Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Körfuknattleikur L.Leopards - ÍRB 80:78 London Arena í Docklands í Lundúnum, Evrópukeppni félagsliða, Korac-bikarinn, síðari leikur, þriðjudaginn 21. september 1999. Gangur leiksins: 12:0, 13:7, 22:12, 24:24, 31:31, 47:39, 50:47, 53:52, 53:55, 62:61, 73:67, 75:76, 78:78, 80:78. Stig London: Robert Youngblood 28, Kenya Capers 20, Peter Deppisch 18, David Attewell, 4, Steve Ogunjimi 4, Michael Martin 4, Mark Quashie 2. Fráköst: 27 í vöm -19 í sókn. Stig ÍRB: Purnell Perry 25, Teitur Örlygs- son 12, Guðjón Skúlason 11, Chianti Roberts 9, Hjðrtur Harðarson 6, Friðrik Stefánsson 5, Gunnar Einarsson 5, Hermann Hauksson 3. Fráköst: 21 í vöm - 8 í sókn. Dómarar: Gilles Bretagne frá Frakklandi og Patrick Hainaut frá Belgíu. Villur: 22 - 26. Áhorfcndur: Rúmlega fímm hundruð. Knattspyma Meistaradeild Evrópu: E-riðill: Porto - Olympiakos.................2:0 Januario Esquerdinha 6., Mario Jardel 47. 25.000. Real Madrid - Molde ...............4:1 Fernando Morientes 27., Savio 60., 69., vítapsyma, Jose Maria Gutierrez 80. - Knut Lillebæk 79.15.000. Staðan: Porto.....................2 2 0 0 3:0 6 Real Madrid .............2 1 1 0 7:4 4 Olympiakos................2 0 1 1 3:5 1 Molde ...................2 0 0 2 1:5 0 Næstu leikir, 28. september: Real Madrid - Porto Olympiakos Piraeus - Molde F-riðill: Rangers - Bayern Miinchen ...........1:1 Jorg Albertz 22.- Michael Tarnat 89. 49.960. PSV Eindhoven - Valencia.............1:1 Ruud van Nistelrooy 71., víti - Claudio Lopez 4. 30.000. Staðan: Valencia ..................2 1 1 0 3:1 4 Bayera Miinchen ...........2 1 1 0 3:2 4 PSV Eindhoven .............2 0 1 1 2:3 1 Rangers....................2 0 1 1 1:3 1 Næstu leikir, 28. september: PSV Eindhoven - Rangers Bayem Munchen - Valencia G-riðill: Spartak Moskva - Sparta Prag.........1:1 Artem Bezrodnyi 73.- Vratislav Lokvenc 16. Rautt spja!d:Juri Kovtun (Spartak Moskva) 63., Luis Robson (Spartak Moskva) 83. 45.000. Bordeaux - Willem II..................3:2 Raymond Victoria 16., sjálfsmark, Lilian Laslandes 22., Pascal Feindouno 83. - Yassine Abdellaoui 40., Ousmane Sanou 70. 14.000. Staðan: Spartak Moskva.............2 1 1 0 4:2 4 Bordeaux ..................2 1 1 0 3:2 4 Sparta Prag ...............2 0 2 0 1:1 2 Willem II..................2 0 0 2 3:6 0 Næstu leikir, 28. september: Girondins Bordeaux - Spartak Moskva Sparta Prag - Willem H-riðilI: Hertha Berlín - Chelsea .............2:1 Ali Daei 2., 70. - Frank Leboeuf 86., víta- spyma. 57.000. AC Milan - Galatasaray...............2:1 Leonardo 44., Andriy Shevchenko 45.- Da- vala Umit 49. Staðan: Hertha Berlín...............2 1 1 0 4:3 4 AC Milan ..................2 1 1 0 2:1 4 Galatasaray ...............2 0 1 1 3:4 1 Chelsea.....................2 0 1 1 1:2 1 Næstu leikir, 28. september: AC Milan - Hertha Berlín Chelsea - Galatasaray England Deildabikarinn 2. umferð, síðari leikir: Aston Villa - Chester .............5:0 ■ Aston Villa vann samtals 6:0 Bolton - Gillingham................2:0 ■ Bolton vann samtals 6:1 Bournemouth - Charlton ............0:0 ■ Bournemouth vann 3:1 í vítaspymu- keppni. Bristol Rovers - Birmingham........0:1 ■ Birmingham vann samtals 3:0 Fulham - Norwich...................2:0 ■ Fulham vann samtals 6:0 Ipswich - Crewe ...................1:1 ■ Crewe vann samtals 32 Leyton Orient - Grimsby ............1:0 ■ Grimsby vann samtals 4:2 Liverpool - Hull....................4:2 ■ Liverpool vann samtals 9:3 Middlesborough - Chesterfield .....2:1 ■ Middlesborough vann samtals 2:1 Notts County - Huddersfíeld........2:2 ■ Huddersfield vann samtals 4:3 Preston - Sheffield United.........3:0 ■ Preston vann samtals 3:2 Southampton - Man. City............4:3 ■ Southampton vann samtals 4:3 eftir fram- lengingu. Stockport - Barnsley...............3:3 ■ Barnsley vann á mörkum á útivelli. Walsall - Sunderland...............0:5 ■ Sunderland vann samtals 8:2 Wigan - Watford....................3:1 ■ Watford vann á marki á útivelli. Wimbledon Cardiff..................3:1 ■ Wimbledon vann samtals 4:2 Wycombe - West Bromwich............3:4 ■ West Bromwich vann samtals 5:4 Portúgal Benfica - Vitoria Setubal .........3:0 Sporting Lissabon - Estrela Amadora . .1:1 Belenenses - Alverca...............4:2 Vitoria Guimaraes - Gil Vicente....1:0 Maritimo - Farense.................3:0 Salgueiros - Santa Clara...........2:0 Uniao Leiria - Boavista ...........0:0 Porto - Rio Ave....................4:1 Campomaiorense - Braga.............2:4 Sviss Lausanne - Grasshoppers............3:3 Zurich - Yverdon...................1:0 Danmörk Bröndby - FC Kaupm.höfn ...........3:1 Svíþjóð Helsingborg - Norrköping...........0:1 Elsfborg-IFK Gautaborg.............0:1 Örgryte - Örebro...................0:1 Grikkland Proodeftiki Piraeus - Olympiakos...0:3 Kalamata - OFI Heraklion...........0:0 Ethnikos Astir - Kavala............1:0 Panionios Aþena - Paniliakos Pyrgos .. .1:2 PAOK - AEK Aþena...................4:4 Panathinaikos - Trikala ...........2:0 Panahaiki - Ionikos Piraeus........1:1 Xanthi - Aris .....................0:0 Iraklis - Apollon Aþena ...........1:0 Karate Bikarmót Fyrsta bikarmesitaramót vetrarins var haldið sl. laugardag í Hagaskóla. en alls eru mótin fjögur yfir keppnistímabilið. I þess verða kryndir bikarmeistararar. Helstu úr- slit voru sem hér segir. Kata kvenna: 1. Edda Blöndal ...............Þórshamri 2. Siv Grétarsdóttir, Fylki 3. Sólveig Sigurðardóttir......Þórshamri Kata karla: 1. Jón Ingi Þorvaldsson........Þórshamri 2. Daníel Axelsson ............Þórshamri 3. Ásmundur Isak Jónsson .....Þórshamri Kumite kvenna: 1. Edda Blöndal ...............Þórshamri 2. Eydís Líndal................Þórshamri 3. Siv Grétarsdóttir...............Fylki Kumite karla, -74 kg: 1. Gunnlaugur Sigurðsson .........Haukum 2. Sverrir Sigurðsson............Víkingi 3. Daníel Axelsson ............Þórshamri Snóker Fyrsta stigamót vetrarins var haldið um sl. helgi á Billiardstofu Hafnarfjarðar. Sem fyrr er keppnistímabilinu skipt í tvo hluta, fyrir og eftir jól, fjögur mót í hvorum hluta. Nú var keppt í 2. flokki, en það er opinn flokkur. Þavar keppt í riðlum og að þeim loknum með útsláttarfyrirkomulagi. í undanúrslitum áttust við annars vegar Daði Eyjólfsson og Guðjón Guðmundsson og hinsvegar Börkur Sigurðsson og Magnús Harrýsson. Börkur sigraði 3:0 og Guðjón lagði Daða, 3:1. Börkur vann Guðjón örugg- lega í úrslitum, 4:0. Staða stigahæstur manna er sem liér segir: Börkur Sigurðsson ..............400 stig Guðjón Guðmundsso...............250 stig Daði Eyjólfsson.................150 stig Magnús Harrýsson................150 stig í kvöld Knattspyrna Undankeppni EM kvenna: Laugardalsvöllur: ísland - Ítalía 20 Handknattleikur Meistarakeppni kvenna: Asgarður: Stjarnan - Fram 20 ■ Félögin hafa ákveðið að allur ágóði af leiknum renni til Herdísar Sigur- bergsdóttur, leikmanns Stjörnunnar, sem meiddist illa í landsleik sl. vetur. Leiðrétting Ekki Ingi Björn Þau leiðu mistök áttu sér stað í texta með mynd á bls. B4 í íþróttablaðinu í gær að sagt er að á myndinni eigi Ingi Björn Albertsson erfitt með að leyna vonbrigðum sínum. Maðurinn á myndinni er hins vegar ekki Ingi