Morgunblaðið - 01.11.2000, Page 29

Morgunblaðið - 01.11.2000, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 29 Isvari Lúðraþytur o g trommuhögg Nýjar bækur • Ut er komin bókin Hið fagra land vonanna. Bókin hefur að geyma úr- val greina eftir séra Benjamín Krist- jánsson sem lengi var prestur Grundarþinga og sat að Syðra- Laugalandi á Staðarbyggð. „Auk preststarfa um 36 ára skeið, prófastsstarfa um tíma og kennslu- starfa um árabil stundaði séra Benjamín ritstörf. Hann ritaði með- al annars mikinn fjölda greina í blöð og tímarit þar sem hann fjallaði jafnt um guðfræðileg efni sem samtíma- leg þar sem heimspeki- og sagn- fræðiáhugi hans kom glögglega fram. Séra Benjamín var boðberi þess frálslyndis sem einkenndi ís- lensku þjóðkirkjuna fram eftir öld- inni og beitti penna sínum oft gegn hafsjó af fróðleik auk hugleiðinga hans um ýmis málefni. Þótt í bókinni sé aðeins að íinna brot af þeim margvíslegu ritsmíðum sem eftir hann liggja gefa þær góða hugmynd og sýn á viðhorf þessa sérstaka kennimanns og hugsuðar," segir í kynningu útgefanda. Kristján Baldursson, bróðursonur séra Benjamíns, valdi efni í bókina og annaðist útgáfu en séra Björn Jónsson, er lengi var prestur og prófastur á Akranesi, ritar greinar- góða grein um ævi og störf séra Benjamíns auk ritaskrár. Einnig er að finna í bókinni grein um Benja- mín eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Prentmiðlun ehf. setti bókina upp oghannaði útlit, Asprent POB prentaði. AllraHanda reksturá Akureyri gefur bókina út. DJASS M ú I i n n á Kaffi Kej'kjavík DRUM & BRASS Kjartan Hákonarson trompet og flygilhorn, Eyþór Kolbeins, Leifur Jónsson og Samúel Jón Samúelsson básúnur, Davíð Þór Jónsson altósaxófón og Helgi Svavar Helgason trommur. Múlinn í Betri stofu Kaffi Reykja- víkur sunnudagskvöldið 29. október 2000. Á JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur í september sl. vakti leikur hljóm- sveitar trommuleikarans Helga Svavars Helgasonar, Drum & Brass, mikla athygli. Það er af sem áður var þegar aðeins örfáir boðleg- ir trompet- og básúnuleikarar störf- uðu á Islandi - nú eru þeir fjölmarg- ir og hægt að manna brassið í Stórsveitinni auðveldlega þótt einn og einn forfallist eða skreppi í fram- haldsnám til útlanda. Aftur á móti segir þetta ekkert um að ungu djassleikararnir séu betri nú en áð- ur. Þá voru saxófónleikarar, píanist- ar og gítarleikarar í fararbroddi ásamt bössunum og trommurunum - nú hefur brassið bæst við. Sú breyting hefur orðið á manna- skipan í Drum & Brass að í staðinn fyrir trompetleikarann Eirík Orra Olafsson, sem nú dvelur við nám í Svíþjóð, blæs Davíð Þór Jónsson í altósaxófón, en hann er þekktari sem píanistinn í Flís. Tónlistin sem þeir piltar leika er úr ýmsum áttum og minnir á allt á milli sígunabalkanlúðrablástursins í kvikmyndum Kusturica til brass- fantasíu Lesters heitins Bowie. Drengirnir eru ungir að árum og það skortir margt uppá heildarsvip- inn, samleikinn og spunann, en með stuðbolta einsog Samúel Jón innan- borðs er