Morgunblaðið - 22.10.2000, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 22.10.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 41 FRÉTTIR Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 23. - 29. október. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Itarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu háskólans á slóðinni: http:// www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Málstofa í viðskiptafræði Mánudaginn 23. október, kl. 16:15 í kennarastofu 3. hæð í Odda, mun Örn D. Jónsson, ph.d. nýskipaður prófessor í frum- kvöðla- og nýsköpunarfræðum við deildina, halda fyrirlestur sem hann nefnir: íslenska nýsköpunar- kerfið og þróun þess. Fyrirlestur- inn byggist á doktorsritgerð Arn- ar, The Icelandic innovation System and its Regional Aspects. Lífupplýsingatækni og starfræn erfðafræði Mánudaginn 23. október, kl. 16.00, kennslustofu 3. hæðar Læknagarði, mun dr. Gunnar von Hejne, prófessor við Stokkhólms- háskóla og forstöðumaður Stock- holm Bioinformatics Center, www.sbc.su.se, flytja fyrirlestur- inn: Methods for predicting the subcellular localization of proteins. Fyrirlesturinn er í boði Urðar, Verðandi, Skuldar í samstaríi við rannsóknanámsnefnd læknadeildar HI og Rannsóknarstofu í sam- einda- og frumulíffræði, Krabba- meinsfélagi íslands. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Er framtíð í fræðunum? Styrkjakerfið - innlendir, nor- rænir, evrópskir og bandarískir styrkir. Þriðjudaginn 24. október, kl. 15:00-17:00 í Tæknigarði, verður haldið námskeið á vegum Rann- sóknaþjónustu Háskóla Islands. Leiðbeinendur verða starfsfólk Rannsóknaráðs íslands og Rann- sóknaþjónustu Háskóla Islands. Kynntir verða innlendir og alþjóð- legir sjóðir. Námskeiðið skiptist í tvo hluta, annars vegar kynningar á styrkjum og hins vegar spurn- ingar þátttakenda. í framhaldi af námskeiðinu verða veittar upplýs- ingar og frekari aðstoð varðandi umsóknir um styrki auk þess sem allt efni verður sett á vefinn. Háskólatónleikar Miðvikudaginn 25. október verða fyrstu háskólatónleikar vetr- arins haldnir í Norræna húsinu. Þá leikur Örn Magnússon tvö verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, sónötu í F dúr, K. 332, og rondó í D-dúr, tyrkneska rondóið. Tónleik- arnir hefjast kl. 12.30 og taka um það bil hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er kr. 500. Ókeyp- is er fyrir handhafa stúdentaskír- teina. Málstofa sálfræðiskorar Miðvikudaginn 25. október flyt- ur Sif Einarsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Islands, fyrirlest- urinn: Formgerð starfsáhuga á íslandi: Á kenning Hollands við hérlendis. Málstofa sálfræðiskorar er haldin alla miðvikudaga í vetur kl. 12.00-13.00 í Odda, stofu 202. Málstofan er öllum opin Konur 21. aldarinnar Fimmtudaginn 26. október, kl. 15:30-18:00, í hátíðasal Háskóla ís- lands verður haldinn kynningar- fundur fyrir nemendur og kennara Háskóla íslands, námsráðgjafa framhaldsskóla og aðra er áhuga hafa á átaksverkefninu, Konur til forystu og jafnara námsval kynj- anna, samstarfssverkefni Háskóla Islands og Jafnréttisstofu, ásamt forsætisráðuneyti, félagsmálaráðu- neyti, iðnaðar- og