Morgunblaðið - 31.03.2000, Side 75

Morgunblaðið - 31.03.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 75 FOLKI FRETTUM 2.1J.Í 2 : Englar Alheimsins i Hilmar ( ! Krúnk 3. I 2. | 20 : Supernatural I Santana 4. ! 4. ! 14 : On How Life Is 5. ! 7. ! 43 ! Ágætis byrjun i Sony ; Sigurrós ■ Smekkleysa 6. : '10.! 13 ; Ynnsir ; Latibær ehf 7. 8. | 3. 9. i 10.1 4 i MACHINA / the machines of God j Smashing Pumpkins j EMI 25 i 12. Ágúst 1999 i Sölin Hons Jóns tóíns i Spor i 24 i Distance To Here i 2 i The Miliion Dollar Hotel : Live ; Universol : Universal i 23 : Reload i 42 i Californicotion : Tom Jones !V2 i Red Hot Chili f i Warner 13. i 14. j 15. i 16. i 17. i 18. i 19. : 25. 4 : Air-Virgin Suicides OST 14 í i 16 i i 19 i S&M i 15 : Jabdabadú i Selma i Aqua i Air i Universa! : Metallico : Roadrunner : Universal : Ýmsir i Spor 20.: 18. : 39 : Boby One More Time i Five $■ Celine Dion i LimpBizkit i Úr kvikmynd ; Andrea Bocelli 21. : 22. : 17! Invincible 22. : 19. i 21 j 23. i 20 i 32 i Significant Other 24. i Ný i 2 i The Beach 25. ; 29. i 33 ! Sogno 26. i 16. i 6 ÍBIoodflowers jCure 27. i 6. i 4 : Stonding on the Shouíder of Giontsj Oosis 28. : 23. : 21 : HumanClay j Creed 29. j 34. ! 12 j Songs From Ally McBeal ; Vonda Shepard 30. : 43. ! 2 ' I Sony i Universal i Warner ; Universal i Universal : Sony i Sony jMute Tónlistinn er unninn of PricewoterhouseCoopers fyrir Sombondhljómplötuframleiðanda og Morgunblaðið í somvinnu við eftirtoldorverslonir: Bókval Akureyri, Bónus, Hogkoup, Jopís Broutorholti, Jopís Kringlunni.Japís Lougorvegi, Músík og Myndir Austurstreeti, Músik og Myndir Mjódd,Samtónlist Kringlunni, Skifon Kringlunni, Skifon Lougorvegi 26, Pottþétt 19 er í efsta sæti Tónlistans 1 Pottþéttar safnplötur Á NÍUNDA áratugnum biðu ung- mennin spennt eftir safnplötum sem báru nöfn á borð við Með tvær í tak- inu, Skallapopp, Gæðapopp, Rás 3 og 4 o.s.frv. Safnplötur eru því ekki nýj- ar af nálinni en óhætt er að fullyrða að Pottþétt-plötumar sem nú koma reglulega út séu vinsælustu safnplöt- ur fyrr og síðar. Enn ein platan í röðinni, Pottþétt 19, kom út á dögunum og trónir nú á toppi Tónlistans. Það kemur þó fáum á óvart því vinsældir Pottþétt-platn- anna eru ætíð miklar en þær inni- halda vinsælustu lög líðandi stundar, bæði innlend og erlend. Það er Skífan sem gefur plöturnar út, þeir Halldór Baldvinsson og Höskuldur Höskuldsson eru úgáfu- stjórar safnsins og sjá alfarið um lagavalið. „Við reynum að velja lög sem eru vinsæl á hverjum tíma og einnig reynum við að giska á hvað verði vin- sælt á næstunni,“ segir Halldór. Þeir félagar fylgjast því með vinsældalist- um víða um heim og einnig tónlistar- sjónvarpsstöðinni MTV. „En við fáum nú ekki öll lög sem við viljum á Pottþétt-plöturnar,“ seg- ir Höskuldur. „Sumir þekktir flytj- endur setja aldrei lög á safnplötur, s.s. Pearl Jam og Madonna." Safnplötur í stað smáskífna Pottþétt 19 er 39. platan í Pott- þéttsafninu, því auk svokallaðra númera-platna sem á eru vinsælustu lögin hverju sinni koma út nokkrar þema-plötur á ári. Pottþétt jól er langvinsælasta platan í þeirra hópi og mun sjálfsagt ekki líða á löngu áð- ur en hún verður til á flestum heimil- um í landinu. Fyrsta Pottþétt-platan kom út haustið 1995 og hafa þær allar götur FORVITNILEG TÓNLIST Gítarmæður í grillið Hljómsveitin Mama Guitar. Geisla- diskurinn Introducing Mama Guitar. Captain Trip Records. Japan 1999. EINS og það verður mikið til af yndislega frumlegri og oft mjög skrítinni tónlist í Japan þá eru eftir- hermurnar óneitanlega í meirihluta. Það er síður en svo alltáf slæmt, eins og hljómsveitir eins og Guitar Wolf og fleiri hafa sýnt og sannað. Rokk og ról, eins og það hljómaði á sjöunda áratugnum hefur heldur betur heillað Japani og í dag lifir hellingur af böndum sig inn í þetta tímabil, fnimsemur tónlist í anda þess og dressar sig upp í þeim stfln- um. Japönsku stelpurnar í Mama Guit- ar, þær Jun, Yoko og Iris, eru ungar að árum en hafa tileinkað sér rólið af lífi og sál. Á meðan geisladiskurinn Introducing Mama Guitar er auðvit- að fjarri því ferskar fréttir og í raun einlægur óður til þessa bandaríska fyrirbæris, er hún samt svo dásam- lega japönsk. Þær syngja í fyrsta