjónustu ofan á Kringlukastsafsláttinn. í dag koma þessar verslanir þér á óvart: DERES JENS Komdu f Kringluna og njóttu þess nýjasta á sólskinsverði. A OLÍSSTáaVUNUM 1$ O^íZturgatinn Smiðjuvegi 14, ‘Kópavofii, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22—3 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir mynd spænska leikstjórans _______Alex La Iglesia, Perdida Durango, með Rosie Perez__ ____________og Javier Bardem í aðalhlutverkum._ Hætta við hvert fótmál mexíkósku landa- mærunum til Las Vegas. Við tekur æsi- legt ferðalag þar sem fjöldi litríkra persóna verður á vegi þeirra Perdida og Romeo. Ferðalag, sem enginn veit hvernig endar. Leikstjórinn Alex de la Iglesia sem fæddist í Bilbao á Spáni árið 1965 er einn áhrifa- mesti leikstjóri sinnar kynslóðar á Spáni. Perdida Durango er þriðja mynd hans, en önnur mynd hans, Dag- ur dýrsins, hlaut sex Goya-verðlaun og vakti athygli kvikmyndaáhuga- manna um heim allan. Iglesia er menntaður í heimspeki en hóf starfsferil sinn sem teiknari myndasagna áður en ferill hans í kvikmyndagerð hófst. Handrit Perdida Durango skrifar Iglesia í félagi við æskuvin sinn Jorge Gu- erricachevarria og bandaríska rit- höfundinn Barry Gifford sem skrif- aði skáldsöguna Raining: The Story of Perdita Durango. Gifford skrif- aði söguna Saiior and Lula sem bandaríski leikstjórinn David Lynch byggði fræga mynd sína Wild At Heart á, en sú mynd hlaut gullpálmann í Cannes á sínum tíma. Jorge og Iglesia hafa áð- ur unnið saman að hand- riti, en þeir skrifuðu saman handrit fyrstu myndar Iglesia, „Acción Mutante", og einnig Dag dýrsins. Rosie Perez hefur leikið í fjölda kvik- mynda, en vakti fyrst verulega athygli í mynd Spikes Lee, „Do the Right Thing“. Árið 1994 var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í „Fearless". Ja- vier Bardem kemur úr mikilli leik- araætt. Hann er sonur leikkonunn- ar Pilar Bardem og frændi leik- stjórans Juan Antonio Bardem og hefur hlotið fjölda verðlauna á Spáni fyrir leik sinn. Hann hefur leikið i myndum leikstjóra á borð við Bigas Luna, Vicente Aranda og þekktasta leikstjóra Spánar, Pedro Almodóvar. PERDIDA Durango á að baki skrautlegan feril. ItOMEO Dolorosa hefur sterk ahrrf a alla sem hann hittir- PERDIDA Durango (Rosie Perez) er hættuleg ung kona. Hún er kynþokkafull og djörf og hennar besta skemmtun er að taka áhættu og lifa lífinu hratt þar sem hættan er alltaf á næsta götuhomi. Fortíð hennar er lituð blóði og dökkum ástríðum. Þegar Perdida hittir Romeo Dolorosa (Ja- vier Bardem) er ekkert sem getur stöðvar þá æsilegu atburðarás sem hefst. Romeo er kynngimögnuð persóna sem hefur mikil áhrif á alla sem hann hittir. Glæpaferil sinn, sem m.a. felst í bankaránum, eitur- lyfjasölu og að koma líkum myrtra í felur, sveipar hann ævintýraljóma með því að vitna í spakmæli sem upprunnin eru í dularfullri æsku hans. Sagnagáfa Romeos gerir það að verkum að ferill hans virðist lík- ari ævintýri þar sem sérkennilegir helgisiðir eru í hávegum hafðir. Romeo og Perdida eru knúin sömu ástríðu og þau eyða tíma sín- um beggja vegna mexíkósku landamæranna og skilja eftir á slóð sinni röð glæpa og óvina. Þau eiga sér það markmið að verða skelfileg- ustu útlagar svæðisins og í hita augnabliksins ræna þau ungu bandarísku pari, Estelle (Aimee Graham) og Duane (Harley Cross). A sama tíma hefur mafíuforinginn Marcello „Mad Eyes“ Santos (Don Stroud) samband við þau í gegnum frænda Romeos, Reggie (Carlos Bardem), til að bjóða þeim það verkefni að flytja fósturvísa frá Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist Píta með buffi, franskar og kók kf, 690 Píta með kalkún, beikoni og franskar kr. 690 Hamborgari með frönskum og kók kr. 550 Munið barnaboxin íspinni fylgir! SKIPHOLTI 50c • SÍMI 568 8150 Frumsýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.