Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 28
20 ólflcligt b5 páfi inuni fá haldiS furatadæminu fvrir Ferdinandi, en ekki var máli5 útkljáð er seinast frettist til. Ofaná allt þetta andstreymi, bættist það, a5 Le<5 páfi varö veikur og lá mjög leingi rúmfastur, örvæntu vinir hans leiugi um að hon- um mundi verða lífs auðið, en [>jöðverskum iækni er heitir Alerz, frá Aachen í Prussariki, tókst það loks að gefa honura lieilsuna aptur og er það næsta merkilegt að svo skyldi vilja til, að þegni Prussakonúngs, óvinar páfa, tækist að lækna sótt hans. Fri Neapólisrihi. Ilvörki Neapelsmenn né Sikileyingar kunna þvi, að rikjunum verði steypt saraan svo eitt verði úr tveimur, og liefir Ferd- ínand konúngur verið að rejna til þess; Neapels- menn inundu missa margt liagræði ef þetta kæmist á og Sikileyingar hættu þá að eiga að eins raiklu leiti með sig sjálfir og þeir hafa átt hingaðtil, eu þeim þykir ekkert eins vænt og frelsið og halda þeir i það í líf og blóð meðan þeir raeiga; það er þvi ekki við öðru að búast enn að vandræði og óeyrðir muni risa af þvi ef konúngur ræðst í að fá vilja sinum framkomið, enda mun liann ekki vera með öllu óhræddur um sig, og er það talið til merkis, að hann er að safna svo tniklum pen- ingum sem hann getur feingið, og ætiar að setja þá í annarra landa fjárhirðslur; i fyrra vor briddi á óeyrðum í Sikiley og varð konúngur þá að fara þángað og tókst honum að koma lagi á i það skipti. A Italíu er félag manna er nefnist „hin únga Italia” og eru greinir þess um öll löndin; þeim sem ríkjunum ráða er ekki um félagið þar að því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.