Morgunblaðið - 27.07.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 27.07.1999, Síða 7
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 7 Unglingar vilja skýr skilaboð! b'óvn Foreldrar vita öllum betur hvað börnum þeirra er fyrir bestu. í nýlegri könnun kemur fram að yfirgnæfandi meirihluti þeirra vill takmarka aðgang að útihátíðum við 16 ár og 96% þeirra vilja ekki að börn á grunnskólaaldri neyti áfengis. * Við styðjum foreldra heilshugar í því að vera samtaka, ákveðnir og elskulegir; hleypa börnum sínum ekki eftirlitslaust á komandi útihátíðir og fara ekki í „ríkið" fyrir þau. r Við hvetjum fjölskyldur til þess að halda hópinn og njóta ánægjulegra samvista um næstu helgi. Foreldr^r3 eru bestir í Por\íörnum. Sa.mt9.l6a.. afctfeðnir og elsfc>ule0ir> Samtaka sveitarfélög og foreldrar til stuðnings unglingum! Reykjavík Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Sandgerði Kópavogur Austurhérað Grindavík Súðavík Bessastaðahreppur Húsavík Seltjarnarnes Bolungarvík . M» , Seyðisfjörður Siglufjörður Raufarhafnarhreppur Árborg Hafnarfjörður Akureyri Garðabær w w Akranes Vestma«naeyÍar Stykkishólmur ^ Húnaþing Hveragerði ísafjörður ^UXBSUSM ^ Hvolhreppur Skagafjörður Ólafsfjarðarbær Borgarbyggð *| Mosfellsbær Rangárvallahreppur www.islandaneiturlyfja.is ^ Frá foreldrum til foreldra. Ráðstefna foreldra um forvarnir í Salnum, Kópavogi 7. október 1999 éru wn«rs veð«ri I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.