Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 46
48 salz, eíns og orðrómur hafði leíkjið á um stund. Fulltrúarnir ern vanir á ári hvurju, að veíta hjer um bil 1*0000 dala handa skólum |>eím, sem börn fátækra manna fá kjennslu í, og hefir því fje ætíö verið skjipt niður á þá skóia eíua, sem trúarbrögð- in eru kjennd í samkvæmt aðaltrú Eínglendi'nga; eun [>ar er mikill fjöldi manna, sem hefir trú nokkuð frábrugðna henni, þó ekkji sjeu katólskjir. Jón lávarður Hrisili (Russel), stakk upp á þvf i firra sumar, að veita 85000 dala handa hiuum skólunum, og varð [m með mestu naumindum framgjeíngt i' neðri stofunni, [)ví ekkji munaði uema tveímur atkvæðum. Enti þegar til efri slof- unuur kom, gat Tor^-flokkurinn, og biskuparnir, sem honurn eru æti'ð meðmæltir, komið þvi' til leíð- ar, að lávarðarnir skjildi biðja drottni'nguna að tálma þessn. Drottning tók stirt undir bei'ðni þeírra, og á leíðinni amaðist li'ðurinn við biskup- unum. Eítt af því, sem orðið hefir framgjeíngt í málstofum Breta, er [>að, að uú má senda brjef um allt ríkjið firir 1 ■penny (það eru ekkji fullir 4 skjildingar), og hefir brjefatalan aukjist so mjög við það, að á eíntirn deígi voru send frá Lundúna- borg 112000 brjefa. — I birjun ársius lísti „Vikt- óría'’ drottning því ifir, að húu ætlaði að gjipta sig; heítir sá Albert, er hún hafði kjörið sjer til manns. Hann er sonur Loðvíks hertoga, er nú ræður rikjum í Sachsen-Coburg-Gotha, og á 2 sonu. Albert er þeírra íngri. það seígja menn, að Loðvík hertogi mindi vera kallaður vel að sjer, þótt ekkji ætti hann rikjum að ráða , og liefir hann sett sonu sina til menta. Sistir hans er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.