Morgunblaðið - 31.03.2000, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 31.03.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 75 FOLKI FRETTUM 2.1J.Í 2 : Englar Alheimsins i Hilmar ( ! Krúnk 3. I 2. | 20 : Supernatural I Santana 4. ! 4. ! 14 : On How Life Is 5. ! 7. ! 43 ! Ágætis byrjun i Sony ; Sigurrós ■ Smekkleysa 6. : '10.! 13 ; Ynnsir ; Latibær ehf 7. 8. | 3. 9. i 10.1 4 i MACHINA / the machines of God j Smashing Pumpkins j EMI 25 i 12. Ágúst 1999 i Sölin Hons Jóns tóíns i Spor i 24 i Distance To Here i 2 i The Miliion Dollar Hotel : Live ; Universol : Universal i 23 : Reload i 42 i Californicotion : Tom Jones !V2 i Red Hot Chili f i Warner 13. i 14. j 15. i 16. i 17. i 18. i 19. : 25. 4 : Air-Virgin Suicides OST 14 í i 16 i i 19 i S&M i 15 : Jabdabadú i Selma i Aqua i Air i Universa! : Metallico : Roadrunner : Universal : Ýmsir i Spor 20.: 18. : 39 : Boby One More Time i Five $■ Celine Dion i LimpBizkit i Úr kvikmynd ; Andrea Bocelli 21. : 22. : 17! Invincible 22. : 19. i 21 j 23. i 20 i 32 i Significant Other 24. i Ný i 2 i The Beach 25. ; 29. i 33 ! Sogno 26. i 16. i 6 ÍBIoodflowers jCure 27. i 6. i 4 : Stonding on the Shouíder of Giontsj Oosis 28. : 23. : 21 : HumanClay j Creed 29. j 34. ! 12 j Songs From Ally McBeal ; Vonda Shepard 30. : 43. ! 2 ' I Sony i Universal i Warner ; Universal i Universal : Sony i Sony jMute Tónlistinn er unninn of PricewoterhouseCoopers fyrir Sombondhljómplötuframleiðanda og Morgunblaðið í somvinnu við eftirtoldorverslonir: Bókval Akureyri, Bónus, Hogkoup, Jopís Broutorholti, Jopís Kringlunni.Japís Lougorvegi, Músík og Myndir Austurstreeti, Músik og Myndir Mjódd,Samtónlist Kringlunni, Skifon Kringlunni, Skifon Lougorvegi 26, Pottþétt 19 er í efsta sæti Tónlistans 1 Pottþéttar safnplötur Á NÍUNDA áratugnum biðu ung- mennin spennt eftir safnplötum sem báru nöfn á borð við Með tvær í tak- inu, Skallapopp, Gæðapopp, Rás 3 og 4 o.s.frv. Safnplötur eru því ekki nýj- ar af nálinni en óhætt er að fullyrða að Pottþétt-plötumar sem nú koma reglulega út séu vinsælustu safnplöt- ur fyrr og síðar. Enn ein platan í röðinni, Pottþétt 19, kom út á dögunum og trónir nú á toppi Tónlistans. Það kemur þó fáum á óvart því vinsældir Pottþétt-platn- anna eru ætíð miklar en þær inni- halda vinsælustu lög líðandi stundar, bæði innlend og erlend. Það er Skífan sem gefur plöturnar út, þeir Halldór Baldvinsson og Höskuldur Höskuldsson eru úgáfu- stjórar safnsins og sjá alfarið um lagavalið. „Við reynum að velja lög sem eru vinsæl á hverjum tíma og einnig reynum við að giska á hvað verði vin- sælt á næstunni,“ segir Halldór. Þeir félagar fylgjast því með vinsældalist- um víða um heim og einnig tónlistar- sjónvarpsstöðinni MTV. „En við fáum nú ekki öll lög sem við viljum á Pottþétt-plöturnar,“ seg- ir Höskuldur. „Sumir þekktir flytj- endur setja aldrei lög á safnplötur, s.s. Pearl Jam og Madonna." Safnplötur í stað smáskífna Pottþétt 19 er 39. platan í Pott- þéttsafninu, því auk svokallaðra númera-platna sem á eru vinsælustu lögin hverju sinni koma út nokkrar þema-plötur á ári. Pottþétt jól er langvinsælasta platan í þeirra hópi og mun sjálfsagt ekki líða á löngu áð- ur en hún verður til á flestum heimil- um í landinu. Fyrsta Pottþétt-platan kom út haustið 1995 og hafa þær allar götur FORVITNILEG TÓNLIST Gítarmæður í grillið Hljómsveitin Mama Guitar. Geisla- diskurinn Introducing Mama Guitar. Captain Trip Records. Japan 1999. EINS og það verður mikið til af yndislega frumlegri og oft mjög skrítinni tónlist í Japan þá eru eftir- hermurnar óneitanlega í meirihluta. Það er síður en svo alltáf slæmt, eins og hljómsveitir eins og Guitar Wolf og fleiri hafa sýnt og sannað. Rokk og ról, eins og það hljómaði á sjöunda áratugnum hefur heldur betur heillað Japani og í dag lifir hellingur af böndum sig inn í þetta tímabil, fnimsemur tónlist í anda þess og dressar sig upp í þeim stfln- um. Japönsku stelpurnar í Mama Guit- ar, þær Jun, Yoko og Iris, eru ungar að árum en hafa tileinkað sér rólið af lífi og sál. Á meðan geisladiskurinn Introducing Mama Guitar er auðvit- að fjarri því ferskar fréttir og í raun einlægur óður til þessa bandaríska fyrirbæris, er hún samt svo dásam- lega japönsk. Þær