Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 31
33 dere) og nefnist uppgjöfin „Aranestie;” þetta gjörSi liami fám dögum áður enn hann var krýndur, og mæltist vel fyrir verkiuu sem von var til, og er J>aö lofað um fiest lönd; að sönuu er það mælt, að keisarinn liafi eigi tekið þetta upp lijá sjálfum sfcr, heldur hafi jarl lians Reiner, erkihertogi, livatt hann til þess, eu eins má iofa Ferdinand fyrir það, er það mundi óorðið hefði houum ekki verið það ali-ljúft. þ>eir voru til samans 110 er feingu frelsi og ievfi til að koina aptur tii ættingja sinna og vina, 100 vóru landflótta um önnur iönd og 10 sátu í varðhaldi i köstulunum Gradiska og Spiegelberg; þeir eiga ad fá allar eigur sínar aptur sem vóru tekuar upp fyrir þeim er þeir voru dæmdir. A krýníngar ferð sinni kom Ferdínand keisari einnig við í Veneðig; í Agust kom hann til Tyról og voru honum unuir eiðar í Innsbrúck 12la dag mánaðarins: keisarinn þótti mikill liöfð- ingi hvar sem haun kom, og er liann kom heim aptur til Vínar, höfuðborgarinnar, færðu staðarmenu honum vel umvandaða og prýðilega búna þakk- lætis-skrá. Verðslunarsamníngur var saminu milli Austurríkis og Iiretlauds árið sem leið, er það aðalefni hans að afgjald og tollur af vörum skuli vcra jafnt hvört seni innlendir menn eigi eður útlendir í báðum ríkjunum, og hvörutveggi skulu hafa jafuaii rett til að flytja þá vöru inní löndiii sem á annað borð er ieyft að flytja inní þau; eptir samníngi þessum verður nii verðslunin roiklu frjálsari enn hún var áður, enda eru nú flestar þjóðir farnar að sjá að verðslunin eykst eptir því sem losnar um böndin á henni og hafa 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.