Morgunblaðið - 24.07.1999, Side 60

Morgunblaðið - 24.07.1999, Side 60
8*60 LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. ISLENSKA OPERAN WZUAZirtLjjj Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjðnssonar Lau 24/7 kl. 20 uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga - Z' >. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: LltU kHjtlÍHýfbúðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. í kvöld lau. 24/7 fáein sæti laus fös. 06/8 laus sæti lau. 07/8 laus sæti fös. 13/8 laus sæti lau. 14/8 Fáein sæti laus fös. 20/8 laus sæti lau. 21/8 fáein sæti laus Ath. Miðasala LR verður lokuð 31/7-2/8 Ósóttar pantanir seldar daglega. Erum byrjuð að taka niður pantanir fyrir ágústmánuð. FÓLK í FRÉTTUM gerð nýrra heimilda- mynda. Hildur Lofts- dóttir náði í skottið á þeim um daginn. Ljósmynd/Sigríður Zoéga/Þjóðminjasafn íslands BRYNJÓLFUR Sigurðsson, portrett eftir Sigríði. Susan: Dóttir hans kom til íslands á stríðsárunum, og dvaldi hér í tíu ár. Þetta er allt mjög áhugaverð saga. Gréta: Fjölskylda Sigríðar er alveg einstök að hafa geymt allar ljós- myndirnar hennar, og Sigríður sjálf gaf Þjóðminjasafni Islands allar ljósmyndaplötumar sínar. Susan: Þetta eru meira er þrjátíu þúsund glerplötur! Þannig að við höfum úr nógu að moða við gerð myndarinnar; portrett, hópmyndir og alls kyns stúdíómyndir. Svo tók hún líka mjög fallegar landslags- myndir og fleiri persónulegar myndir. Gréta: Og við viljum endilega að fólk sem fór í myndatöku til Sigríð- ar á sínum tíma hafi samband við okkur í gegnum Kvikmyndafélagið Nýja-Bíó, til að segja okkur frá þeirri reynslu. Fórnarlömb nauðgana fordæmd „Við reynum að skilja hvað þjóð- armorð er, séð með augum kvenna sem komist hafa af. Ég vann í Rú- anda í yfir tíu ár og þar hefur hug- myndin að myndinni líklega kvikn- að fyrst,“ segir Susan. „Við fjöllum um þjóðarmorð sem hafa verið framin víðsvegar um heiminn und- anfarin tíu ár, eins og í Bosníu, Rúanda og Kosovo. Það er ótrúlegt að það geti gerst í samfélagi þar sem hlutirnir ganga sinn vana- þær munu aldrei ná sér eftir þessar hörmungar. Susan: Stórum hluta þeirra hefur verið nauðgað, en þær eru mjög hræddar að tala um það því í samfélagi þeirra eru eiginlega skárri örlög að vera drepinn en nauðgað. Líf þeirra er búið. Þær lifa í stöðugum ótta við að einhver komist að því, en mörgum þeirra var nauðgað á almanna- færi. Verst er ef eig- inmennirnh' eru ennþá á lífl og kom- ast að þessu, þá skilja þeir við þær strax. Gréta: Og þær standa uppi einar kannski með fimm börn! Susan: Eftir að hafa misst stóran hluta fjölskyldunn- ar. Og karlmenn ráða öllu í þessu samfélagi. Gréta: Það á margt eftir að breytast í þeim efnum þegar allar þessar konur fara út í þjóðfélagið að sjá fyi'ir sér og sínum. Blendnar tilfinningar - Petta eru vægast sagt mjög ólík verkefni; saga Sigríðar er mjög já- kvæð og uppbyggjandi, á rneðan hin er hryllilega sorgleg. Hvernig er að vinna aðþeim báðum íeinu? Gréta: Það er stundum býsna erfitt, því einn daginn þarf maður að sjá hlutina í þennan hátt, og daginn eft- ir öðruvísi. Það er tilfinninga- þrungnara að vinna að myndinni um þjóðarmorðin. Þetta hefur sínar já- kvæðu og rieikvæðu hliðar. - Gerið þið bara myndir um örlög kvenna? Susan: Ég hef áhuga á myndum um konur, og myndum séðum með aug- um kvenna af því að ég er kona. Gréta: Það er ekki eins og það sé til gnótt þannig mynda. Susan: Ég las bók um stríðið í Bosn- íu og aldrei vai- minnst á konur, allai’ nauðganimar sem áttu sér stað eða hvemig konurnai’ þurftu að þjást. Bókin snerist öll um karlmennina, og þannig er það alltaf. En við sjá- um hlutina með augum kvenna og þannig myndir geram við. Ljósmynd/Sigríður Zoéga/ Þjóðminjasafn íslands BÖRN á sparifötunum. gang, að allt fer í háaloft á einni nóttu og nágrannar fara að drepa hver annan.