Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 65 ■■■ REYNIR NEIL SVEINSSON (NEILSHAVE) + Reynir Neil Sveinsson (Neil Shave) fæddist í Bretlandi 27. ágtíst 1946. Hann lést 8. nóvember síðastlið- inn. Hann átti eftir- lifandi bróður sem btísettur er í Eng- landi og systur sem btísett er f Kanada. Reynir bjó í Þýska- landi á námsárum sfnum og um nokk- urt skeið þar á eftir, þar stofnaði hann fjölskyldu og eignaðist tvo syni. Reynir og seini kona hans ætt- leiddu tvo syni. Hann og kona hans slitu samvistir fyrir nokkru en gott samband var þó á milli þeirra. Synir hans eru uppkomnir og btísettir í Bretlandi og Banda- ríkjunum. Útför Reynis fór fram frá Norð- fjarðarkirkju 23. nóvember. Reynir var að eigin ósk jarðsettur í Norðfjarðarkirkjugarði. Ég vil í fáum orðum mirmast vinar míns, Reynis Neils Sveinssonar, sem kvaddi svo alltof fljótt. Hann bað mig sérstaklega í kveðjubréfi sínu að segja um sig nokkur minningarorð frá hans dögum hér á landi og lét fylgja með að það ætti ekki að vera um ævi hans í Bretlandi eða Þýska- landi. Það yrði líka of löng saga að segja því það dreif margt á daga hans. Reynir kom fyrst til íslands um 1980, þá sem kajakkennari, og marg- oft eftir það til að kenna á kajak og þannig voru hans fyrstu kynni af Nes- kaupstað. Þau eru mörg ungmennin, aðaÚega þó strákar, sem nutu leið- sagnar hans og nutu með honum ferðalaga um hans heimaslóðir. Hann átti orðið kunningja víða um ísland, sem hann kynntist á ferðum sínum hingað til að kenna kajakróður. Hann var viðurkenndur kajakræðari og hafði alþjóðleg kennsluréttindi. Hann hafði líka skrifað kennslubók um róð- ur. Leiðir okkar Reynis lágu fyrst saman er hann kom hingað til Nes- kaupstaðar í febrúar 1998 og var þá að kanna aðstæður og atvinnumögu- leika með það í huga að koma hingað, setjast hér að og eyða seinni hluta ævi sinnar hér, eða eins og sagði seinna: „Ég er kominn hingað til að lifa og þá einnig til að deyja.“ Hann kemur alkom- inn í lok maí sama ár og hóf störf við sundlaug- ina, þar sem hann var góður starfskraftur, kurteis og fljótur að setja sig inn í starfið þó að honum hafi fundist margt vera gert öðru- vísi, en hann átti að venjast. Hann var nákvæmis- maður en hann vildi þó ekki alltaf fylgja reglum. „Reglur eru fyrir þá sem ekki geta stjómað sjálfir,“ sagði hann. Það mátti vel merkja aukna aðsókn bama í laugina enda var hann ötull að hvetja þau og fara með þeim í leiki. Upp- áhaldsleikurinn var Bless-bless, þar sem bömin sátu á brettinu og hann snéri. Og ég held að allflest böm sem sóttu laugina hafi farið í þennan leik með honum. Hann kenndi ensku einn vetur við Verkmenntaskólann og var gæslu- maður á heimavistinni. Það var þar eins og í sundlauginni, honum fannst hlutimir ekki vera gerðir eins og hann hafði vanist, að ég þurfti oft að segja við hann: „Reynir minn, svona er þetta nú bara á íslandi." Honum tókst bara vel að aðlagast samfélaginu og læra íslenskt mál, hann talaði orðið mjög góða íslensku eftir nokkurra mánaða veru og var það orðið góðlátlegt grín hjá okkur, sem unnum með honum í sundlaug- inni, þegar hann var að læra ný orð, þá sagði hann: og hvað segir þú, hvaða kyn er það og í hvaða falli. Hann hafði verið hér í tæplega eitt ár þegar upp kom mál sem varð til þess að hann átti ekki möguleika lengur á að vinna með bömum, hvort sem það var í skólanum eða sundlaug- inni. Þetta var mjög erfitt fyrir mann, sem lifði í þeirri trú að hann hefði ver- ið sendur í þennan heim til að hjálpa krökkum og það kunni hann líka vel. Þau eru mörg bömin sem eiga um hann góðar minningar og hann gaf mikið. Lífsviðhorf hans var þetta: Égvæntíþessaðfara aðeins einu sinni um þennan heim. Látmigþvísýnanú hverrilifandiveru þágóðvildsemégget Lát mig ekki fresta því eða vanrækja þvi ég á ekki leið hér um framar. RÚNAR SVEINN SIGURÐSSON + Rtínar Sveinn Sigurðsson fæddist í Háagerði við Dalvík 9. ágtíst 1919. Hann andaðist í Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 30. nóvember síðast- liðinn. Hann var son- ur hjónanna Kristín- ar Gunnlaugar Jóhannsdóttur, f. 9. maí 1887, d. 20. sept- ember 1982 og Sig- urðar Bjarnasonar, f. 14. ágúst 1881, d. 10. jantíar 1964. Systkini Sveins voru 1) Rósa, f. 18. apríl 1910, d. 26. október 1981, htísmóðir á Dalvík, maki Haraldur Ólafsson, matsveinn, f. 25. september 1900, d. 5. nóvember 1963. 