Morgunblaðið - 11.04.2000, Side 72

Morgunblaðið - 11.04.2000, Side 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 T O M H A N K S Frá leikstjóra H Shawshank redemption r' W jf "h A A1/2 SV Mbl ★★★ 4 - OJ Bylgjan ★★★ 1/2 Green Mile Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og‘tO.15. Sýnd kl. 8. b. í. 16. AMERICAN BE ★★★★ Hausmk ★ ★★lOKBDagur ★ ★★l/2AIM8l ... Jk- ________________________ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b. í. m coqdqq MAN'T, ON THÉ a" MOON Sýnd kl. 10. S Sýnd kl. 6 og 8. jRm Japönsk kvikmyndavika 7.-13. apríl. Tsuru kl. 6. Aðgangur ókeypis. mwmmmmmmmm FRA SOMU FRAMLEIÐENDUM OG BIG DADDY Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ■!»»»«• COQDQQgP MAN Y S ONTHE 5SÍ ,^1™ MOON Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.05. bj.io Sýnd kl. ■SWMiÚlBjjI MAmftHll NÝn OG BETRA m BÍállðLOSN m FYRIR 990 PUNRTA FERDU i BÍÓ AlfabakkJ! 8, simi 587 8900 og 587 8905 |M» í«Ass ennþá ekki fniiia GALLALAUS Robei’t 0E IMIRO Philip Seymouf' H rœimi M MlíSSj Hvað gerist þegar harðsvlruð lögga leitar hjálpar hjá nágranna sem hann fyrirlítur? Hjartnásffi og fyndin vð mynd með tveimur snillingum 1 aðhlutverkunum, Schumacher (8MM, A Time To Kill, Falling Oown.) www.samfiim.iswww.bio.is Útvarpsstöðin IVIónó bauð hlustendum í sund Strandpartí í Sundhöllinni ÞAÐ er kominn vorhugur í landann og er engin undantekning hvað varð- ar starfsmenn útvarpsstöðvarinnar. Á laugardagskvöldið buðu þeir hlust- endum sínum í Sundhöll Reykjavík- ur þar sem slegið var upp heljarinn- ar strandapartíi. Laugin var full af sundboltum, blöðrum og vindsæng- _. - um svo ekki sé minnst á alla fjörugu unglingana sem þar voru saman komnir til að ærslast. Öflugu hljóðkerfi var komið upp og ómaði hressileg tónlist um höllina. Hámarkinu var náð er Páll Óskar steig á bakkann og söng nokkur lög. Þá voru einnig plötusnúðarnir Dj Áki Pain, Geir Flovent og Gummi Gonzalez á staðnum og létu til sín taka en herlegheitin voru send beint út á Mónó. Simmi og Jói, sem sjá um morgunþátt Mónó, voru einnig með grín og glens á bakkanum og buðu sundlaugagestum upp á grillmat og gos. Morgunblaðið/Jim Smart Líf og fjör í lauginni. Páll Óskar stóð á stökkbrettinu og söng yfir sundlaugargestum. líkamsrækt og fjallahjól Verð frá 19.900 Stórafsláttur á wvoncoose/ss® alvöru fjallahjólum á meðan birgðir endast. EVER-FLEX /rístandandi œfingapúðar. Verð 27.900 Verð frá 7.900 G. Á. PÉTURSSON ehf. - Faxafeni 7 - Sími 5200 200 - www.gap.is Breska undrið, Sam Mendes, leikstjóri Amerískrar fegurðar. Amerísk fegurð vann BAFTA-verðlaunin LJÓST er að aðstandendur kvik- myndarinnar „American Beauty“ verða að kaupa sér stærri verð- launahillur þvt myndin bætti við sig sex verðlaunum á „British Acad- emy of Film and Television Arts“ (BAFTA) verðlaunahátiðinni á sunnudag. Leikstjóri myndarinnar, Bretinn Sam Mendes, tók við verðlaunum fyrir bestu kvikmyndina en það var leikstjórinn Pedro Almodovar sem hreppti leikstjómarverðlaunin í ár fyrir myndina „Allt um móður mína“ sem einnig var valin besta erlenda myndin. Mendes ætti að geta sætt sig við það hlutskipti þar sem hann fékk Óskarsvcrðlaunin í siðasta mánuði fyrir leikstjórn sina á „American Beauty". Aðalleikarar myndarinnar, Kev- in Spacey og Annette Bening, fengu bæði verðlaun fyrir hlutverk sín. „Eg verð ævinlega þakklátur Sam Mendes fyrir að velja mig í hlutverkið,“ sagði Kevin Spacey í þakkarræðu sinni. „Þetta er ótrú- legasta hlutverk sem mér hefur verið úthlutað um ævina.“ Myndin var einnig verðlaunuð fyrir bestu tónlistina, myndatöku og hljóðsetningu. Reutera Kevin Spacey vann BAFTA- verðlaun fyrir bestan leik í aðal- hlutverki. Hér er hann ásamt leikkonunni Cate Blanchett. Michael Caine var sérstaklega heiðraður fyrir langan leikferil auk þess sem Stanleys Kubricks var sér- staklega minnst. Aðrir sigurvegarar voru m.a. Jude Law fyrir leik sinn í myndinni „The Talented Mr. Ripley" og Maggie Smith fyrir leik sinn í myndinni „Tea with Mussolini".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.