“ Gréta: Við voram nýlega heilan mánuð í Albaníu að taka viðtöl við konur í flóttamannabúðunum þar. Eftir nokkrar vikur föram við aftur á þessar slóðir og hittum þá vonandi sömu konur sem verða þá kannski komnar aftur til Kosovo. Við tókum upp heilmikið efni, fórum á milli búða og spurðum þær út í þessa hörmulegu reynslu; hvernig það er að hafa farið í gegnum öll þessi áföll og hvemig það er að lifa við þennan missi. Það er býsna erfitt að kynn- ast þessum konum og vita að líf þeirra verður aldrei það sama, að Morgunblaðið/Golli GRETA og Sus- an vinna að tveimur heim- ildamyndum um konur. Séð með augTim kvenna Kvikmyndagerðarkon- urnar Susan Muska og -------7---------------- Gréta Olafsdóttir þeys- ast milli heimsálfa við UNGAR konur með óvissa framtíð. SUSAN og Gréta kynntu fyrstu heimildamyndina sína í fullri lengd, Brandon Teena Story á Kvik- myndahátíð í Reykjavík í fyrra, en sú mynd hefur hvarvetna vakið mikla athygli og hlotið fjölda verð- launa. Nú vinna þær stöllur að gerð tveggja heimildamynda. Önnur fjallai- um ævi og störf Sigríðar Zoéga ljósmyndara, en hin um þjóð- armorð víðs vegar um heiminn. Frumkvöðull á sínu sviði „Hugmyndin að myndinni um Sigríði kom þegar vinkona okkar Æsa Sigurjónsdóttir sagnfræðingur fékk birta stóra grein í enska ijós- myndatímaritinu History of Pho- tography,“ útskýrir Gréta sem sjálf er Ijósmyndari að mennt. „Sigríður var ljósmyndari á Is- landi í upphafi aldarinnai’, og vann fyrst með Pétri Brynjólfssyni sem átti stærsta stúdíóið og besta í Reykjavík. Árið 1911 fór hún til Danmerkur tO að læra iðnina til hlítar, en líkaði ekki sérlega vel. Systir hennar bjó í Þýskalandi, og þar fékk Sigríður vinnu hjá August Sander, einum allra merkasta ljós- myndara aldarinnar. Hún lærði hjá honum í Köln til ársins 1914, en þá kom hún heim og opnaði fyrsta ljós- myndastúdíóið rekið af konu á Is- landi, þar sem Steinunn Thorsteins- son, dóttir Steingríms Thorstein- sonar, var aðstoðarmaður hennar. I myndinni fjöllum við um Sigríði, líf hennar og starf sem ljósmyndari á Islandi, komum inn á þennan tíma í sögu landsins, og þær breytingar sem áttu sér stað í þjóðfélaginu. Það þótti mjög sérstakt að Sigríður var einstæð móðir sem rak sitt eigið fyrirtæki. Við fjöllum einnig um ár- in hennar í Þýskalandi, því þau August vora miklir vinir allt þar til hann dó 1965, en Sigríður dó árið 1968. Þau sendu hvort öðru ljós- myndir og skrifuðust á.“ LIFIÐ í flóttamannabúðunum tekur á litla hnokka. Ljósmynd/Gréta Ólafsdóttir ÞÆR hafa eflaust munað betri tíð. LISTAHÁTÍÐ 1999 Hallgrímskirkj a Orgeltónleikar Sunnudagur 25. jixlí kl. 20.30 Skoski orgelsnillingurinn Susan Landale leikur verk eftir Bach, Eben, Franck, Vierne og Tournemire. Miðasala í Hallgrimskirkju aUa daga frá kl. 15.00 til 18.00 og við innganginn. 5 30 30 30 Nltasala opn irá 12-18 og tran að sýringu gýitBardaBa. Oriðlrá 11 lyrt- háderirieMirið HADEGISLEIKHUS - kl. 1200 Fim. 5/8 laus sæti. Fös. 6,8. Mið. 11/8. Fim. 12/8. TILBOÐ TIL LEiKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fýrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. tAstA&Mil Hirðfífl hennar hátignar - uppselt Næstu sýningar sun. 8. og 15. ágúst Midasala í síma 552 3000. Opid virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Barnarúm Rauðarárstíg 16, sími 561 0120.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.