skemmtunin aldrei langt undan. Best léku þeir íslensku lögin sem á efnisskránni voru. Tvö þeirra voru eftir Samúel Jón, og svo áttu þeir sitt lagið hver: Eiríkur Orri, Snorri Sigurðarson og Hjörleifur Jónsson. Hjörleifur lék á trommur í grín- djassbandi er Sammi hafði forustu fyrir í Tónlistarskóla FÍH og ríkti þar andi Drum & Brass: Skemmtun- in í fyrirrúmi. Flutningur á söng ræningjanna úr Kardimommubænum var fínn og sömuleiðis ópusar eftir Steve Cole- man og Chris Speed. Sér í lagi tókst bandinu vel upp í balkansöng eftir Chris: East Europe Run Down. Balkantónum brá fyrir í sólóum Davíðs og Samma, þó ekki í sama mæli og Chris Speed stundar, og Kjartan blés snyrtilega. Leifur Jónsson blés einnig sóló - dálítið óöruggur og penn ennþá, en á fram- tíðina fyrir sér. Hljómsveitinni gekk verr að leika djassklassíkina. Snilld- arópusinn Straight Up and Down eftir Erik Dolphy, sem fyrst heyrð- ist á tímamótaskífunni Out to Lunch, féll dauður til jarðar og held- ur lítið varð úr Ghost eftir Albert Ayler. Þar var bandaríska þjóð- söngnum hnýtt aftan við án mikils tilgangs. Ayler hljóðritaði Ghost fyrst 1994 og margar ólíkar útgáfur eru til frá hans hendi á verkinu. Laglínan er einföld en úrvinnsla Aylers var alltaf ævintýraleg og þar hefðu þeir félagar mátt taka hann sér til fyrirmyndar. Flutningur síðasta verksins á efn- isskránni heppnaðist best. Eftir lok- un hét það, samið af Snorra Sigurð- arsyni trompetleikara. Davíð Þór blés skemmtilegan sóló frá hinu hefðbundna til hins tilraunakennda, en það var Samúel Jón sem setti punktinn yfír iið. Kraftmikill bás- únusóló hans var vel upp byggður og honum tókst að magna upp mikla spennu í samleiknum. Sammi er hæfíleikaríkur piltur sem fer um Séra Hannes Örn Blandon, sókn- arprestur Grundarþinga tekur við fyrsta eintaki bókarinnar Hið fagra land vonanna úr heldi Kristjáns Baldurssonar sem annaðist útgáfu bókarinnar. því sem hann taldi þröngsýni og hreina form- og bókstafshyggju. í greinum séra Benjamíns er að finna víðan völl. Framtíðin mun svo leiða í Ijós hvort honum tekst að virkja gáf- ur sínar til stórverka. Helgi Svavar var traustur við trommusettið og kjölfesta hljóm- sveitarinnar. Á sunnudagskvöldið kemur verð- ur efnisskrá Múlans spennandi. Sig- urður Flosason og kvartett hans flytur tónlist sem tengist Joe Hend- ersson og þar leikur Davíð Þór Jónsson á píanó. Vernharður Linnet Hornafjörður í tilefni þess bjóóum riö þessar vetrarvörur á §óðtt verð^ I OLLUM VERSLUNUM BILANAUSTS Rúðuvökvi Þurrkublöð frá kr. TJORu hreinsir Frostlogur mottur framan Mottur aftan 1498r 245 E5S Takmarkað magn! Lasaspray ANTtFRE I wmii tm ■ Silicon f. þettik. Vorunr. 401-650455 Wli ih Éfc VhiA Ao þessu tilefm bjóöum við Hornfirðingum gos og snakk: 535 9 HCVK.fAWIK Boitfliirtúni 26 * RfiVK.iAWÍK 8(Wshötði 4>l HEYKJAWÍK Skðilumn 2 * HAt;WAHF.IUHUUR Baliadirauui 6 AKUHEMBI Dalúraut tA> KEPLAWIK Stvfiive EÖILSSTADIR Lyngáe 13 * HfiflN HfiJBNAfiiRÐi Áiaugarvegur:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.