Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 T O M H A N K S Frá leikstjóra H Shawshank redemption r' W jf "h A A1/2 SV Mbl ★★★ 4 - OJ Bylgjan ★★★ 1/2 Green Mile Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og‘tO.15. Sýnd kl. 8. b. í. 16. AMERICAN BE ★★★★ Hausmk ★ ★★lOKBDagur ★ ★★l/2AIM8l ... Jk- ________________________ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b. í. m coqdqq MAN'T, ON THÉ a" MOON Sýnd kl. 10. S Sýnd kl. 6 og 8. jRm Japönsk kvikmyndavika 7.-13. apríl. Tsuru kl. 6. Aðgangur ókeypis. mwmmmmmmmm FRA SOMU FRAMLEIÐENDUM OG BIG DADDY Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ■!»»»«• COQDQQgP MAN Y S ONTHE 5SÍ ,^1™ MOON Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.05. bj.io Sýnd kl. ■SWMiÚlBjjI MAmftHll NÝn OG BETRA m BÍállðLOSN m FYRIR 990 PUNRTA FERDU i BÍÓ AlfabakkJ! 8, simi 587 8900 og 587 8905 |M» í«Ass ennþá ekki fniiia GALLALAUS Robei’t 0E IMIRO Philip Seymouf' H rœimi M MlíSSj Hvað gerist þegar harðsvlruð lögga leitar hjálpar hjá nágranna sem hann fyrirlítur? Hjartnásffi og fyndin vð mynd með tveimur snillingum 1 aðhlutverkunum, Schumacher (8MM, A Time To Kill, Falling Oown.) www.samfiim.iswww.bio.is Útvarpsstöðin IVIónó bauð hlustendum í sund Strandpartí í Sundhöllinni ÞAÐ er kominn vorhugur í landann og er engin undantekning hvað varð- ar starfsmenn útvarpsstöðvarinnar. Á laugardagskvöldið buðu þeir hlust- endum sínum í Sundhöll Reykjavík- ur þar sem slegið var upp heljarinn- ar strandapartíi. Laugin var full af sundboltum, blöðrum og vindsæng- _. - um svo ekki sé minnst á alla fjörugu unglingana sem þar voru saman komnir til að ærslast. Öflugu hljóðkerfi var komið upp og ómaði hressileg tónlist um höllina. Hámarkinu var náð er Páll Óskar steig á bakkann og söng nokkur lög. Þá voru einnig plötusnúðarnir Dj Áki Pain, Geir Flovent og Gummi Gonzalez á staðnum og létu til sín taka en herlegheitin voru send beint út á Mónó. Simmi og Jói, sem sjá um morgunþátt Mónó, voru einnig með grín og glens á bakkanum og buðu sundlaugagestum upp á grillmat og gos. Morgunblaðið/Jim Smart Líf og fjör í lauginni. Páll Óskar stóð á stökkbrettinu og söng yfir sundlaugargestum. líkamsrækt og fjallahjól Verð frá 19.900 Stórafsláttur á wvoncoose/ss® alvöru fjallahjólum á meðan birgðir endast. EVER-FLEX /rístandandi œfingapúðar. Verð 27.900 Verð frá 7.900 G. Á. PÉTURSSON ehf. - Faxafeni 7 - Sími 5200 200 - www.gap.is Breska undrið, Sam Mendes, leikstjóri Amerískrar fegurðar. Amerísk fegurð vann BAFTA-verðlaunin LJÓST er að aðstandendur kvik- myndarinnar „American Beauty“ verða að kaupa sér stærri verð- launahillur þvt myndin bætti við sig sex verðlaunum á „British Acad- emy of Film and Television Arts“ (BAFTA) verðlaunahátiðinni á sunnudag. Leikstjóri myndarinnar, Bretinn Sam Mendes, tók við verðlaunum fyrir bestu kvikmyndina en það var leikstjórinn Pedro Almodovar sem hreppti leikstjómarverðlaunin í ár fyrir myndina „Allt um móður mína“ sem einnig var valin besta erlenda myndin. Mendes ætti að geta sætt sig við það hlutskipti þar sem hann fékk Óskarsvcrðlaunin í siðasta mánuði fyrir leikstjórn sina á „American Beauty". Aðalleikarar myndarinnar, Kev- in Spacey og Annette Bening, fengu bæði verðlaun fyrir hlutverk sín. „Eg verð ævinlega þakklátur Sam Mendes fyrir að velja mig í hlutverkið,“ sagði Kevin Spacey í þakkarræðu sinni. „Þetta er ótrú- legasta hlutverk sem mér hefur verið úthlutað um ævina.“ Myndin var einnig verðlaunuð fyrir bestu tónlistina, myndatöku og hljóðsetningu. Reutera Kevin Spacey vann BAFTA- verðlaun fyrir bestan leik í aðal- hlutverki. Hér er hann ásamt leikkonunni Cate Blanchett. Michael Caine var sérstaklega heiðraður fyrir langan leikferil auk þess sem Stanleys Kubricks var sér- staklega minnst. Aðrir sigurvegarar voru m.a. Jude Law fyrir leik sinn í myndinni „The Talented Mr. Ripley" og Maggie Smith fyrir leik sinn í myndinni „Tea with Mussolini".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.