Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.11.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 19 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján Þórarinn Guðmundsson að störfum á lagemum hjá Ako-Plasto. Kaup Plastprents á meirihluta í Ako-Plastos Menn reyna að vera bjartsýnir „MENN eru heldur smeykir, en vitanlega reyna allir að vera bjartsýnir,“ sagði Þórarinn Guð- mundsson,starfsmaður á lager Ako- Plastos á Akureyri í gær, en til- kynnt var um kaup Plastprents hf á 85,4% hlutafjár í fyrirtækinu í fyiTadag. Forsvarsmenn Plast- prents voru á Akureyri í gær, en formleg eigendaskipti fara fram á föstudag, 1. desember næstkom- andi. Fram að þeim tíma verður farið yfir stöðuna og hún skoðuð of- an í kjölinn. A bilinu 50 til 60 manns starfa hjá Ako-Plastos. Þórarinn sagði að starfsfólki hefði verið tilkynnt um kaupin í fyrradag og búist væri við að fund- ur yrði haldinn á föstudag. „Við vonum að málin skýrist þá, en eins og staðan er núna höfum við enga hugmynd um hvað er að gerast eða hver framtíðin verður,“ sagði hann. Hann sagði að starfsfólk hefði vitað að þungt væri fyrir fæti hjá fyrirtækinu, en fréttin um kaup Plastprents hefði komið flestum á óvart. „Það er auðvitað dálítil spenna í loftinu, á meðan þessi óvissa varir, en mér heyrist á fólki að það voni það besta. Núna veit enginn hvort fyrirtækið hefur áhuga fyrir að halda áfram starf- semi hér fyrir norðan eða hvort allt verður flutt suður. Við erum hér með nýtt og rúmgott hús og nýleg- ar vélar, þannig að við reynum að vera bjartsýn,“ sagði Þórarinn. LÍFEYRISSJÓÐUR K.E.A. SJÓÐFÉLAGAFUNDUR Lífevrissjóður K.E.A. boðar til sjóðfélagafundar Fundartími og staður: Miðvikudagur 6. des. kl. 20.00 í starfsmannasal S.K.E. í Sunnuhlíð 12, Akureyri. Fundarefni: Kynning á samrunasamningi Lífeyrissjóðs K.E.A. og Lífeyrissjóðs Norðurlands sem taka á gildi 1. jan. 2001. Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Norðurlands, mætir á fundinn og svarar fyrirspurnum um þann sjóð. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta og kynna sér þetta brýna hagsmunamál. Stjóm Lífeyrissjóðs KEA.. Aðe'ms m fermetrínn! •C?'A' ' ' - , jK'f' ó'i um eiginleika _______- sveinliggur á góifinu þínu m ■ m m fyrirjol... Glær plastvöm Vlðarmynstraöur pappír HDFplata úr viðartrefjum Stöndugt undirlag Umboðsmenn um land allt Teppaland Fákafeni 9 • 108 Reykjavík • Símar 588 1717 og 581 3577 Fax 581 3152 • golfefni@golfefni.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.