Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 2 7 LISTIR Mazúrkar og pólónesur TOIVLIST Hljómdiskar CHOPIN / JÓNAS INGIMUNDARSON Jónas Ingimundarson lcikur á píanó pólónesur og pólska dansa (mazúrka). Hljóðfæri: Bösendorfer. Hljóðritun og hljóðvinnsla: Halldór Vflsingsson. Fermata hljóðritun. Upp- tökur fóru fram í Digraneskirkju 8.- 9. ágúst 1996 og 25.-27. ágúst 1998. Útgefandi: Japis 1999. „POLONESAN er sannasta og tærasta mynd pólsku þjóðarsálarinm ar einsog hún dafnaði í aldanna rás. I þróun polonesunnar unnu saman allir þeir þættir sem einkenna eina þjóð frá annarri. Polonesurnar eru meðal þess fegursta sem and- inn blés Chopin í brjóst," er m.a. haft eft- ir Franz Liszt. Það verður að segjast einsog er að hin fjálga lýsing höfðar ekkert sérstak- lega til undirritaðs - íremur en sumt af um- ræddri tónlist, og þá einna helst þær þekkt- ustu (og trúlega vinsæl- ustu), þær í A-dúr op. 40 nr. 1 og lokaverkið á hljómdiskinum í As-dúr Jónas Ingimundarson gómi, hugarórar, langanir, harmljóð, óljósar tilfinningar, ástríðm-, sigrar, barátta sem háð er öryggi eða stuðn- ingi annarra, allt þetta mætist í þess- um dansi.“ Og hananú! (Ekki ónýtt að eiga slíkan bandamann, vel hugsandi og mælskan - og heimsfrægan - og rúmlega það!) - En Liszt sagði reynd- ar líka um þessi verk að sérhvert þeirra þyrfti að beisla með ólíkum pí- anóleikara af fremstu röð. Og Chopin tók undh- það: „Liszt hefur ávallt rétt fyrir sér. Haldið þið virkilega að ég sé ánægður með það hvernig ég leik þá? Aldrei!“ Og nú vandast málið fyrir einn færan og fínan píanóleik- ara að túlka þessi verk þannig, að allir séu ánægðir. Um píanóleik Jónasar Ingimundarsonar á þessum nýja hljómdiski má hiklaust segja að hann er mjög vandaður og jafn að gæðum. Eftil- vill er hann fremur íhug- ull en leiftrandi ferskur. Skýr og fallegur í fram- setningu, einkum hvað varðar innri strúktúr, fremur en töfrandi og með „óvæntum“ tilþrif- um. Þó bregður fyrir töfrum, sem láta ekki mikið yfir sér (mazurkas op. 17 í a-moll og op. 67 í g-moll koma í hugann, enda mjög fínar tón- smíðar). Hér er m.ö.o. op. 53. Því neitar enginn að þetta eru glæsileg konsertverk, en þetta eru ekki þau verk sem gera Chopin að því undursamlega tónskáldi sem flestar aðrar tónsmíðar hans vitna um. Polonesan op. 40 í c-moll stendm- bet- ur undir fyrrgreindri lýsingu Liszts sem áhugaverð og mögnuð tónsmíð; einnig eru hinar látlausari (og styttin) í g-moll og As-dúr fín tónlist - nema hvað! I mazurkunum, afturámóti, er Chopin oftast í essinu sínu. Þráttfyrir knappt form og alþýðlegt (mazurkinn er pólskm- þjóðdans, einsog flestir vita), glittir hér víða í þann frumleika og fínlegu snilldartakta sem gera þetta tónskáld svo einstakt. Um maz- urkana sagði Liszt m.a.: „Daður, hé- lítið um daður og hugaróra, hvaðþá hégóma, og kunna einhverjir að sakna slíks. Hér er heldur engin flug- eldasýning á fmgi’aleikfími, enda óþarfi. Allt er vel yfirvegað, vandað og fremur látlaust - sem á ekkert skylt við dáðlaust og skaplaust (sbr. polonesmmar - sú í c-moll op. 40 er sérstaklega vel leikin, rökrétt og fal- lega mótuð, enda mikið í verkið spunnið; ekki má heldur gleyma þehri í es-moll op. 26 nr. 2, sem er fínt verk). Bösendorferinn hljómar einsog Bösendorfer, sem fer tónlistinni vel. Upptaka og hljóðritun fyrsta flokks. Oddur Björnsson Morgunblaðið/Silli Sinfoníuhljómsveit Islands heiðraði Steingrím Birgisson með flutningi tveggja verka hans. SI lætur víða í sér heyra Húsavik. Morgunblaðið. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT íslands hélt tónleika á Norðurlandi um síð- ustu helgi og lék á Húsavík, Mý- vatnssveit og Akureyri og var mjög vel fagnað. I upphafi tónleikanna á Húsavík ávarpaði framkvæmda- sljóri hljómsveitarinnar, Þröstur Ólafsson, áheyrendur og sagði það áform hljómsveitarinnar að láta til sín heyra sem víðast um landið og hann fagnaði mjög að vera nú á Húsavík, enda sé hann þar fæddur. Hljómsveitarstjóri var Bern- harður Wilkinsson og einleikari Ásgeir H. Steingrímsson, fæddur og uppalinn Húsvíkingur. Verkin sem flutt voru eru þættir úr L’Arlesienne-svítum eftir Geor- ges Bizet, Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir A. Arutunia og Sin- fónía nr. 8 eftir Antonin Dvorák og töldu áheyrendur þau vel valin úr liinum mikla skógi hljómlistarbók- menntamia miðað við aðstæður. Einnig heiðraði hljómsveitin Stein- grím Birgisson (föður Ásgeirs) sem verður 75 ára í næsta mánuði, með því að leika tvö verk eftir hann, Valsasyrpu og Trega. (!) SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS 16. september kl. 20.00 KurtWeill: Dauðasyndimar sjö Igor Stravinsky: Appolon musagete HIjómsveitarstjóri: Anne Manson Einsöngvarar: Marie McLaughlin, Gunnar I Guðbjörnsson, Guðbjörn Guðbjörnsson, j Thomas Mohr og Manfred Hemm. Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 Bátur í fjöruborði. Ein mynda EU- erts Grétarssonar í Gallerí Elg. Tölvumyndlist á Café Nielsen NYLEGA var uppfærð ný sýning á vefgalleríinu Gallerí Elg. I gallerí- inu er að finna myndir sem Ellert Grétarsson hefir unnið síðustu tvö árin. Allar myndimar eiga það sameiginlegt að vera unnar með tölvutækni. Ennfremur er sölusýn- ing á myndverkunum á Café Niel- sen á Egilsstöðum og stendur sýn- ingin til mánaðamóta. Gallerí Elg er á slóðinni http:www.eldhorn.is/~elg Aðsendar greinar á Netinu éi> mbl.is cáltræW 5% meW \LL.Ty\f= e!TTH\SAÐ rJÝT~T Einstakt tækifæri til þess að hlýða á einn þekktasta sálfræðing heims, Dr. Albert Ellis, ræða um vímuefnafíkn og meðferð við henni. Opinn fyrirlestur í íþróttahúsi Víbistabaskóla, Hrauntungu 7 í Hafnarfirbi, fimmtudaginn 16. september nkv kl. 19.30. 3 I Abgangur er ókeypis og allir velkomnir. —,Mni „,1. Fræbslumibstöb í fíknivörnum, vtskulýbs- og ríliSivS5iu» 222 tómstundaráb Hafnarfjarbar og Iþróttaráb Hafnarfjarbar. www.rebt.org eða www.forvarnir.is/ellis1 .html Helgarrispa 7. október til London með Heimsferðum frá 29. i Fótboltamiðar 1 Ótrúleg viðbrögð við London í vetur. Bókaðu sæti meðan enn er laust. Heimsferðir kynna nú, fimmta árið í röð, bein leiguflug sín til London, þessarar vinsælustu höfuðborgar Evrópu, og aldrei fyrr höfum við boðið jafn hagstætt verð og jafn glæsilegt úrval hótela í hjarta borgarinnar. Londonferðir Heimferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð og nú þegar er uppselt í fjölda brottfara. Bókaðu því strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. Man. Unítetí 3. október Arsenal - Chelsea 23. október Tottenham - Arsenal 6. nóvember Glæsileg ný hótel í boði Rug afia fimmtu- “aaa og mánudaga 'októberog nóvember. Plaza hótelið, rétt við Oxford stræti Hvenær 30. sept. 4. okt. 7. okt. 11. okt. 14. okt. 18. okt. 21. okt. 25. okt. 28. okt. 1. nóv. 4. nóv. 8. nóv. 11. nóv. erlaust? - uppselt - laus sæti - 26 sæti - laus sætí - uppselt - 38 sæti - 21 sæti - laus sæti - 39 sæti - laus sæti - uppselt - laus sæti - laus sæti HEIMSFERÐIR Flugsæti til London Verðkr. 16>990 Flugsæti fyrir fullorðinn með sköttum. Ferð frá mánuegi til fimmtudags, ef bókað fyrir 20. september. Flug og hótel í 3 nætur Verð kr. 24*990 Ferð frá mánudegi til fimmtudags, ef bókað fyrir 20. sept., Bayswater Inn, m.v. 2 í herbergi með morgunmat. Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð 7. október Verð kr. 29*990 Ferð frá Fimmtudegi til mánudag, Grand Plaza hótelið í Bayswater, m.v. 2 í herbergi með morgunmat. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.