viðskiptaráðu- neyti, menntamálaráðuneyti, ehf. Eimskipafélagi Islands, Gallup- Ráðgarði, Landsvirkjun, Orku- veitu Reykjavíkur, Félagi ís- lenskra framhaldsskóla og Stúd- entaráði Háskóla íslands. Málstofa í læknadeild Fimmtudaginn 26. október, kl. 16:15, í sal Krabbameinsfélags ís- lands, efstu hæð, mun Brynja Guð- mundsdóttir flytja fyrirlestur sem hún nefnir: Algengi og blóðfræði- legar orsakir blæðingaeinkenna ungs fólks og asatíða frá upphafi. Málstofur læknadeildar eru öllum opnar og hefst sala kaffiveitinga kl. 16:00. Campylobacter í dýrum á Is- landi - fræðslufundur á Keldum Fimmtudaginn 26. október kl. 12:30 á bókasafni Keldna mun Kol- brún Birgisdóttir líffræðingur flytja fyrirlesturinn: Campylo- bacter í dýrum á íslandi. Fyrir- lesturinn er 25 mín. og síðan eru ætlaðar 10 mínútur til fyrirspurna og umræðu. Er framtíð í fræðunum? Mótun viðskiptahugmynda úr rannsóknum. Fimmtudaginn 26. október verður haldið námskeið á vegum Rannsóknaþjónustu Há- skóla íslands. Leiðbeinandi verður Örn Daníel Jónsson, prófessor í frumkvöðlafræði við Háskóla Is- lands. Farið verður í gegnum það ferli sem frumkvöðlar þurfa að ganga í gegnum til að viðskipta- væða hugmyndir sínar. Allt eins og blómstrið eina Föstudaginn 27. október nk., á dánardægri sr. Hallgríms Péturs- sonar, kemur út á vegum Stofnun- ar Árna Magnússonar fyrsta bind- ið í nýrri fræðilegri heildarútgáfu verka hans. Margrét Eggertsdótt- ir cand.mag. sá um útgáfuna og ritar inngang. í tilefni útgáfunnar gangast Stofnun Árna Magnússon- ar og Listvinafélag Hallgríms- kirkju fyrir stuttri dagskrá í Hall- grímskirkju föstudaginn 27. október kl. 16.30. Þar mun Mar- grét Eggertsdóttir flytja erindi um Hallgrím og kynna útgáfuna, lesið verður upp úr hinni nýút- komnu bók og flutt tónlist við sálma Hallgríms. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Ráðstefna um heilbrigðismál Laugardaginn 28. október mun Félag um átjándu aldar fræði og Félag áhugamanna um sögu lækn- isfræðinnar halda ráðstefnu um heilbrigðismál á 18. öld. Ráðstefn- an verður haldin í sal Þjóðarbók- hlöðunnar og hefst hún kl. 13:15. Eftirtaldir fyrirlestrar verða flutt- ir: Sigurjón B. Stefánsson, læknir: Um sjúkdómsflokkunarfræði (nosologia) Sveins Pálssonar með dæmum úr geðsjúkdómafræðinni. Erla Dóris Halldórsdóttir, hjúkr- unar- og sagnfræðingur: Spítelsk- an frá 1650 til 1848. Kristrún A. Ólafsdóttir, meinatæknir og sagn- fræðingur: Skipan heilbrigðismála 1780-1800. Ajtel Sigurðsson, lyfja- fræðingur: Óráðnar gátur. Leik- mannsþankar um heilbrigðis- og lyfjamál á 18. öld. Ólöf Ásta Ólafs- dóttir, lektor: Upphaf ljósmóður- fræðslu á íslandi Fundarstjóri: Atli Þór Ólason, læknir. Að ráð- stefnunni lokinni verður farið í lækningaminjasafnið í Nesstofu, þar sem Kristinn Magnússon og Ólafur Grímur Björnsson verða leiðsögumenn. Allir áhugamenn um sögu heilbrigðismála eru hvatt- ir til að sækja ráðstefnuna sem er ókeypis og öllum opin. Vfsindi og fræði við aldamót Sunnudaginn 29. október kl. 18:30 á Rás 1 Ríkisútvarpsins mun Ragnheiður Gyða Jónsdóttir ræða OSWALDS sími 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN ADAIM K I II ll! • 101 REYKJAVI'K IJítvid Ingi’r (Iltifur l 'tftirarstj. I UJ'tirttrstj. (hfnrurstj. I ÍKKlS ITIViNNUSTOi A EVVINÐAR ÁRNASONAR við Þórdísi Kristmundsdóttur, pró- fessor í lyfjafræðideild, um nám og rannsóknir í hinni nýstofnuðu lyfjafræðideild. Námskeið Endurmenntunar- stofnunar HÍ: Átak í þýsku. Kennari: Dr. Odd- ný G. Sverrisdóttir dósent í þýsku við HÍ. Tími: Mán. 23. okt.