Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 69 frumsýningargestir FOLK I Föngulegir rífumst eins og gengur og gerist hjá pörum sem vinna náið sam- an,“ sagði hann. „En það er líka róandi ef þú ert taugaveiklaður leikari eins og ég að hafa ein- hvern sem þekkir galla þína,“ bætti hann við. í myndinni leikur Grant upp- boðshaldara sem verður ástfang- inn af dóttur mafíuforingja sem Jeanne Tripplehorn leikur. „Eg hef alltaf verið hrifinn af mafí- unni og mig hefur lengi langað til að leika í mafíumynd,“ sagði Grant um myndina. Hjónakomin Liam Gallagher úr rokksveitinni Oasis og hin ófríska Patsy Kensit mættu með- al annarra stórsljarna til frum- T sýningarinnar en Liz Hurley mun verða guðmóðir barnsins sem Kensit ber undir belti. <*r Á ÞRIÐJUDAG var nýjasta mynd Hughs Grants, Micky Blue Eyes eða Bláeygði Mikki, frum- sýnd í London og mætti fjöldi stórstjarna til sýningarinnar. Unnusta Grants, leikkonan glæsilega Liz Hurley, stal sen- unni við komuna til sýningarinn- ar og vakti kjóllinn sem hún klæddist meiri athygli ljósmynd- ara og blaðamanna en Grant sem leikur aðalhlutverk mynd- arinnar. Kjóllinn hennar var al- settur litlum speglum og fleginn í bakið. „Það tekur mig ekki langan tíma að taka mig tfl,“ sagði leikkonan brosandi. „En það tekur Hugh heila eilífð. Hann á fullt af skyrtum sem hann þarf að velja úr en þær eru allar eins,“ bætti hún við hlæj- andi. Kjólar Hurley hafa oft vakið mikla athygli við frumsýningar Grants enda oftast glæsilegir og frumlegir. Hún er hrifin af hönnun Versace og er oft í kjól- um sem hún hannar. „Donatella er vinkona mín og hún sendir mér kjóla annað veifið,“ sagði Hurley. „Ég geng í gallabuxum allt árið en það er ágætt að fara í eitthvað annað stöku sinnum." Taugaveiklaður leikari Hurley er framleiðandi mynd- arinnar og er þetta í fyrsta sinn sem hún framleiðir mynd unnusta síns. Grant sagði það hafa verið óvænta reynslu. „Við FÁÐU ÞÉR PIZZU FYRIR ÞÚSUNDKALL ANANAUSTUM 15 • GRENSÁSVEGI 11 • HÖFÐABAKKA 1 • GARÐATORGI 7 • FJARÐARGÖTU 11 • SlMI 58-12345 [ tilefni af sex ára afmæli Domino’s Pizza á (slandi þann 15. ágúst býðst öllum pizzuunnendum einstakt afmælistilboö þessa viku. Þú hringir eða kemur, pantar draumapizzuna þlna með allt að fjórum áleggstegundum og borgar aðeins þúsund krónur fyrir. Njóttu afmælisveislunnar með Domino’s og fáðu þér pizzu fyrir þúsundkail. Afmælisveislan stendur nú sem hæst og lýkur aö kvöldi afmælisdagsins þann 15. ágúst. Tilboðið gildir ekki (Kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.