2) Jóhann, f. Sveinn frændi er dáinn. Hann dó hægt og hljótt eins og hann lifði. Sveinn móðurbróðir okkar var yngstur systkinanna frá Háagerði, sem nú em öll dáin. Hann var samof- inn lífi okkar frá upphafi. Hann kvæntist aldrei, en bjó lengstan hluta ævi sinnar hjá foreldrum sín- um í Svalbarði, en þar bjuggu einnig foreldrar okkar og var sambýlið því 18. mars 1912, d. 11. jtílí 1987, sjómaður á Dalvík, maki Est- er Lárusdóttir htís- móðir, f. 9. jtílí 1918, btísett á Akureyri. 3) Friðleifur, f. 30. desember 1913, d. 20. apríl 1996, smið- ur á Dalvík, maki Aðalheiður Árna- dóttir, húsmóðir, f. 23. nóvember 1921, ntí á Dalbæ. Sveinn hafði vél- stjórnar- og skip- stjórnarréttindi á minni báta. Hann vann alla ævi við sjó- mennsku og fiskverkun á Dalvík. Sveinn verður jarðsunginn frá Dalvikurkirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. mikið og líka gott. Sveinn bjó í litla herberginu uppi að vestan. Þar átti hann m.a. „hvítan hest“ sem hann notaði þó ekki mikið sjálfur, en hafði gaman af að skenkja gestum. Sveinn stundaði lengst af sjómennsku, bæði á vetrarvertíðum fyrir sunnan og sí- ldveiðum frá Dalvík. Eftir að hann kom í land vann hann við fiskverkun. Hugur hans var því jafnan tengdur Til að hafa eitthvað fyrir stafni eftir að hann hætti kennslu og til að hafa af lifibrauð fór hann að kenria ensku og var margt fólk sem sótti námskeið hjá honum. Hann setti einnig á stofn smá- fyrirtæki sem bauð uppá Ijósmynda- töku, tölvuvinnslu og heimasíðugerð. Hann hefur öðrum mönnum frem- ur komið Neskaupstað á kortið og það fyrsta sem hann gerði í því, var að þegar hann hafði verið hér í mánuð eða svo útbjó hann fréttabréf sem hann sendi til um 50 einstaklinga þar sem hann fræddi þá, vini, ættingja og fyrrverandi samstarfsfólk, um bæinn okkar, lífið þar og tilveruna. Það var svo uppúr þessu að hann setti upp heimasíðu sem upphaflega hét „Dag- legt líf í Neskaupstað“ en svo seinna bara Neskaupstaður. Þar mátti fá fréttir, að mestu í ljósmyndum, af því sem var að gerast hér í okkar litla byggðarlagi, sem honum var svo hlýtt til og kunni vel að njóta þennan stutt tíma sem hann var hér. Hann gerði sér far um að kynnast bæjarfélaginu sem best. Hann spurði um ættar- tengsl, um atvinnuhætti og hvenær fyrst var plantað í skógræktina, svo dæmi sé tekið. Hann var alls ekki sáttur við lífið og tilveruna síðustu mánuðina og kom það mér ekki mjög á óvart þegar hann kvaddi. En það var samt erfitt að taka því. Það grípur enginn til slíkra ráða að svo vandlega hugsuðu máli eins og Reynir gerði nema fullsaddur lífdaga. Hann sagði alltaf: Ég verð ekki gam- all. Það stóðst. Hann talaði um að hann væri líkamlega veikur, var viss um að hann væri haldinn ólæknandi sjúkdómi, sem myndi leiða hann fljót- lega til dauða. Reynir taldi líka að hann væri búinn að ljúka sínu ætlun- arverkihérájörð. Guð gaf okkur lífið og aðeins hann getur tekið það. Það er mjög erfitt að sætta sig við það að svona geti gerst, en það gerist. Reiði fyllir huga okkar, en við getum aðeins beðið og fyrirgef- ið. Ég vil að leiðarlokum þakka Reyni góð kynni, sem aldrei bar skugga á. Ég þakka honum margskonar aðstoð og leiðsögn bæði mér og fjölskyldu minni til handa. Ég þakka honum fyr- ir allar fallegu myndimar sem hann miðlaði okkur af Neskaupstað, af bömunum í bænum, fullorðna fólkinu og síðast en ekki síst þakka ég honum fyrir að vera eins og hann var. Hann tók sér nafnið Reynir svo hér gæti hann skotið rótum eins og tréð sem hann dáði svo mjög. Þær rætur fest- ust ekki. Hans er saknað, en