-4. des. kl. 20:15-22:15 (7 kvöld). Hraðnám- skeið í dönsku fyrir þátttakendur í norrænu samstarfi. Kennarar: Ágústa Pála Ásgeirsdóttir og Bertha Sigurðardóttir, kennarar við Verzlunarskóla íslands. Tími: 23., 25., og 30. okt. og 1. og 3. nóv. kl. 16.00-19.00 (5 skipti). Viðtals- tækni - að ná árangri með samtöl- um. Kennari: Sigtryggur Jónsson. yfirsálfræðingur við Félagsþjón- ustuna í Reykjavík og sjálfstætt starfandi sálfræðingur sl. 14 ár. Tími: 23., 24. og 30. okt. og 1. nóv. kl. 9:00-12:00. Gæðastjórnun á endurskoðenda- skrifstofum. Kennari: Haraldur Á. Hjaltason, framkvæmdastjóri VSÓ Deloitte & Touche - Ráðgjöf. Tími: 23. og 24. okt. kl. 9:00-12:00. Innri gæðaúttektir fyrir stofn- anir og fyrirtæki. Kennarar: Kjartan J. Kárason, framkvæmda- stjóri hjá Vottun hf., og Einar Ragnar Sigurðsson, rekstrarráð- gjafi hjá Ráðgarði hf. Tími: 23. okt. kl. 12:00-17:00 og 24. okt. kl. 8:30-12:30. Innheimtuaðgerðir og inn- heimtumerkingar Umsjón: Halldór J. Harðarson, ríkisbókhaldi. Tími: 23. okt. kl. 13:00-17:00 og 24. okt kl. 9:00-13:00. Vátryggingamiðlun. Umsjón: Prófnefnd vátryggingamiðlara. Tími: 24.10.00-21.04.01. Ráðgjöf um árangur og frammi- stöðu - Performance Consulting Kennari: Dana Gaines Robinson sem rekur ráðgjafarfyrirtækið Partners in Change. Hún hefur skrifað ýmsar bækur og greinar um þetta efni m.a. bókina „Per- formance Consuiting" ásamt Jim Robinson. Tími: 25. okt. kl. 8:30- 16:30. Gagnagrunnskerfi. Kennari: Bergur Jónsson, tölvunarfræðing- ur og yfirmaður tölvumála Lands- virkjunar. Tími: 25. - 27. okt. og 1. og 2. nóv. kl. 9:00-13:00. Álag, áföll og streita. Kennarar: Jóhann Ingi Gunnarsson og/eða Sæmundur Hafsteinsson, sálfræð- ingar. Tími: 25. og 31. okt. og 1. nóv. kl. 16:30-20:30. AutoCAD - grunnnámskeið. Kennari: Magnús Þór Jónsson, prófessor við HÍ. Tími: 25., 26. og 27. okt. kl. 9:00-17:00. Forvarnir og forgangsröðun. Umsjón: Anna Björg Aradóttir, verkefnisstjóri heilsueflingar hjá landlæknisembættinu. Tími: 26. okt. kl. 16:00-20:00, 28. okt. kl. 9:00-14:00, 2. nóv. kl. 16:00-20:00, 4. nóv. kl. 9:00- 14:00. Þjónusta og viðmót. Kennari: Gísli Blöndal, markaðs- og þjónusturáðgjafi. Tími: 26. og 27. okt. kl. 13:00-16:00. Verkefnastjórnun II. Stýring og framkvæmd verkefna - stjórntæki RÁBHUSBLÓM OpiiS frá kl. 10-21 alla daga. B AIMK ASTRÆTI 4 SÍMI 551 6690 í verkefnum. Kennarar: Tryggvi Sigurbjarnarson, ráðgjafarverk- fræðingur, og Helgi Þór Ingason PhD, véla- og iðnaðarverkfræðing- ur. Tími: 26. okt. kl. 8:30-17:00. At- vinnulífsins skóli - hópur 2. Kenn- arar: Kristján Jóhannsson, lektor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, Þórður Víkingur Friðgeirsson, verkfræðingur og CPM, starfs- maður Corporate Lifeeycles á ís- landi, Pála Þórisdóttir, forstöðu- maður einstaklingssviðs EURO- PAY ísland, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor við viðskipta- deild HÍ og ráðgjafi hjá Gallup, Runólfur Smári Steinþórsson, dósent við viðskipta- og hagfræði- deild HÍ, og Sigurbjörn Kristins- son, kennari við Tölvufræðsluna á Akureyri. Tími: 26.