Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR LAUGARDAGUR21.0KTÓBER2000 33 Fyrirlestrar og námskeið í Opna Listaháskólanum HÚN breytti þvottavél í skotpall fyr- ir eldflaugar. Hún málaði myndina „Hlandblautai- löggur“. Hún barðist gegn listasnobbi borgarastéttarinn- ar og ranglæti auðvaldsins. Hún vildi afmá mörkin milli lífs og listar og tal- aði um „sífellda uppreisn í lifandi póesíu og pólitík". Hún hleypti upp fundi til heiðurs Halldóri Laxness og stöðvaði útsendingu kanasjónvarps- ins. Hún var listmálari, Ijósmyndari, kvikmyndagerðarmaður, fyrirsæta, hönnuður veggspjalda og pólitískra tímarita. Hún var af sumum álitin dópisti sem hefði gert eina mis- heppnaða kvikmynd. Hún málaði bæinn rauðan og hún hét Róska. Klukkan 15 mánudaginn 23. októ- ber verður sýning Rósku í Nýlista- safninu skoðuð undir leiðsögn Hjálmars Sveinssonar sýningar- stjóra. Umræður á eftir i kaffihúsi sýningarinnar Umræðuefni: Hvers- konar listamaður var Róska. Hafa verk hennar og viðhorf eitthvað að segja í dag? Miðvikudaginn 25. október kl. 12.45 flytur Halldór Ásgeirsson myndlistarmaður og kennari við Listaháskóla Islands, fyrirlestur í LHÍ í Skipholti 1, stofu 113. Þar mun Halldór meðal annars fjalla um landnám nýrra og ókunnra svæða í myndlist og þörfina fyrir að stíga út- fyrir hinn gefna og vemdaða list- heim. Sýndar verða myndii' af vinnu nemenda sem unnið hafa verkefni í þessum anda í samvinnu við Halldór. Auk þess mun Halldór fjalla um síð- ustu þreifmgar sínar í myndlist Námskeið M14. „Að sjá dögg á vatni“ Á þessu námskeiði er fjallað um nokkra helstu strauma í samtímalist en einkum dvalið við afstöðu og efn- istök listamanna sem ganga út frá Píanótríóið FLÍS í Múlanum PÍANÓTRIÖIÐ FLÍS leikur á Múlanum í Betri stofunni á Kaffi Reykjavík á sunnudaginn kemur kl. 21. FLÍS var stofnað haustið 1998. Meðlimir þess eru Davíð Þór Jónsson píanó, Valdimar Kol- beinn Sigurjónsson kontrabassa og Helgi Svavar Helgason trommur. Allir stunda nám við FIH-skólann og eru virkir tónlist- armenn innan hans sem utan. Tríóið hefur haklið tónleika víðsvegar um Reykjavík sem og úti á landi, einnig spilað á djass- hátíð í Færeyjum sumarið 1999 og nú síðast á Jazzhátíð Reykja- víkur. Áhrifavalda má nefna Keith Jarrett-tríóið, Branford Marsalis-kvintettinn og fleiri „in- spírerandi risa“ djassins. Eigið efni er í bland við verk annarra, en þó er áhersla lögð á „okkar tónlist“. Valdimar er forfallaður á sunnudaginn kemur en í hans stað leikur Róbert Reynisson gít- arleikari. Hann hefur stundað nám við FIH-skólann. því að hversdagsleikinn og klisjan sé mesta undrið. Gerðar einfaldar til- raunir með myndbönd, hljóð og gjörninga. Áhersla á þátttöku í um- ræðum. Einkum hugsað fyrir starfandi listamenn og kennara. Kennari Þor- valdur Þorsteinsson myndlistaimað- ur. Kennt verður í Skipholti 1, stofu 308. Inngangur B. Kennslutími þriðjudaga og fimmtudaga 24. októ- ber -2. nóvember kl.18-22, alls 20 stundir. Þátttökugjald 15.000 krón- ur. M16. Myndgerðefni - áhöld - litir Kynning á ýmsum efnum og áhöldum í myndgerð. Fjallað um litameðferð, pappírsnotkun og ein- faldar grafikaðferðir. Unnið verður með blek, vatnslit, akrýl- og pastel- liti, lakk, vax o.fl. Kennari Sigurborg Stefánsdóttir myndlistarmaður. Kennt verður í húsnæði Listahá- skóla íslands í Skipholti 1, stofu 112. Inngangur B. Kennslutími fimmtu- dag 26. október 18-22 og laugardag 28. og sunnudag 29. október, kl. 10- 16, alls 20 stundir. Þátttökugjald 16.000 krónur. M17. Illustrator Illustrator er vector forrit sem er hlutkennt (object based), en photo- shop er hinsvegar pixel forrit sem byggt er á punktum (picture elem- ent). Illustratror byggist upp á línu- teikningu, en photoshop á ljós- myndatækni. Á námskeiðinu verða teknar fyiir leturnotkun og munst- urgerð og settir upp litlir bæklingar eða myndverk. Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi grunnþekkingu á photoshop. Kennari Höskuldur Hari'i Gylfason myndlistarmaður. Kennt verður í tölvuveri Listahá- skóla íslands, stofu 301, Skipholti 1. Inngangur A. Kennslutími frá mánu- degi til fimmtudags 30. október - 2. nóvember, kl. 18-22, alls 20 stundir. Þátttökugjald 15.000 krónur. Upplestur á Lækjar- brekku OPINN fundur Hellasarhóps- ins verður sunnudaginn 22. október kl. 14. 30 á veitinga- húsinu Lækjarbrekku. Félagar í skáldahópnum eru Gunnar Dal, Sigurður A. Magnússon, Kristján Árnason og Tryggvi V. Líndal. Einnig munu gestir lesa úr verkum sínum er tengjast forn-grískum bókmenntum. Allir velkomnir. . V j:.-, ;?j 1 B fln lilii C fgm i y ; 1 ' fM ■1 I I vetur verðum við með Stutta laugardaga með reglulegu millibili. Á þessum dögum berum við upp úr kjallaranum ýmsar vörur, sem verða að gefa eftir lagerplássið svo nýjustu kynslóðir geti sýnt hvað í þeim býr. Þar fyrir utan gætum við tekið uppá því, að lækka verðið á nýjum vörum, í þá fjóra klukkutíma sem partýið stendur og lauma óvæntum glaðningi að viðskiptavinum í kaupbæti. Munið bara að framboðið er takmarkað og fjörið er bara á laugardögum kl. 10-14. Situr námið á hakanum? jmwm, \ Ef svo er, eigum við fínan skrifborðsstól fyrir námsmanninn og borð sem fær bestu einkunn. Rovo skrifborðsstólar Verð 9.650 verð til kl. 2 í dag Aðeins 10 stólar Þú ert það sem þú vigtar Stafræn baðvog - SLIMMER heitir hún víst, en því miður getum við ekki boðið þriggja ára ábyrgð á nafninu. Cash skrifborð, 120x180 sm Verð 15.870 verð til kl. 2 í dag Aðeins 6 borð Brostu stafrænt Stafræn myndavél, Olympus C 2020 . Stafrænu myndavélarnar frá Olympus eru verðlaunum hiaðnar, m.a. fékk stóra systir þessarar EISA verðlaunin um daginn og sjálf hefur litla systir fengið feykilega góða dóma. Stafræn baðvog Verð 4.990 verð til kl. 2 í dag Aðeins 20 vogir AEG Kysst’ann Verðfrysting hefur verið á frystikistum hjá okkur í eitt ár þar til í morgun aö verðið á 10 kistum þiðnaði snarlega. Drífðu nú kallinn af stað með einum léttum á kinn. Frystikista HFL 390 382 Itr. H=86B=130D=65 Verð 39.900 verð til kl. 2 í dag Aðeins 10 kfstur Verð 69.900 verð til kl. 2 í dag 64.900 Aðeins 5 vélar www.ormsson.is U R N I R Lágmúla 8 • Sími 530 2800 CAMEBOYCoL R Pokémon er algjört æði Pokémon er tölvuleikur fyrir Game Boy Color og Nintendo leikjatölvurnar. Allt annað er aukaatriði. í dag verðum við með æðislega góð tilboð á tölvuleikjum fyrir báðar vélar svo það er um að gera að bregða á leik. Hamraðu járnið meðan verðið er heitt Járn í jám, aðeins 20 stykki sem hverfa eins og heltar vöfflur. Vöfflujárn Verð 4.490 verð til kl. 2 f dag Aðeins 20 jám <1 NINTENDO.64 Pokemon Yellow Pokemon Blue Pokemon Red Pokemon Pinball Pokemon Stadium Pokemon Snap 2.330 kr 2.330 kr 2.330 kr 2.560 kr 5.525 kr 4.200 kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.