Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 71 oman Biðin eráenda. Hésr er komið ^Jfstætt framhald □□ DIGITAL Thx DIGÍTAL Höfuðpaur Orb snýr plötum á Gauki á Stöng í kvöld PLÖTUSNÚÐURINN Alex Patt- erson, sem er höfuðpaur Orb- .flokksins, verður á Gauki á Stöng í kvöld og mun spila þar danstónlist, bæði eigin og annarra. Plötusnúður- inn Kári spilar líka og einnig koma fram tónlistarmennirnir Biogen og Ruxpin frá Thule-útgáfunni. TILFINNIN GARÍ K með ögn jfros hj ANDFÆTLINGAR okkar í Ástralíu kunna heldur betur að meta hana Móu. Fyrst heillaði hún þá með smáskíf- unni Memory Cloud, og síð- an með breiðskífunni Uni- versal sem kom á markað- inn þar í landi ekki alls fyrir löngu. í grein um Móu í dagblaðinu Express er sagt að þessi unga söngkona sé að breiða þokka sinn út um heim allan og fari inn á áður óþekktar brautir í tónlist sinni. Rödd hennar og lög eru sögð full af tilfinningu, ólíkt hinni sykursætu tyggjókúlu-popptón- list sem alls staðar heyrist. „Það vantar tilfinningar í popptónlist, sérstaklega hjá söngvurum,“ segir Móa við blaðið. „Tilfinningin í röddum gömlu góðu djasssöngvaranna er það sem fékk mig upphaflega til að hlusta á tónlist." I sama blaði segir einnig að tónlistarleg velgengni hennar hafi m.a. beint augum Calvins Klein að söngkonunni fógru, og hann hafi fengið hana til að taka þátt í næstu auglýsingaherferð sinni, ásamt fleiri tónlistar- og kvikmyndagerðarmönn- um. í tímaritinu Who er síðan mjög jákvæð- ur dómur um breiðskífuna Universal sem fær einkunnina B+. „Hún er íslensk. Hún hljómar eins og Björk með viðkomu í Shirley Bassey og Ninu Simone. Hún lítur út eins og Uma Thurman. Hvað gæti manni ekki líkað? Alls ekki margt.“ Svo hljóðar upphaf umfjöllunar gagnrýnand- ans. Hann nefnir að trip-hop takturinn geti verið svolítið einhæfur og textarnir séu ekki upp á marga fiska, en að það séu hártoganir einar. Diskurinn verði betri með hverri hlustun, og að rödd þessarar djössuðu söngkonu, með ögn frosið hjarta, geti brætt súkkulaði og brotið glugga. MÓA fellur í kramið hinum megin á hnettinum. f>51 6500 SIMI l»iugav«gi 94 MAGNAÐ /DD/ 3 553 2075 = ALVQRU BIO! ™Dolby ----STAFRÆNT si/irsia tjalðhi með = HLJOÐKERFII - ÖLLUM SÖLUM! HX IjLiIDOLBV] KDV 1 OBERTS Skjárl Krai "Ní, m •v;b i fBogHughC.r.ir.I irtáó.vinfinhr. otting Hill :-«N vnl .kxf-Ki. FRÁ HÖFUNDI FJÖGURWW BRÚÐKAUPA OG JARDARFARAR Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. M I K E M Y E R HEATHER GRAH Sýnd kl. 12.30,3,5.30,9,11.30 og kl. 2 eftir miðnætti v Jiyndarlnnar Ipversal Soldier. *(»sar ítonnatali * og magnaður sprengjukraftur. UNIVERSAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. J. 16ára. CUBE Sýnd kl. 5, 7, 9 Og 11. B.i. 16 ára. ATH! ný uppfærsla: www.stiornubio.is | XI|D0LBY| DIGITil THX m rAðhustorg RANT BESTS Bylajan Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. og kl. 3, 6 og 9 eftir miðnætti. 12.30, 3 og 5. Sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 9 og 11.30. HHDIGrrAL fvm ■ 990 PUMTA PER0U t BÍÓ samÆsi aaii $má®kiE NVJ/1 Keflavík - símí 421 1170 IIIIÍI LIIIIIII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.