-30. okt. og 23.- 27. nóv (2x5 dagar). Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur - nálgun fagfólks, breyttar áherslur, nýjar hugmyndir. Kennarar: Andrés Ragnarsson og Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingar. Tími: 27. okt. kl. 9:00-16:00 og 28. okt. kl. 9:30- 12:30. Heilsusálarfræði.. Kennari: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir, lektor við HI. Tími: 27., 28. og 30. okt. kl. 8:30-12:30. Nýjungar í fósturgreiningu - ómskoðanir og lífefnafræðileg skimun. Umsjón: Hildur Harðar- dóttir, læknir á fósturgreiningar- deild kvennadeildar Landspít- alans. Tími: janúar 2001. Vísindavefurinn Hvers vegna? - Vegna þess! Vísindavefurinn býður gestum að spyrja um hvaðeina sem ætla má að vísinda- og fræðimenn há- skólans og stofnana hans geti svarað eða fundið svör við. Leita má svara við spurningum um öll vísindi, hverju nafni sem þau nefn- ast. Kennarar, sérfræðingar og nemendur í framhaldsnámi sjá um að leysa gáturnar í máli og mynd- um. Slóðin er: www.visindavef- ur.hi.is Sýningar í Árnastofnun Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Hand- ritasýning er opin kl. 14-16 þriðju- daga til föstudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. 11-16 mánudaga til laugardaga, 1. júní til 25. ágúst. Þjóðarbókhlaða Tvær kortasýningar: Forn ís- landskort og Kortagerðarmaður- inn Samúel Eggertsson eru í Þjóð- arbókhlöðunni. Sýningarnar eru opnar almenningi á opnunartíma safnsins og munu þær standa út árið 2000. Sýningin Forn ís- landskort er á annarri hæð safns- ins og er gott úrval af íslandskort1 um eftir alla helstu korta- gerðarmenn fyrri alda. Sýningin Kortagerðarmaðurinn Samúel Eggertsson er í forsal þjóðdeildar á fyrstu hæð. Ævistarf Samúels (1864-1949) var kennsla, en kortagerð, skrautskrift og annað því tengt var hans helsta áhuga- mál. Nánari upplýsingar má finna á slóð Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla Islandsv og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.is- mal.hi.is/ob/ Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Órðabók Háskólans. Ritmáls- skrá: http://www.lexis.hi.is/ Rannsóknagagnasafn íslands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þró- unarstarfs: http://www.ris.is Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Þegar andlát ber að höndum Önnumst aila þætti útfararinnar. <v Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan V sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Eifidrykkja \ % 'GAltV ¥ UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS 1 Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga t er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. A Baldur Frederiksen 1 útfararstjóri, i sími 895 9199 *; Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www .utfararstofa .ehf. is v
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.