Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1840, Page 46

Skírnir - 01.01.1840, Page 46
48 salz, eíns og orðrómur hafði leíkjið á um stund. Fulltrúarnir ern vanir á ári hvurju, að veíta hjer um bil 1*0000 dala handa skólum |>eím, sem börn fátækra manna fá kjennslu í, og hefir því fje ætíö verið skjipt niður á þá skóia eíua, sem trúarbrögð- in eru kjennd í samkvæmt aðaltrú Eínglendi'nga; eun [>ar er mikill fjöldi manna, sem hefir trú nokkuð frábrugðna henni, þó ekkji sjeu katólskjir. Jón lávarður Hrisili (Russel), stakk upp á þvf i firra sumar, að veita 85000 dala handa hiuum skólunum, og varð [m með mestu naumindum framgjeíngt i' neðri stofunni, [)ví ekkji munaði uema tveímur atkvæðum. Enti þegar til efri slof- unuur kom, gat Tor^-flokkurinn, og biskuparnir, sem honurn eru æti'ð meðmæltir, komið þvi' til leíð- ar, að lávarðarnir skjildi biðja drottni'nguna að tálma þessn. Drottning tók stirt undir bei'ðni þeírra, og á leíðinni amaðist li'ðurinn við biskup- unum. Eítt af því, sem orðið hefir framgjeíngt í málstofum Breta, er [>að, að uú má senda brjef um allt ríkjið firir 1 ■penny (það eru ekkji fullir 4 skjildingar), og hefir brjefatalan aukjist so mjög við það, að á eíntirn deígi voru send frá Lundúna- borg 112000 brjefa. — I birjun ársius lísti „Vikt- óría'’ drottning því ifir, að húu ætlaði að gjipta sig; heítir sá Albert, er hún hafði kjörið sjer til manns. Hann er sonur Loðvíks hertoga, er nú ræður rikjum í Sachsen-Coburg-Gotha, og á 2 sonu. Albert er þeírra íngri. það seígja menn, að Loðvík hertogi mindi vera kallaður vel að sjer, þótt ekkji ætti hann rikjum að ráða , og liefir hann sett sonu sina til menta. Sistir hans er

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.