syngja í fyrsta lagi á ensku sem er bjöguð á hátt og J apanir einir eru færir um. Þær raða orðunum saman á undarlegan hátt og framburðurinn er þannig að ef maður vissi ekki betur héldi maður að þær væru að syngja á japönsku. »,Yesterday my life was so strange / But now I’m so happy today /1 don’t know if I love my boyfriend / But we’re quite happy, yeah! / very very happy,“ syngja stelpurnar í laginu Nowadays. Það er ekki síst þessi bamslega afskræming á málinu sem gerir plötu sem þessa sjarmerandi. Sumir textar gítarmæðranna eru reyndar örlítið vitsmunalegri en textabrotið hér á undan sýndi. Sumir eru mjög súrrealískir og segja hlustandanum að hér séu húmoristar á ferð sem taka sig kannski ekkert alltof alvarlega. Það glittir hvergi í tár gítarmæðranna en glaðværðin og stuðið hinsvegar í öllum hornum eins og það hafi einfaldlega aldrei komið annað til greina en að hægt væri að dilla sér við hvert einasta lag og skella saman skoltunum á grilltöng- unum í takt. Eins og með svo mörg japönsk poppbönd er ímynd Mama Guitar út- hugsuð alveg frá hárgreiðslu stelpn- anna og út í yfirlýst áhugamál þeirra og uppáhalds þetta og hitt sem er út- listað á umslaginu. Þó að heilmikil orka hafi greinilega farið í ímyndar- hönnunina, er auðheyrt að stelpurn- ar unnu heimavinnuna sína áður en þær róluðu sér inn í hljóðver. Þær eru nefnilega ágætis hljóðfæraleik- arar og syngja sín „yeah, yeah“ af stakri prýði. Jun er sérstaklega öfl- ug á gítarnum og þær eru auk þess helvíti slyngar í útsetningu. Þær hafa formúlurnar alveg á hreinu og eru ekkert að standa í því að finna rólið upp á ný. Ég veit ekki hvort ég fyrirgef Mama Guitar þetta formúlu- fyllirí einfaldlega af því hljómsveitin er japönsk og litar því tónlistina þessum ómótstæðilega þjóðarþokka sínum. Það er ekkert víst að mér þætti nokkuð varið í það að þrjár bandarískar stelpur tækju sig til í dag og gæfu út plötu í þessum dúr og syngju á óaðfinnanlegri ensku um kærasta og kadilakka. Þið sem eruð farin að hugsa til grillveislna sumarsins ættuð hik- laust að hafa japönsku gítarmæðurn- ar í huga sem undirleik við pylsuátið í garðinum. Enda er ekki á hverjum degi sem á fjörurnar rekur hljómsveit sem getur hrist upp góða „Beach Boys- stemmningu“ og kryddað með jap- önskum eðalsjarma. Kristín Björk Kristjánsdóttir Nœturgalinn í kvöld Þotuliðið frá Borgarnesi. Ókeypis aðgangur til kl. 24.00. Morgunblaðið/Golli Halldór og Höskuldur með allar Pottþétt-plöturnar í fanginu. síðan notið mikilla vinsælda. „Áður en Pottþétt-röðin kom til sögu var verið að gefa út ýmsar aðrar safn- plötur," segir Höskuldur og rifjar upp nöfn eins og Algjört skronster, Reif- og dansplötur og Bandalög. „Þær voru að seljast ágætlega, því það er enginn smáskífumarkaður hér á landi, íslendingar hafa alltaf sótt í safnplötur og voru hinar innfluttu Now-plötur einnig mjög vinsælar." Þá komu Pottþétt-plöturnar á markaðinn og seldust eins og heitar lummur enda stflaðar inn á íslenskan markað ólíkt Now-plötunum sem gerðar voru með breskan markað í huga. Safnplötur koma því í stað smáskífna á Islandi sem eru aftur á móti gríðarlega vinælar í Bretlandi og víðar erlendis. „í Bretlandi eru ilil; i ii il'nll' 111: 'CTlTTTF^fTnri smáskífur markaðssettar mjög ákveðið en það hefur aldrei gengið upp hérna,“ segir Halldór. „En flest- ar smáskífur sem eru fáanlegar úti fást hér, þær eru að seljast í þremur eintökum ogupp í nokkur hundruð.“ Safnplöturaðir hafa hingað til flestar verið skammlífar. Ending og fjöldi Pottþétt-platnanna benda hins vegar til að þær séu komnar til að vera. << Tekun pinnann ún Haf narstræti MIMISBAR Lifandi tónlist um helgina. SÚLNASALUR á laugardagskvöld: Abba-sýning og dansleikur með Saga Klass. Opið fostudags- og laugardagskvöld f ^ HOTELS HOTELS & RESORTS Radisson SAS Hótel Saga, sími 525 9900 Dansleikur gömlu og nýju dansarnir í Hreyfilshúsinu í kvöld, föstudagskvöldið 31. mars. Guðmundur Haukur og Kristbjörg Löve sjá um fjörið. Allt dansáhugafólk velkomið. Danssporið — klúbbur dansáhugafólks. Lúðrasveitin Svanur 70 ára afmælistónleikar Háskólabíó 1. apríl kl. 13:30 Stjórnandi: Haraldur Á. Haraldsson REYKJAVIK Lúðrasveitin Svanur 1930-2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.