Björn. Eru Ingi Björn og lesendur beðnir afsökunar á mistökunum. \ Þjálfarar fyrir yngri flokka \ Vegna forfalla óskar körfuknattleiksdeild Hauka \ eftir aö rdöa nú þegar þjdlfara fyrir tvo \ af yngri flokkum deildarinnar. \ Nánari upplýslngar eru velttar f \ síma 565 3221 eða í síma 898 1678. \ Körfuknattlelksdelld Hauka Óhugur kom í mig Teitur Örlygsson hefur oft skor- að sigurkörfur handan þriggja stiga línunnar. I gær fékk hann slíkt tækifæri en missti marks. Eg leit á klukkuna þegar Guðjón fékk boltann. Þá voru um þrjár sekúndur eftir. Ég flýtti mér aðeins of mikið, því ég heyrði að bjallan hringdi ekki fyrr en vel eftir að ég skaut boltan- um. Samt sem áður hélt ég að bolt- inn færi ofan í. Takturinn í skotinu var góður. Það var svekkjandi að boltinn skyldi ekki fara í, en hann gerir það næst,“ sagði Teitur. Mál manna var að hann hefði gert þetta viljandi, fyrir kurteisissakir. Því neitaði Teitur. „Nei, alls ekki. Ég vildi endilega vinna þennan leik hvað framtíðina varðar, því í riðla- keppninni verðum við að vinna ein- hverja útileiki. Það er eins gott að byrja á því strax,“ sagði hann. Teitur sagðist hafa orðið eilítið áhyggjufullur í byrjun leiksins, þeg- ar heimamenn náðu tólf stiga for- skoti án þess að Suðurnesjamenn svöruðu fyrir sig. „Það kom smá óhugur í mig. Ég neita því ekki. Um leið og við urðum hræddir bitum við strax frá okkur. Þá vorum við fljótir að komast inn í leikinn aftur. Perry kom með góða troðslu og síðan fengum við þriggja stiga körfu. Þá komumst við í gang. Eftir það var leikurinn í jafnvægi og fljótlega var þetta aldrei í hættu. En þeir lögðu greinilega allt í sölurnar, spiluðu með byrjunarliðið nánast allan leik- inn og vildu bjarga stoltinu. Það kom spennufall í leikinn hjá okkur þegar við gerðum okkur grein fýrir að við vorum öruggir áfram. Þá urðum við svolítið kæru- lausir. Við hefðum getað gert út um leikinn, eða náð .tíu stiga mun, í fyrri háJfleik. Þá slepptum við skot- um sem við erum vanir að taka og halda boltanum, í stað þess að spila eins og við erum vanir," sagði Teit- ur. Hann sagðist þess fullviss að lið- ið ætti alla jafna að leggja London Leopards að velli. „Já, ég er viss um það. Við hefðum alveg getað unnið þennan leik með tíu stiga mun, ef við hefðum spilað betur. Við áttum ekkert sérstakan leik í dag,“ sagði Teitur Örlygsson, leikmaður Njarð- víkur í ÍRB. Purnell Perry hitti vel PURNELL Perry var stigahæstur ÍRB í leiknum, skoraði 25 stig og hitti úr sjö af tíu skotum sínum auk þess að misnota aðeins eitt af tólf vítaskotum. Hann átti fjórar stoðsendingar og vann boltann þrívegis. Hann tók einnig átta fráköst, en þau voru einna veikasti hlekkur liðsins í gær. Það tók 29 fráköst gegn 46 frá- köstum London Leopards. Þar var Robert Youngblood atkvæða- mestur með fjórtán fráköst, en hann var annar tveggja Ieik- manna liðsins sem var inni á vellinum allan leikinn. Hinn var Kenya Capers. Teitur Órlygsson skoraði flestar þriggja stiga körfurnar, fjór- ar úr tólf skotum. Guðjón Skúlason hitti úr þremur af sex þriggja stiga skotum. Suðurnesjamennirnir skoruðu tíu slíkar körfur í leiknum. Guðjón Skúlason og félagar í Suðurnes Evrópukeppninnar sem fram fer í októt lega í gær og gerð Fer ótroðnar s Sameinaðir íslandsmeistarar Keflvíkinga og bikarmeistarar Njarðvík- inga í körfuknattleik eru komnir í riðlakeppni Evrópukeppni félags- liða, Korac-bikarkeppninnar svonefndu, eftir að hafa tapað fyrir enska liðinu London Leopards, 80:78, í Lundúnum í gærkvöldi. Kenya Capers skoraði sigurkörfuna fyrir heimamenn er þrjár sek- úndur lifðu leiks. Teitur Örlygsson fékk