Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 53 MINNINGAR ERLA GUÐNADÓTTIR + Erla Guðnadóttir fæddist í Ráðagerði í Vestmannaeyj- um 8. apríl 1935. Hún lést á Landspítalanum 19. júlí síðast- liðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 23. júlí. Það eru í raun ekki til nægilega stór orð til þess að kveðja hana Erlu mína. Leið okkar lá fyrst saman á Landspítalanum, þar sem við lágum og börðumst við sama sjúkdóminn. Við töluðum oft um strenginn sem myndaðist á milli okkar. Lífs- strengur eins og þú orðaðir það. Sá strengur myndaðist þegar ég lá sem mest veik sem lýsir því best hversu óeigingjörn þú varst. A erfiðustu stundu varstu tilbúin að hugsa um aðra en sjálfa þig. Með þér barst þú r Blómabúð m > öa^ðsKom t v/ FossvogsUirkjwgarS . V SfmÍ! 554 0500 / hlýju og kærleik sem fáir eiga. Frá því við sáumst fyrst gátum við talað um allt. Oréttlæti og erjur þoldir þú ekki og hefðir lagt mikið á þig til að bæta ósætti manna á meðal. Mér er minnisstætt hvað þú varst sár þegar strákurinn sem ég var með sagði mér upp. Þú óskaðir þess svo heitt að ég þyrfti ekki að berjast Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300 Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ ein. Strengurinn okkar gerði það líka að verkum að ég vissi nákvæm- lega hvenær þú þurftir mest á mér að halda. Ég verð ævinlega þakklát fyrir að hafa fengið að halda í hönd þína þegar þú kvaddir þennan heim. Elsku Erla mín, nú ertu laus við alla þjáningu og komin í betri heim. Ég kveð þig með sárum söknuði. Elsku Helgi, Guð styrki þig í þinni djúpu sorg, ég veit að missir þinn er mikill því betri lífsfórunaut var ekki hægt að óska sér. Kveðja, Margrét Christensen. UTFARARSTOFA OSWALDS simi 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN ÁÐALSTRÆT! ili • 101 RKYKJAVÍK LlkklSTUVINNUSI'OKÁ EYVINDAR ÁRNASONAR t Ástkær faðir minn, tengdafaðir og afi, HRÓLFUR JÓNSSON, Vitastíg 19, Bolungarvfk, verður jarðsunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík föstudaginn 30. júlí kl. 14.00. Valgerður Hrólfsdóttir, Kristinn Eyjólfsson, Hrólfur Máni Kristinsson, Stefán Snær Kristinsson, Grétar Orri Kristinsson. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát móður okkar, tengdamóður, ömmu og iangömmu, EVU SVANLAUGSDÓTTUR, Stórholti 14. Svanlaugur Magnússon, Ragnheiður Magnúsdóttir, Friðgeir Hallgrímsson, Eva Friðgeirsdóttir, Bjarni Gunnarsson, Hallgrímur Friðgeirsson, Þorbjörg Dögg Árnadóttir, Sesselja Friðgeirsdóttir og barnabarnabörn. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Grunnskólakennarar Það er okkur sönn ánægja að geta boðið áhugasömum og kraftmiklum kennurum stöð- ur við eftirtalda skóla: Setbergsskóla: Almenn kennsla (yngsta stig og miðstig). (S. 565 1011, 555 2915, 899 2285). Víðistaðaskóla: íþróttakennsla (afleysing). Tónmennta kennsl a. Sérkennsla. Almenn kennsla (yngsta stig og miðstig). (S. 555 2912, 899 8530, 565 1347, 895 7490). Öldutúnsskóla: Almenn kennsla (yngsta stig og miðstig). Tölvukennsla. Sérkennsla í sérdeild. Heimilisfræði (50%). (S. 555 0943 og 566 8648). Allar upplýsingar um störfin veita skólastjórar viðkomandi skóla. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, en um- sóknarfrestur er til 6. ágúst 1999. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. óskar eftir hressum meistara og/eða sveini til starfa. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum. FJÖLBfUUJTASKÓUNH BBBÐH0UI Fjármálastjóri Okkur vantar fjármálastjóra sem fyrst. F.B. erfjölmennur, vinsæll og hress vinnustað- ur þar sem starfar samhentur hópur fólks í að starfrækja fjölbreyttasta framhaldsskóla lands- ins. Ef þú hefur áhuga á fjármálastjórastarfinu hjá okkur, sendu þá umsókn fyrir 9. ágústtil skólans. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Skólameistari. Blaðbera vantar á Seltjarnarnes. Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Mjög framsækið veitingahús óskar eftir framkvæmdastjóra Viðkomandi þarf að hafa rekstarþekkingu og einhverja viðskiptamenntun. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfsmannahaldi. í boði er skemmtilegt starf með frábæru starfs- fólki á faglegum en léttum vinnustað. Umsóknirberisttil afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „Leikhúsið". vantar í austurbæ Kópavogs. ^ Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru hátt i 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. hóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðbera Stórutjarnaskóli r Ljósavatnsskaröi S - Þing. íþróttakennarar í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði vantar okkur íþróttakennara. Þetta er starf, sem vert er að spyrjast fyrir um; það kemur á óvart. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Nánari upplýsingar veita Ólafur Arngrímsson, skólastjóri, í símum 464 3356 og 464 3220 og Þórhallur Bragason, aðstoðarskólastjóri, í síma 464 3308. ------------------------------------ j Áhugavert starf með hesta í Noregi „Norsk hestamjólk" óskar eftir ábyrgðarfullum starfsmanni frá ágúst til desember 1999. Reynsla af hestum og mjöltum nauðsynleg. Góð laun og starfsaðstaða í boði. Upplýsingar gefur M. Johnson, Nordsveen, 2324 Vang. e-mail: asjohnso@online.no eðafax 625 49941. _ J.V.J. malarnám óskar eftir að ráða stjórnanda, sem sér um malarvinnslutæki og viðhald þeirra. Upplýsingar á skrifstofu í síma 555 4016. Bogmaður Leita eftir að starfa með fólki í bogmannsmerkinu. Spennandi starf. Upplýsingar Díana Von Ancken, sími 897 6304 eða netfang dva@simnet.is. Vélvirkjar óskast J.V.J. verktakar óska etir að ráða vélvirkja til viðgerða á þungavinnuvélum. Einnig óskum við eftir aðstoðarmönnum á verkstæði. Upplýsingar á skrifstofu í síma 555 4016.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.