í þeirri vissu að honum h'ði nú betur kveð ég hann. Ég og fjölskylda mín geymum um hann góðar minningar, sem aldrei bar skugga á. Blessuð sé minning hans. Petra. sjósókn og aflabrögðum. Síðustu ár- in hringdi hann oftast daglega til að fylgjast sem best með fiskiríinu. Sveinn hafði gaman af laxveiðum á meðan heilsan leyfði og nutum við systkinin oft góðs af feng hans. Einn- ig naut hann ferðalaganna með vist- fólkiriu á Dalbæ eftir að hann fluttist þangað. Sveinn var félagslyndur og hafði mikla ánægju af vistinni á Dal- bæ og var einn af hinum landsfrægu veðurspekingum Dalbæjar. Síðasta ævidag sinn var Sveinn að undirbúa sig fyrir ferð með félögum sínum í veðurklúbbnum á fund heilbrigðis- ráðherra til að taka við viðurkenn- ingu. Hug sinn til Dalbæjar sýndi Sveinn m.a. með peningagjöf til kaupa á nuddpotti, á tuttugu ára af- mæli Dalbæjar, l.júlí 1999. Sveinn frændi skilur ekki eftir sig stóra minnisvarða, en hann skilur eftir sig minninguna um þægilegan, góðviljaðan mann, sem fylgdist vel með sínu fólki, ekki síst unga fólkinu í ættinni. Sá sem lætur sér annt um ungt fólk vill að heimurinn batni. Þannig var Sveinn frændi. Systkinin frá Svalbarði. CAarðshom k v/ Possvogski^Ujugapð . Sími: 554 0500 SERÍNA STEFÁNSDÓTTIR tSerína Stefáns- dóttir fæddist í Neskaupstað 24. des- ember 1914. Hún lést í Fjórðungssjtíkra- htísinu í Neskaup- stað 8. nóvember síð- astliðinn og fór títför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 18. nóvember. Elsku amma mín. Ég vildi bara skrifa þér nokkrar línur til að þakka þér fyrir öll þau yndislegu ár sem við áttum saman. Þessar heimsóknir voru margar meðan ég var lítill en fækkaði svo með árunum. Ég hefði viljað koma oftar en þar sem þú bjóst hinum megin á landinu var ekki svo auðvelt að koma því við. Það var alltaf líf og fjör í kring- um þig og passaðir þú upp á að mér liði alltaf sem best meðan ég var í heimsókn. Það var líka alltaf stutt í hláturinn þegar þú varst nálægt og man ég að þegar ég og bróðir minn hlógum að einhverju komst þú iðulega inn í hópinn hlæjandi þó þú hefðir ekki hug- mynd um hverju var verið að hlæja að. Þú varst bara svo lífs- glöð. Þegar maður kom í Lúðvíkshús- ið gat maður alltaf verið viss um að fá nóg að borða. Þú sást til þess að alltaf væri nóg til af alls kyns kræsingum og að allir fengju nægju sína og gott betur, enda var maður alltaf orðinn vel pattaraleg- ur þegar kom að heimferð. Þú sást líka til þess að maður hefði alltaf eitthvað fyrir stafni og leiddist ekki. Þú kenndir mér t.d. að leggja kapal og líka hvernig hann gat alltaf gengið upp. Þegar ég fór svo í nám til Danmerkur héldum við sambandi með bréfaskriftum. Það var alltaf gott að fá bréf frá þér með fréttum frá íslandi og Norðfirði. Þú sýndir því sem ég var að gera alltaf mikinn áhuga og stóðst með mér í einu og öllu. Þú sendir líka alltaf pening með sem kom sér oft vel þegar þröngt var í búi. Nú þegar þú ert horfin og farin á annan betri stað er gott að geta hugsað til baka og minnst liðinna tíma bæði á Norðfirði og einnig í Reykjavík. Ég þakka þér allt sem þú hefur gefið mér og vona að þú hafir það sem best á þínu nýja heimili. Ástar- og saknaðarkveðjur. Stefán. + Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar SIGURÐAR GUÐJÓNSSONAR bifvélavirkja, frá Vogatungu, Háholti 31, Akranesi. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Guðbjörg Þórólfsdóttir. Vesturhlíó 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Þegar andlát ber að höndum Önnumst aila þætti útfararinnar. Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja % w UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar btía yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. Sverrir Eitiarsson útfararstjóri, sími 896 8242 Sverrir Olsen útfararstjóri. Baldur Frederiksen útfararsljóri, stmi 895 9199 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is CL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.