Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.07.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 15 _________HÖFUÐBORGARSVÆÐID ____ Arleg garðaskoðun verður í Arbæjarhverfi á morgun Arbær HIN árlega garðaskoðun Garð- yrkjufélags Islands fer fram sunnudaginn 25 júlí milli kl. 14 og 18. Að þessu sinni verða eftirtaldir garðar til sýnis: I Arbæjarhverfi Vorsabær 11, Hlaðbær 18 og Fagribær 19. Það sem einkennir meðal annars garðana í Vorsabæ og Hlaðbæ er tegundafjöldi, marg- ar fáséðar plöntur, skemmtilegt litaval og ræktun í gróðurskála. í Fagrabæ er garðurinn hannaður samhliða húsinu þannig að úr verð- ur ein heild. Lögð er áhersla á gróðursælt umhveríl og skjól með tegundum sem mynda hálfvillt samfélag. í Laugardalnum verður Grasa- garður Reykjavíkur og Ræktunar- stöð Reykjavíkurborgar opin. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um Grasagarðinn svo þekktur sem hann er. Sett verða upp skilti við fjölda plantna með fróðlegum upp- lýsingum sem birst hafa í Morgun- blaðinu í þættinum „Blóm vikunn- ar“. Ræktunarstöðin framleiðir tré, runna og sumarblóm fyrir Reykja- víkurborg. Það er forvitnilegt að skoða stöðina en þangað leggja fáir leið sína. Spölkorn frá Grasagarðinum og Ræktunarstöðinni er Laugarás- vegur 31. Þar má sjá mikla ræktun í kerjum, tignarlegar tröppur, hell- ur og gróður. Laugarásvegur 31 tengist stuttri gönguleið sem mælt er með að garðaskoðarar rölti í ferð sinni um Laugardalinn. í Gra- sagarðinum og Ræktunarstöðinni verður hægt að fá kort af göngu- leiðinni. Garðaskoðunin er öllum heimil. Regat SPRAY WAY Timberiand ©' rlLA acSc^s Opi&: mán,- fim. 10.00 - 18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00-18.00 KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.