opið þriggja stiga skotfæri í blálokin, en missti marks. Lið Reykjanesbæjar hafði 36 stiga forskot eftir fyrri leikinn í Keflavík og komst því örugglega áfram. Nú tekur við fjögurra liða riðlakeppni. Þar leikur Suðurnesjaliðið við þrjú önn- ur lið, heima og heiman, í október og nóvember. Verði liðið á meðal tveggja efstu í riðlinum, kemst það í 32-liða úrslit. Liðið mun því fara ótroðnar slóðir og verður fróðlegt að fylgjast með framgöngu þessa magnaða liðs. Lið London Leopards þurfti að vinna upp forskot Reykjanesbæj- ar til að komast áfram í riðlakeppni Korac-bikarkeppninn- Edwin ar. Af úrslitum fyrri Rögnvaldsson leiksins að dæma, voru skrifar möguleikarnir sáralitl- fra Lundunum ,. ,. ir og forseti felagsins hló bara er blaðamaður benti á að ekki væri öll nótt úti enn. Suðurnesja- menn hlógu ekki. Þeir vita að fljótt skipast veður í lofti. Gera mátti ráð fyrir að leikmenn Lundúnaliðsins hefðu leikið langt undir getu í Kefla- vík í síðustu viku, leikurinn í gær færi fram við aðrar kringumstæður. Þeir voru auðmýktir í litla íþróttasalnum suður með sjó, en nú myndu þeir leika á heimavelli, hvattir til dáða af áhorf- endum sínum og vildu þar endur- heimta virðingu sína. Friðrik Ingi Rúnarsson, annar þjálfara ÍRB, sagðist búast við að heimamenn myndu reyna að þvinga íslenska liðið til að leika boltanum undir körfuna, gera þriggja stiga skyttumar óvirkar. Góð byrjun heimamanna var því það sem forráða- menn Reykjanesliðsins óttuðust. Við hana myndu leikmenn enska liðsins endurheimta sjálfstraustið og trú á leikskipulag sitt, sem búast mátti við að yrði annað en í fyrri leiknum. Eng- inn efaðist um að heimamenn hygðu á hefndir. Þjálfari þeirra, hinn þanda- ríski Billy Mims, sagði íslensku leik- mönnunum fyrir æfingu í fyrrakvöld að þeir myndu líklegast ekki leika á fullum hraða, þar sem IRB væri nán- ast komið áfram í keppninni. Suður- nesjamenn létu þessi orð sem vind um eyru þjóta, vissu hvað þjálfaranum gekk til. Enda sást strax í upphafi, er á hólminn var komið, að hlébörðunum var ekki hlátur í huga, en áhugi áhorf- enda var auðsjáanlega af skornum skammti. „Hlébarðarnir“ fengu óska- byijun - skoruðu fyrstu tólf stigin í leiknum. Þjóðverjinn Depisch skoraði strax þriggja stiga körfu og Banda- ríkjamaðurinn Youngblood skoraði með stökkskoti. í kjölfarið vann Kenya Capers boltann í pressuvörn þeirra heimamanna og skoraði. Skyndilega var staðan orðin önnur. Munurinn í viðureignum liðanna var orðinn 24 stig og meðbyrinn var með Lundúnaliðinu. Lið Reykjanesbæjar, sem skipað er reyndum landsliðsmönnum, lét ekki slá sig út af laginu. Chianti Roberts skoraði fyrstu stig þess eftir þrjár og hálfa mínútu. Hjörtur Harðarson skoraði síðan þriggja stiga körfu og við það róuðust taugar liðsins. Lítil ógnun var af Bandaríkjamönnum ÍBB í byrjun, en Purnell Perry tók fljót- lega við sér og veiddi villur á and- stæðingana auk þess sem hann gerði nokkrar laglegar körfur, maður gegn manni. Villuvandræði í fyrri hálfleik Suðurnesjaliðið skipti yfir í svæðis- vörn um miðjan fyrri hálfleik. Bftir það lentu leikmenn þess síður í þeirri aðstöðu að þurfa að gæta stærri, sterkari eða leiknari leikmanns einir síns liðs og fengu þeir færri villur eft- ir þetta. Þrír leikmenn voru teknir út af vegna villuvandræða í fyi-ri hálfleik; Gunnar, Roberts og Friðrik Stefáns- son. Tveir þeir fyrsttöldu voru í byij- unarliðinu ásamt Hirti, Teiti Örlygs- syni og Hermanni Haukssyni. Eftir slæma byrjun tókst ÍRB að jafna metin, 24:24, en enska liðið tók aftur forystu undir lok fyrri hálfleiks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.