Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 12.10.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 61< ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.- _ fid. kl, 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______ BÓKASAFN KFFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.- 30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-10, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.- 15. mai) kl. 13-17.___________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______ BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 663-1770._____________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 556-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 665-6420, bréfs. 66438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255.________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opiö á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á mðti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. __________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opiö alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylqavlk. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 561-6061. Fax: 552-7670._______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ landsbókasafn íslands I hAskólabókasafn: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5616.______________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is___________________________ USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _____________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.______________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. OpiS alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MÍNJASAFN AKUREYRAR, Miigasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi lyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16._ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöóum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð f tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúö með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.___________________________ MÍnIaSAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009._____________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLAND3 Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.__________________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1- júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206._____________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opió virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. LEIÐRÉTT Nafn féll niður I GREIN Jennu Jensdóttur, Blær mannlífs og bóka, í blaðinu á sunnu- dag féll niður nafn Marianne Fred- riksson. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangur harðstjóri I Lesbókinni er frétt um andlát fadosöngkonunnar portúgölsku, Amaliu Rodrigues, og þar getið um portúgalskan harðstjóra sem steypt var af stóli 1974. Nafn hans var ekki rétt, en hann hét António de Oli- veira Salazar. Beðist er velvirðingar á rang- nefninu. Garðaprestakall Onákvæmni gætti í frétt í sunnu- dagsblaðinu um val á nýjum presti í Garðabæ. Rétt nafn prestakallsins er Garðprestakall í Kjalamespró- fastsdæmi. Undir prestakallið falla þrjár sóknir, Garðasókn, Bessa- staðasókn og Kálfatjarnarsókn á Vatnsleysuströnd. Sr. Friðrik J. Hjartar var valinn prestur í Garða- prestakalli en fyrir er í embætti sóknarprests sr. Hans Markús Haf- steinsson. Munu þeir tveir þjóna prestakallinu. Örverk í Listasafni ASÍ I frétt um sýningu Félags íslenskra myndlistarmanna í Listasafni ASí sem opnuð var á laugardag átti að sjálfsögðu að standa örverkasýning en ekki örverusýning. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digrancsvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safniö opið sam- kvæmt samkomulagi.__________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgölu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321._________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö iaugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaóastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur tii marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._______________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. Is: 483-1165,483-1443.______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435 1490.______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mai.____________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17._______________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alia daga frákl. 10-17. Sími 462-2983.______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kJ. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i síma 462 3555.______________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið dagiega i sum- arfrá kl. 11-17.______________________________ ORÐ DAGSINS_________________________________ Reykjavík sími 551-0000.____________________ Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNDSTAÐIR__________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöliin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQaröar: Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.____ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiö virka daga kl, 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um liclgar ld. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:0pi4 alla virka daga ki. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7566. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud. rdstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Simi 5757-800.______________________________ SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.simi 520- 2205. Ráðstefna um umhverfísmál á norðurslóðum ÍSLENSK stjórnvöld stóðu fyrir ráðstefnu í Brussel í gær, mánudag- inn 11. október, undir yfirskriftinni: „Umhverfisþætth- norðlægu víddar- innar.“ í titlinum er vísað í hina sk. norðlægu vídd Evrópusambandsins, sem Finnar hafa lagt áherslu á í for- mennskutíð sinni í ESB og miðar m.a. að lausn vandamála á Eystra- saltssvæðinu og NV-Rússlandi, auk heimskautasvæðanna. A ráðstefnunni voru kynnt drög að skýrslu um stefnu ESB í um- hverfismálum varðandi norrænu víddina. Auk þess voru málefni hafsins á norðurslóðum til sérstakr- ar umfjöllunar á ráðstefnunni m.a. geislamengun og verndun Eystra- salts og heimskautasvæðanna. Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráð- herra og samstarfsráðherra Norð- urlandanna, ávarpaði ráðstefnuna. Island gegnir nú formennsku í Nor- rænu ráðherranefndinni. í sömu ferð fer Siv á fund nor- rænna umhverfisráðherra, sem haldinn er í Lúxemborg í tengslum við umhverfisráðherrafund ESB. Þá heldur ráðherra erindi á ráð- stefnu sem Norræna ráðherra- nefndin heldur í Prag 14. október. Hún mun þai- fjalla um norrænt samtarf í ljósi evrópska samruna- ferilsins og reynslu Norðurlanda af svæðisbundnu samstarfi. Hún mun að auki hitta umhverfisráðherra Tékklands að máli. Úr dagbók lögreglunnar Læti í börnum og unglingum um helgina TALSVERT var tilkynnt til lög- reglu um ónæði frá barna- og unglingahópum víðsvegar um borgina um helgina. Af því tilefni eru foreldrar minntir á að fylgja lögum um útivist barna. A þessum árstíma mega börn undir 12 ára aldri ekki vera á al- mannafæri eftir klukkan 20 nema í fylgd með fullorðnum og börn á aldrinum 13-16 ára mega ekki vera ein úti eftir klukkan 22. Undanskilið er bein heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. A föstudag hafði lögreglan af- skipti af fjórum unglingsstúlkum sem höfðu komist inn á skemmti- stað í miðborginni þrátt fyrir ungan aldur. Fjölmennt lögreglulið annaðist öryggisgæslu í tengslum við ráð- stefnuna Konur og lýðræði, sem haldin var í Reykjavík um nýliðna helgi. Naut höfuðborgarlögreglan einnig aðstoðar lögreglumanna úr nágrannaliðum enda var nokkur fjöldi erlendra gesta sem krafist var öryggisgæslu fyrir. Árekstur þriggja ökutækja varð um hádegisbil á föstudag á Suðurlandsbraut. Flytja varð far- þega úr einu ökutækinu á slysa- deild til aðhlynningar. Ekið var á sex ára pilt á móts við Fellaskóla um hádegisbil á föstudag. Pilturinn sem ekki var talinn alvarlega slasaður var fluttur á slysadeild til frekari skoðunar. Lögreglu barst tilkynning um 8. til 11. október 1999. að unglingur hefði tekið ökutæki traustataki í miðbænum aðfara- nótt laugardags. Ökutækið var stöðvað skömmu síðar á Geirs- götu og hinn 16 ára ökumaður fluttur á lögreglustöð. Hann er einnig grunaður um ölvun við akstur. Umferðarslys vai’ð á Bústaða- vegi um miðjan laugardag. Flytja varð þrjá farþega úr öðiu öku- tækinu á slysadeild. Drukknir og próflausir unglingar á bifreið ollu skaða í umferðinni Síðla kvölds á laugardag var ökutæki ekið utan í annað á Hr- ingbraut og síðan ekið brott af vettvangi. Fjórir piltar voru í bif- reiðinni og hlupu þeir allir út úr bifreiðinni á Kringlumýrarbraut skömmu síðar. Einn piltanna náð- ist á hlaupunum en hinir á heimil- um sínum síðar. í ljós kom að þeir voru allir 14 og 15 ára gamlir og því án ökuréttinda auk þess sem þeir voru undii' áhrifum áfengis. Piltarnir eni grunaðir um að hafa stolið bifreiðinni. A laugardag höfðu lögreglu- menn afskipti af 19 ára karlmanni og fundust við leit á honum ætluð fíkniefni. Ökumaður sem lögreglan hafði afskipti af að morgni mánudags reyndist hafa ætluð fíkniefni í fór- um sínum. Hann var handtekinn og fluttur á lögi-eglustöðina. Borgari notaði mace-úða Lögreglumenn á eftirlitsferð aðfaranótt laugardags veittu at- hygli átökum manna framan við veitingahús í miðbænum. Er lög- reglan kannaði málavexti kom í ljós að annai- málsaðila hafði not- að mace-úða, sem borgurum er óheimilt að hafa. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglu- stöð. Öryggisverðir komu að 16 ára pilti þar sem hann hafði brotist inn í bamaheimOi í Grafarvogi. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Karlmaður var handtekinn eft- ir að hafa brotist inn í íbúð í Túnahverfi að morgni sunnudags. Maðurinn hafði tekið til ýmsa hluti úr íbúðinni og var að skríða út um glugga er lögreglan kom á staðinn. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Brotist var inn í íbúðarhús í Breiðholti um helgina og þaðan stolið nokkrum verðmætum. Að morgni föstudags var lög- reglu tilkynnt um leka á kæli- vökva (freon) við verslun í Kringl- unni. Gat kom á leiðsluna við vinnu starfsmanna. Fimm starfs- menn verslunarinnar voru fluttir á slysadeild. Pá slasaðist piltur í baki er hann stökk um 10 metra er hann var við æfingu á vegum Slysa- vamaskóla sjómanna. Fræðslufundur skógræktarfélaganna Skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fræðslu- fund í sal Ferðafé- lags íslands, Mörk- inni 6, þriðjudaginn 12. október kl. 20.30. Þessi fundur er í um- sjón Skógræktarfé- lags Garðabæjar og er hluti af fræðslu- samstarfi skógrækt- arfélaganna og Bún- aðarbankans. Vilhjálmur Lúð- víksson, fram- kvæmdastjóri Rann- sóknarráðs íslands, flytur erindi sem hann kallar „Skóg- rækt áhugamanns- ins“. Vilhjálmur er kunnur áhugmaður um skóg- og trjárækt og er með umfangs- mikið ræktunar- svæði við Hafravatn. Sömuleiðis er hann einn af stofnendum gróðurbótafélagsins en sá félagsskapur hefur unnið mikið starf að kynbótum á ís- lenskum skógartrjám. Á fræðslufundinum mun hann íjalla um reynslu sína og sýna árangur í máli og mynd- um. Allt áhugafólk um skóg- og trjárækt er hvatt til að mæta. Á undan erindi Vilhjálms munu tónlistarmenn frá Félagi íslenskra hljómlistarmanna koma fram. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfír og boðið verður upp á kaffí. * Arétting vegna Austur- strætis 8-10 VEGNA greinar í Fasteigna- blaðinu í dag um hönnun húss í Austurstræti 8-10 í Reykja- vík vill Hlédís Sveinsdóttir arkitekt taka fram að á fyrri stigum komu arkitektarnir Orri Árnason og Gunnar Bergmann Stefánsson að hönnun hússins. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudag- inn 14. október kl. 19. Kennsludag- ar verða 14., 18. og 19. október. Námskeiðið telst verða 16 kennslu- stundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öll- um 15 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta nám- '< skeið geta skráð sig hjá Reykjavík- urdeild RKÍ frá kl. 8-16. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu verður blástursmeð- ferðin, endurlífgun með hjai'ta- hnoði, hjálp við bruna, beinbrotum, blæðingum úr sárum. Einnig verð- ur fjallað um helstu heimaslys þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Önnur námskeið sem eru haldin hjá Reykjavíkurdeildinni eru um sálræna skyndihjálp, slys á börn- um, námskeið fyrir barnfóstrur og það hvernig á að taka á móti þyrlu á slysstað. Þau verða haldin í maí. Fundur fólks með geðhvörf FYRSTI fundur hjá sjálfshjálpar- hópi fólks með geðhvörf verður haldinn fimmtudaginn 15. október. Fundurinn verður haldinn í hús- næði Geðhjálpar á Túngötu 7, Reykjavík. Fólk með geðhvörf er hvatt til að mæta en fundurinn hefst kl. 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.