lagi á ensku sem er bjöguð á hátt og J apanir einir eru færir um. Þær raða orðunum saman á undarlegan hátt og framburðurinn er þannig að ef maður vissi ekki betur héldi maður að þær væru að syngja á japönsku. »,Yesterday my life was so strange / But now I’m so happy today /1 don’t know if I love my boyfriend / But we’re quite happy, yeah! / very very happy,“ syngja stelpurnar í laginu Nowadays. Það er ekki síst þessi bamslega afskræming á málinu sem gerir plötu sem þessa sjarmerandi. Sumir textar gítarmæðranna eru reyndar örlítið vitsmunalegri en textabrotið hér á undan sýndi. Sumir eru mjög súrrealískir og segja hlustandanum að hér séu húmoristar á ferð sem taka sig kannski ekkert alltof alvarlega. Það glittir hvergi í tár gítarmæðranna en glaðværðin og stuðið hinsvegar í öllum hornum eins og það hafi einfaldlega aldrei komið annað til greina en að hægt væri að dilla sér við hvert einasta lag og skella saman skoltunum á grilltöng- unum í takt. Eins og með svo mörg japönsk poppbönd er ímynd Mama Guitar út- hugsuð alveg frá hárgreiðslu stelpn- anna og út í yfirlýst áhugamál þeirra og uppáhalds þetta og hitt sem er út- listað á umslaginu. Þó að heilmikil orka hafi greinilega farið í ímyndar- hönnunina, er auðheyrt að stelpurn- ar unnu heimavinnuna sína áður en þær róluðu sér inn í hljóðver. Þær eru nefnilega ágætis hljóðfæraleik- arar og syngja sín „yeah, yeah“ af stakri prýði. Jun er sérstaklega öfl- ug á gítarnum og þær eru auk þess helvíti slyngar í útsetningu. Þær hafa formúlurnar alveg á hreinu og eru ekkert að standa í því að finna rólið upp á ný. Ég veit ekki hvort ég fyrirgef Mama Guitar þetta formúlu- fyllirí einfaldlega af því hljómsveitin er japönsk og litar því tónlistina þessum ómótstæðilega þjóðarþokka sínum. Það er ekkert víst að mér þætti nokkuð varið í það að þrjár bandarískar stelpur tækju sig til í dag og gæfu út plötu í þessum dúr og syngju á óaðfinnanlegri ensku um kærasta og kadilakka. Þið sem eruð farin að hugsa til grillveislna sumarsins ættuð hik- laust að hafa japönsku gítarmæðurn- ar í huga sem undirleik við pylsuátið í garðinum. Enda er ekki á hverjum degi sem á fjörurnar rekur hljómsveit sem getur hrist upp góða „Beach Boys- stemmningu“ og kryddað með jap- önskum eðalsjarma. Kristín Björk Kristjánsdóttir Nœturgalinn í kvöld Þotuliðið frá Borgarnesi. Ókeypis aðgangur til kl. 24.00. Morgunblaðið/Golli Halldór og Höskuldur með allar Pottþétt-plöturnar í fanginu. síðan notið mikilla vinsælda. „Áður en Pottþétt-röðin kom til sögu var verið að gefa út ýmsar aðrar safn- plötur," segir Höskuldur og rifjar upp nöfn eins og Algjört skronster, Reif- og dansplötur og Bandalög. „Þær voru að seljast ágætlega, því það er enginn smáskífumarkaður hér á landi, íslendingar hafa alltaf sótt í safnplötur og voru hinar innfluttu Now-plötur einnig mjög vinsælar." Þá komu Pottþétt-plöturnar á markaðinn og seldust eins og heitar lummur enda stflaðar inn á íslenskan markað ólíkt Now-plötunum sem gerðar voru með breskan markað í huga. Safnplötur koma því í stað smáskífna á Islandi sem eru aftur á móti gríðarlega vinælar í Bretlandi og víðar erlendis. „í Bretlandi eru ilil; i ii il'nll' 111: 'CTlTTTF^fTnri smáskífur markaðssettar mjög ákveðið en það hefur aldrei gengið upp hérna,“ segir Halldór. „En flest- ar smáskífur sem eru fáanlegar úti fást hér, þær eru að seljast í þremur eintökum ogupp í nokkur hundruð.“ Safnplöturaðir hafa hingað til flestar verið skammlífar. Ending og fjöldi Pottþétt-platnanna benda hins vegar til að þær séu komnar til að vera. << Tekun pinnann ún Haf narstræti MIMISBAR Lifandi tónlist um helgina. SÚLNASALUR á laugardagskvöld: Abba-sýning og dansleikur með Saga Klass. Opið fostudags- og laugardagskvöld f ^ HOTELS HOTELS & RESORTS Radisson SAS Hótel Saga, sími 525 9900 Dansleikur gömlu og nýju dansarnir í Hreyfilshúsinu í kvöld, föstudagskvöldið 31. mars. Guðmundur Haukur og Kristbjörg Löve sjá um fjörið. Allt dansáhugafólk velkomið. Danssporið — klúbbur dansáhugafólks. Lúðrasveitin Svanur 70 ára afmælistónleikar Háskólabíó 1. apríl kl. 13:30 Stjórnandi: Haraldur Á. Haraldsson REYKJAVIK Lúðrasveitin Svanur 1930-2000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.