Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 44
46 Frá Belgjum. Meðan á herbtinaði Belgja stóS í fírra vor, kvaddi „Leópold ' konúngurtil sín Skrzenecky, frelsishetjuna, er sigurinn vann viS Ostrolenka, og gjörSi hann aS æSsta hershöfSingja sínum. Skrzenecky hefir um hriS dvaliS i löndum austurríkjiskjeísara, og þegar hann frjetti, aS Skrzenecky var vikjinn burt, varS hann reíSur rojög, og heimta&i af belgjakonúngji, aS liann skjildi reka manninn burt úr rikji sinu. „Leópold’’ konúngur var fiess ekkji fús, og Ijet þá kjeísar- inn sendiherra sinn i Briisselborg þegar suúa lieím á leíS. Ekkji varS samt meír af óvináttu milli höfSingja þessara; þvi skömmu seinua (19da dag apríls) komst á sættin meS Hollendingura og Belgjum, og þá þurfti „Leópold’’ konúrigur ekkji leíngur á Skrzenecky aS halda. SiSan liefir lítiS boriS merkjilegt til i landinu. [>ó lanzmenn hafi allmikjiS frelsi, og af þeim sje mikjiila framfara von, hætta þeir nú líklega um stund, aS vekja slíka eptirtekt, sem þeír hafa vakjiS, meSan þeír hefSi gjetaS komiS allri NorSurálfunni i uppuám. KíkjiS er hvurkji viSlent nje inannmargt, og þarf nokkurn tima til aS stirkjast eptir ófriSiun viS Hollendinga. [>a8 er því til mikjillar ógjæfu, eíns og öllum rikjum, þar sem eru fleíri enn eín þjóS, og koma sjer ekkji sarnan, aS „Vallónar’' og Flæm- íngjar, sem biggja mestallt landiS, hatast sin i milli , og kveSur so ramt aS því, aS þeír gjeta ekkji seti5 á sárshöföi hvurjir viS aSra á fulitrúa- þingunum. Frá Bretum. [>aS mun flestum kunnugt, aS á Einglandi hafa um iángan aldurveriS 2 flokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.